Fjölrit RALA - 15.02.1995, Síða 32

Fjölrit RALA - 15.02.1995, Síða 32
30 2. kafli Þann 23. september 1989 voru allir reitirnir frá 1987 og 1988 slegnir aftur og uppskera vegin (12. mynd, a og b). Uppskera var mest í reitum frá fyrsta sláttutíma eða um 530-580 g þv. nr2. Næst mest uppskera fékkst af reitum frá síðasta sláttutíma, eða um 480-500 g þv. m-2. Neikvæð áhrif á uppskeru voru mest á sláttureitum frá byrjun júlí. Þar var uppskera aðeins um 20 g þv. nr2 á reitum frá 1988, en komin upp í um 80 g þv. nr2 á reitum frá 1987. Þar munar væntanlega um uppskeru ungplantna sem komnar eru betur á legg eftir tvö ár. Mestur munur milli ára var á uppskeru reita sem slegnir voru í ágústbyrjun. Reitir frá 1988 gáfu um 120 g þv. nr2 en reitir frá 1987 gáfu 360 g þv. nr2. 3. tafla. Mat á endurvexti lúpínu í sláttureitum á Korpu 20. sept. 1988. Þekja var metin með sjónmati; blómgun: x merkir að blómstrandi plöntur í einum reit. Tölumar eru meðaltöl fjögurra reita. Table 3. Regrowth ofNootka lupine after cutting. Measurements at Korpa 20. 9. 1988. Cover was roughly estimated, height in cm and flowering, x denotes flowering in one plot offour. The values are means ofn-4. Tími sláttar Cutting date Þekja (%) Cover Gamlar plöntur Old plants Hæð Blómgun (cm) Height Flowering Ungar plöntur* Young plants Þekja Hæð (%) (cm) Cover Height 1987 1.6. 90 106 xxxx <5 20 22.6. < 5 63 XX 20 35 13.7. <5 72 X 25 29 6.8. 30 95 xxxx 10 26 26.8. 100 111 xxxx <5 19 1988 30.5. 90 100 xxxx <5 19 20.6. 15 64 XX <5 15 11.7. <5 47 0 0 2.8. <5 45 0 0 22.8. 0 0 0 0 * Ungar plöntur sem koma upp af fræi eftir slátt (Young plants that arise from seeds after cutting).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.