Fjölrit RALA - 20.03.1980, Blaðsíða 46

Fjölrit RALA - 20.03.1980, Blaðsíða 46
42 KVISTLENDI Á HÁLENDI. (Vaðlaheiði, S.-Þing.) Tilraunin stóð árin 1969-1973, eða í fiiran ár, og var uppskera mæld öll árin. Gróðurfar var metið öll árin nema það síðasta. Tilraunaskipulag var samkvæmt flokki II (sjá bls. 13). Tilraunin var í um 450 m hæð á meira en 1 m þykkum móajarðvegi. Land- inu hallar um 2% til NV. Gróðurþekja var aðeins 76%. Gróðurfar einkennist fyrst og fremst af smárunnum, einkum krækilyngi með 21% þekju, sauðamerg 17% og bláberjalyngi 5%. Mosi hefur um 20% þekju, hálfgrös um 14% og grös um 10% (sjá nánar bls. 9). Uppskera jurta á óáborna landinu var fremur lítil eða að meðaltali 0.7 hestburðir á hektara, mest 1.6, minnst 0.2. Uppskera runna var talsverð, en ekki mæld. Áburðarsvörun var lxtil fyrsta árið, og var uppskeruaukinn þá aðeins um 2 hestburðir á hektara að meðaltali. Eftir það jókst uppskeran smám saman, en samt virðist full áburðarsvörun ekki hafa náðst fyrr en á fjórða ári. Hún var þá allgóð, ef tekið er tillit til þess, hve tilraunin er hátt yfir sjó. Virðist mega reikna með um 18 hestburða uppskeru á hektara, sé borið á annað hvert ár (85N-38P), en um 30, sé borið á árlega (100N-44P). Þó er mögulegt, að um einhverja sinublöndun gróðursýna hafi verið að ræða, og þessar tölur gætu því verið í hærra lagi. Eftirverkunaráhrif tveggja ára áburðargjafar (85N-38P) voru allgóð, en vegna sinu eru þau sennilega ofreiknuð. Áhrifin voru þó að mestu eða öllu horfin 1975 eða 5 árum eftir að borið var á í seinna skiptið. Engin regla var á uppskeru eftir mismunandi áburðarskammta, og hún var mjög breytileg milli ára. í heild var engin uppskerumunur milli liða. Minnsti áburðarskammturinn (70N-31P) verður því að teljast fullnægjandi við þessar að- stæður. Við áburðinn jókst hlutdeild grasa í 35% og hélst um 40% við áburðar- gjöf annað hvert ár (85N-38P). Hlutur hálfgrasa -einkum stinnastarar- jókst einnig í sömu reitum, en það er heldur fátítt. í reitum, sem borið var á árlega (100N-44P), komst hlutdeild grasa í rúm 80% á þriðja ári. Ekki bar á, að áburðurinn veikti gróðurinn, en þó komu sum árin í ljós lítilsháttar kal- skellur, einkum eftir stærstu áburðarskammtana. Þegar hætt var að bera á eftirverkunarreitina, færðist gróðurfar smám saman í fyrra horf, en smárunnar- nir voru þó nokkuð lengi að ná sér aftur á strik. í heild má segja, áð þessi landgerð, sýni óvenju mikla áburðarsvörun miðað við hæð yfir sjó. Hins vegar tekur nokkur ár að byggja upp frjósemi landsins með endurtekinni áburðargjöf, og hinn mikli breytileiki í uppskeru, sem kom fram á milli reita, bendir til þess, að uppskerubrestur geti átt sér stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.