Fréttablaðið - 25.11.2020, Side 23

Fréttablaðið - 25.11.2020, Side 23
Nordic Smart Government VERÐMÆTASKÖPUN MEÐ STAFRÆNUM LAUSNUM Fjarfundur 27. nóvember 2020 kl. 8:30 - 10:00 Dagskrá: 8:30 Setningarávarp Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Nýsköpunarlandið Ísland Sigríður Valgeirsdóttir, sérfræðingur, staðgengill skrifstofustjóra hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu Vegvísir að stafrænu vistkerfi Nordic Smart Government Linda Rut Benediktsdóttir, sviðsstjóri hjá Skattinum Notkun stafrænna viðskiptaskjala Jóhanna Guðmundsdóttir, verkefnastjóri hjá Skattinum Lagalegt umhverfi Nordic Smart Government Björg Anna Kristinsdóttir, ráðgjafi hjá KPMG Tæknilegt umhverfi Nordic Smart Government Georg Birgisson, ráðgjafi hjá Midran Næstu skref Snorri Olsen, ríkisskattstjóri 10:00 Fundarslit Fjárfesting í stafrænni þróun og nýsköpun er brýn á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar, faraldurs og samdráttar. Hvar liggja tækifærin? Verkefnishópur Nordic Smart Government vinnur að því að skoða hvernig skapa má verðmæti fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki með því að gera rauntíma viðskiptagögn aðgengileg svo þau nýtist til nýsköpunar og vaxtar. Boðið er til fundar um helstu afurðir þriðja áfanga verkefnisins. Fjallað verður um vegvísinn að stafrænu vistkerfi Nordic Smart Government, notkun stafrænna viðskiptaskjala á Norðurlöndunum og stöðu Íslands í því samhengi hvað varðar lagalegt og tæknilegt umhverfi. Næstu skref í verkefninu verða kynnt en til að framtíðarsýn Nordic Smart Government verði að veruleika þarf að koma á samstarfi hagaðila bæði í opinbera og einkageiranum. Skráning á fundinn fer fram á vefsvæði Skattsins: https://www.rsk.is/skraning-a-nsg/ Fundarstjóri Hólmfríður S. Jónsdóttir, verkefnastjóri á verkefnastofu um stafrænt Ísland

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.