Fréttablaðið - 25.11.2020, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 25.11.2020, Blaðsíða 23
Nordic Smart Government VERÐMÆTASKÖPUN MEÐ STAFRÆNUM LAUSNUM Fjarfundur 27. nóvember 2020 kl. 8:30 - 10:00 Dagskrá: 8:30 Setningarávarp Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Nýsköpunarlandið Ísland Sigríður Valgeirsdóttir, sérfræðingur, staðgengill skrifstofustjóra hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu Vegvísir að stafrænu vistkerfi Nordic Smart Government Linda Rut Benediktsdóttir, sviðsstjóri hjá Skattinum Notkun stafrænna viðskiptaskjala Jóhanna Guðmundsdóttir, verkefnastjóri hjá Skattinum Lagalegt umhverfi Nordic Smart Government Björg Anna Kristinsdóttir, ráðgjafi hjá KPMG Tæknilegt umhverfi Nordic Smart Government Georg Birgisson, ráðgjafi hjá Midran Næstu skref Snorri Olsen, ríkisskattstjóri 10:00 Fundarslit Fjárfesting í stafrænni þróun og nýsköpun er brýn á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar, faraldurs og samdráttar. Hvar liggja tækifærin? Verkefnishópur Nordic Smart Government vinnur að því að skoða hvernig skapa má verðmæti fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki með því að gera rauntíma viðskiptagögn aðgengileg svo þau nýtist til nýsköpunar og vaxtar. Boðið er til fundar um helstu afurðir þriðja áfanga verkefnisins. Fjallað verður um vegvísinn að stafrænu vistkerfi Nordic Smart Government, notkun stafrænna viðskiptaskjala á Norðurlöndunum og stöðu Íslands í því samhengi hvað varðar lagalegt og tæknilegt umhverfi. Næstu skref í verkefninu verða kynnt en til að framtíðarsýn Nordic Smart Government verði að veruleika þarf að koma á samstarfi hagaðila bæði í opinbera og einkageiranum. Skráning á fundinn fer fram á vefsvæði Skattsins: https://www.rsk.is/skraning-a-nsg/ Fundarstjóri Hólmfríður S. Jónsdóttir, verkefnastjóri á verkefnastofu um stafrænt Ísland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.