Fjölrit RALA - 20.03.1980, Blaðsíða 34

Fjölrit RALA - 20.03.1980, Blaðsíða 34
30 MOSAÞEMBA MEÐ FLÉTTUM OG SMÁRUNNUM Á HÁLENDI. (Jökuldalsheiði, N.-MÚl.) Tilraunin stóð árin 1969-1975 eða í sjö ár, en uppskera var aðeins mæld þrisvar (1972, 73, 74) og gróðurgreining gerð fjórum sinnum. Tilrauna- skipulag var samkvæmt flokki II (sjá bls. 13). Þessi tilraun var hæst áburaðrtilraunanna í um 500m hæð yfir sjávar- máli. Hún var á nokkuð flötum, grunnum móa. Gróðurfar er fjölbreytt, en mosar eru ríkjandi með um 50% þekju, fléttur með um 12% og grös með um 2%. Af einkennandi fylgitegundum má nefna rjúpnalauf, fjalldrapa og grasvíði. Landið er að mestu gróið (sjá nánar bls. 19). Landið er mjög uppskerurýrt; uppskera í rauninni varla mælanleg, en var um 0.2 hestburðir á hektara í óábornu reitunum 1972-74. Áburðarsvörunin var litil í þessari hálendistilraun. Þekja grasa jókst í 31-35% í reitum, sem borið var á annað hvert ár, en í 54-80% í reitum, sem borið var á árlega. Eftir að gróðurfars breyting af völdum áburðarins hefur átt sér stað, virðist' að jafnaði ekki mega reikna með nema um 3 hestburða uppskeruauka á hektara, sé borið á annað hvert ár (85N-38P), en um 9 hestburða uppskeruauka, sé borið á árlega (100N-44P). Egninn uppskerumunur var merkjanlegur milli mismunandi áburðarskammta, né heldur var svörun fyrir kalí. í eftirverkunareitum tveggja ára áburaðrgjafar (85N-38P) var hlutdeild grasa á fimmta ári orðin um 15%, en var 2% í þeim óábomu. Uppskeruaukinn mældist þá 2 hestburðir á hektara, en það mun þó vera full mikið vegna sinu- mengunar i gróðursýnum. Ekki bar á, að áburðargjöfin veikti gróðurinn, og í eftirverkunarreit- unum var gróðurinn á fimmta ári kominn í svipað horf og við upp haf tilraunar- innar. Meginniðurstaða tilraunarinnar er sú, að tæpast svari kostnaði að bera á það land, sem hér um ræðir. Áhrif mismunandi áburðarliða á uppskeru í tilrauninni eru sýnd i töflu 5 bls. 21. Á næstu síöum eru línurit, sem sýna uppskeru og gróðurfar. Línumar, sem sýna áhrif áburðargjafar annað hvert ár og eftirverkun tveggja ára áburð- argjafar, eru byggðar á meðaltali allra áburðarliða. Meöaláburaörskammtur var 85N-38P á hektara. Línan, sem sýnir áhrif árlegar áburöargjafar, byggir á sama meðaltali fyrstu tvö árin, en síöan á áburðarliðnum 100N-44P á hektara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.