Fjölrit RALA - 20.03.1980, Blaðsíða 134

Fjölrit RALA - 20.03.1980, Blaðsíða 134
130 HELSTU NIÐURSTÖÐUR. Reynt verður að taka saman helstu niðurstöður úr því, sem fram kemur hér á undan. Um margar leiðir er að velja, þegar koma skal þeim a framfæri. Hér hefur verið valið að setja viðbrögð einstakra tegunda við áburðargjöf og friðun upp i einfalda töflu. Til að auðvelda yfirlit hefur viðbrögðum verið gefin einkunn i stað þess aö nota tölur um hlutfallsþekju. Notað er meðaltal allra staða. í töflunni koma þó ekki fyrir bein igildi talna, heldur eru þetta matstölur. Aukning og minnkun er metin bæði sem mismunur og hlutfall. Einn + og einn - gefa til kynna mjög lítinn mun og yfirleitt ekki marktækan. Tvö merki, ++ eða —, þýða i stórum dráttum tvöföldun eða helmingun litillar hlutfallsþekju og verulegar breytingar á mikilli þekju, þrjú merki, +++ eða --- þýða þá margföldun eða hvarf lítils hluts i þekju og tvöföldun eða helmingun mikillar þekju. Ekki hefur þótt fært að setja upp ákveðnar reikniaöferðir til að fá tákn i þessa töflu, þvi heimildir ná yfir mismörg ár á hinum ýmstu stöðum og eru auk þess slitróttar. Þess i stað verður itrekaö, að her er um mat að ræða og taka verður töfluna sem slíka. í töflunni eru fjórir dálkar. Fremsti dálkurinn er i stórum dráttum samanburður á þekju tegundarinnar i áburðarlausu reitunum fyrstu tvö árin annarsvegar og þekju hennar i sömu reitum fra þriðja ari til loka hins vegar. Annar dálkurinn sýnir mun áburöarreitanna og áburðarlausu reitanna fyrstu tvö árin. Þriðji dálkurinn sýnir mun áburðargjafar annað hvert ár og áburðarlausra reita frá þriðja ári til loka, og fjórði dálkurinn greinir mun eftirverkunarreitanna og áburðar annað hvert ár á sama tima. Auk þessa hefur verið reynt að flokka tegundir niður i fáeina flokka eftir viðbrögðum þeirra við áburðargjöf og friðun. Þessir flokkar hafa verið kynntir hér að framan. Lýsing þeirra gæti verið á þessa leið: Flokkur 1: Mikill útbreiðsluhæfni. Ná hámarksþekju á fyrsta sumri áburðargjafar. Þoka, er svörður þéttist. Flokkur 2: Breiðast út við friðun. Halda hlut sinum við áburð annað hvert ár. Flokkur 3: Flokkur 4: Flokkur 5: Halda hlut sinum við áburðargjöf. Litil þekja, en breytist ekki að ráði. Draga saman seglin við áburðargjöf. Hverfa þó ekki alveg. Hverfa við áburðargjöf. Breiðast sáralitiö út i eftir- verkunarreitunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.