Fjölrit RALA - 15.02.1995, Blaðsíða 47

Fjölrit RALA - 15.02.1995, Blaðsíða 47
Efnasamsetning 45 -Þurrefni með þurrkun við 105 °C yfir nótt. -Hráprótein með útfærslu efnagreiningastofu Rala á Kjeldahl aðferð sem fengin var úr Tecator application note AN 46/82 (1990). -Aska með heitvigtun eftir brennslu í ofni við 550 °C yfir nótt. -P. Ca. Mg. K og Na með venjubundnum aðferðum efnagreiningastofu Rala sem byggja á litmælingu með flæðiinnspýtingu (P), atómgleypnimælingu (Ca og Mg) og atómútgeislunarmælingu (K og Na). -Trénisþættir: NDF (Neutral Detergent Fiber eða sápuþvegið tréni) er mat á magni hemi- sellulósa, sellulósa, ligníns og kútíns í plöntuvef. Aðferðin var fengin úr Tecator application note AN 06/78 (1990) og byggir á verkum Van Soest (1963). ADF (Acid detergent fiber eða sýruþvegið tréni) er mat á magni sellulósa, ligníns og kútíns í plöntuvef og var mælt eftir aðferð sem fengin var úr Application Note AN 03/78 (1990) sem byggir einnig á Van Soest. Lignín var metið með ADL (Acid detergent lignin) aðferð sem fengin var úr Application note AN 04/78 (1990) sem byggir m.a. á Van Soest. Sumarið 1988 var aftur fylgst með efnabreytingum í lúpínuplöntum á Korpu með sömu aðferðum og áður er lýst, nema hvað þá var litið á breytingar í einstaka plöntuhlutum, þ.e. blöðum, stönglum og blómum/belgjum. Niðurstöðum vaxtar og uppskerumælinga var áður lýst í 1. kafla í þessu hefti. Sumarið 1991 var sprotum og rótum 5 stakra lúpínuplantna safnað á þremur mismunandi tímum sumars á Korpu. Niðurstöður uppskerumælinga er að finna í 1. kafla í þessu hefti. Efnagreiningar voru framkvæmdar af starfsmönnum efna- greiningastofu Rala á sama hátt og áður er lýst, að því frátöldu að magn Na var ekki ákvarðað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.