Fjölrit RALA - 15.02.1995, Side 76

Fjölrit RALA - 15.02.1995, Side 76
10.-14. ljósmynd. Endurvöxtur lúpínu eftir slátt á Korpu á mismunandi tímum sumarið 1987. Myndirnar eru teknar 21. júní 1989, um tveimur árum eftir slátt. Photo 10-14. Regrowth of Nootka lupine after cutting at different times in the summer of 1987. The photos are taken two years later, on June 21, 1989. 10. ljósmynd. Sláttutími l.júní. Plöntur hafa orðið fyrir litlum áhrifum af slætti og vaxið upp að nýju. Photo 10. Cutting on June I. Effects of the cutting are not apparent, plants recover. 11. ljósmynd. Sláttutími 22. júní. Talsverð áhrif af slætti, meiri hluti plantna hefur drepist. Ung- plöntur eru hins vegar teknar að vaxa upp af fræi innan um grösin. Photo 11. Cutting on June 22. Majority of the old plants have died. Among the grasses young plants are regenerating from seeds. 12. ljósmynd. Sláttutími 13. júlí. Mikil áhrif af slætti, nær allar plöntur hafa drepist. Ungplöntur í sverði að vaxa upp af fræi. Photo 12. Cutting on July 13. Most of the old plants have died but regeneration is occ- urringfrom seeds.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.