Fréttablaðið - 25.11.2020, Page 19

Fréttablaðið - 25.11.2020, Page 19
Miðvikudagur 25. nóvember 2020 ARKAÐURINN 44. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Taka fram úr verðtryggðum lánum í fyrsta sinn Ný, óverðtryggð íbúðalán bank- anna voru 56 milljarðar í október og er vægi þeirra nú meira en verðtryggðra lána í fyrsta sinn. 2 Lífeyrissjóðir vilja ekki binda fé sitt á lágum vöxtum Lífeyrissjóðir hafa ekki fjárfest í ríkisbréfum, sértryggðum bréfum og bundnum innlánum í miklum mæli vegna lítillar ávöxtunar. 4 Landsnet hækkar verð til stórnot- enda raforku um 5,5 prósent Framkvæmdastjóri SI segir hækkun á gjaldskrá Landsnets óskiljanlega. Iðnaðarráðherra segir breytinga að vænta á raforkulögum í vor. 6 Kaupir 30 prósenta hlut í Dohop Vaxtarsjóðurinn Scottish Equity Partners hefur fjárfest í félaginu fyrir á annan milljarð. Áforma að ráða 50-60 starfsmenn á næstu tveimur árum. 8 Kýótóuppgjörið mun ódýrara Ekki er þörf á því að kaupa ETS- einingar til að gera upp skuldbind- ingar vegna Kýótósamningsins. Kostnaðurinn líklegast innan við 200 milljónir. 12 Glæsilegt úrval heimsþekktra vörumerkja Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Black Friday vika! 25% afsláttur af öllum umgjörðum og sólgleraugum í verslunum okkar út mánudaginn 30. nóv. optical_fréttablaðið.indd 1 24/11/2020 11:52:43 Fáir ferðamenn munu koma til landsins ef núverandi sóttvarnareglur verða við- hafðar við landamærin í sumar. Ferðaþjónustan, sem rær lífróður, ræður illa við að vera áfram svo gott sem tekjulaus næsta sumar. Úthald ferðaþjónustu á þrotum Það er algerlega ljóst að ef núverandi sóttvarnaaðgerðir verða áfram í gildi fram á og yfir næsta sumar þá mun við- spyrna ferðaþjónustunnar verða lítil sem engin og atvinnuleysi í greininni haldast í svipuðum tölum og nú er. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.