Fjölrit RALA - 20.03.1980, Blaðsíða 116

Fjölrit RALA - 20.03.1980, Blaðsíða 116
112 ÁHRIF ÁBURÐAR Á HLUT EINSTAKRA TEGUNDA í GRÓÐURÞEKJU. 1. GRÖS (GRAMINEAE). Allar tegundir grasættar voru metnar í einu lagi. Ekki er því greint milli grastegunda í umfjöllun þessari. Tegundir grasættar voru mjög misstór hlutur af gróðurþekju við upphaf tilraunanna. Minnstur var hlutur þeirra í tveimur votlendistilraunum - 2% í Gæshólamýri og 4% í Mýrarkoti. Á sex stöðum var þekjan 5-10%. Þeir voru Austurhlíð, Melshorn, Jökuldalsheiði, Finnbogastaðir, Vaðlaheiði og Hólmavík. Á tveimur síðastnefndu stöðunum var kvistlendi, en hálfgrös og mosi voru í grasa stað á hinum stöðunum sex. Annarsstaðar var þekja grasa 15-63% af gróðurþekju við upphaf tilraunanna. Litlar breytingar urðu á hlut þeirra í áburðarlausu reitunum á tilraunatímanum. Heldur dróst þó þekja grasa saman, ef eitthvað var. Grastegundir brugðust aftur á móti mjög vel við áburði. Á öðru ári áburðargjafar var hlutur grasa í gróðurþekju hvarvetna 53-93% að þremur stöðum undanteknum - Vaðlaheiði, Gæshólamýri og Mýrarkoti. Þar var hlutur grasa á bilinu 12-37%. Við áburðargjöf annað hvert ár dróst hlutur grasa heldur saman miðað við annað áburðarárið. Hlutur grasa jókst aftur á móti mjög við árlega áburðargjöf og þá urðu þau víðast næstum einráð með um eða yfir 90% af gróðurþekju til jafnaðar. í eftirverkunarreitunum - þar sem borið var á tvö fyrstu árin, en ekkert síðan - minnkaði hlutur grasa ört, þegar hætt var áburðargjöf. Fæstar tilraunirnar stóðu þó svo lengi, að eftirverkxinarreitimir kæmust á sama stig og áburðarlausu reitirnar. Við lauslegan samanburð sýnist hrörn- un grasa í eftirverkunarreitunum standa í nánu sambandi við vaxandi hlut mosa í gróðurþekju þeirra. Gróðurfarsbreytingar eftirverkunarreitanna géngu þó mun hægar en uppskerubreytingar þeirra sömu reita. 2. HÁLFGRÖS. Þetta er æði sundurleitur flokkur og útbreiðslan var mismunandi eftir jarðvegsgerð. Hlutur þeirra í gróðurþekju einstakra tilrauna var frá 1-56% í áburðarlausum reitum. Minnst var þekjan að jafnaði á melum og í kvist- lendi og sumsstaðar í graslendi. Stærstan hlut í þekju áttu þessar tegundir annars vegar í mýrlendi, þar sem votlendisstarir réðu ríkjum, og hins vegar í þurrum og ófrjóum þursaskeggsmóum. Þar bar mest á þursaskeggi og móasefi. Hálfgrös áttu á nokkrum stöðum um 30% hlut í gróðurþekju í tilraunum úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.