Fjölrit RALA - 15.02.1995, Page 32

Fjölrit RALA - 15.02.1995, Page 32
30 2. kafli Þann 23. september 1989 voru allir reitirnir frá 1987 og 1988 slegnir aftur og uppskera vegin (12. mynd, a og b). Uppskera var mest í reitum frá fyrsta sláttutíma eða um 530-580 g þv. nr2. Næst mest uppskera fékkst af reitum frá síðasta sláttutíma, eða um 480-500 g þv. m-2. Neikvæð áhrif á uppskeru voru mest á sláttureitum frá byrjun júlí. Þar var uppskera aðeins um 20 g þv. nr2 á reitum frá 1988, en komin upp í um 80 g þv. nr2 á reitum frá 1987. Þar munar væntanlega um uppskeru ungplantna sem komnar eru betur á legg eftir tvö ár. Mestur munur milli ára var á uppskeru reita sem slegnir voru í ágústbyrjun. Reitir frá 1988 gáfu um 120 g þv. nr2 en reitir frá 1987 gáfu 360 g þv. nr2. 3. tafla. Mat á endurvexti lúpínu í sláttureitum á Korpu 20. sept. 1988. Þekja var metin með sjónmati; blómgun: x merkir að blómstrandi plöntur í einum reit. Tölumar eru meðaltöl fjögurra reita. Table 3. Regrowth ofNootka lupine after cutting. Measurements at Korpa 20. 9. 1988. Cover was roughly estimated, height in cm and flowering, x denotes flowering in one plot offour. The values are means ofn-4. Tími sláttar Cutting date Þekja (%) Cover Gamlar plöntur Old plants Hæð Blómgun (cm) Height Flowering Ungar plöntur* Young plants Þekja Hæð (%) (cm) Cover Height 1987 1.6. 90 106 xxxx <5 20 22.6. < 5 63 XX 20 35 13.7. <5 72 X 25 29 6.8. 30 95 xxxx 10 26 26.8. 100 111 xxxx <5 19 1988 30.5. 90 100 xxxx <5 19 20.6. 15 64 XX <5 15 11.7. <5 47 0 0 2.8. <5 45 0 0 22.8. 0 0 0 0 * Ungar plöntur sem koma upp af fræi eftir slátt (Young plants that arise from seeds after cutting).

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.