Fjölrit RALA - 15.09.2001, Síða 15

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Síða 15
7 Áburður 2000 Kadmín í jarðvegi á íslandi (132-9414) Haustið 1999 var hafist handa um að kanna styrk kadmíns í íslenskum jarðvegi en kadmín er í hópi óæskilegra þungmálma berist það inn í fæðukeðju mannsins. Kadmín hefur verið óhjákvæmilegur fylgifiskur fosfóráburðar til þessa. Verkefiiinu, sem notið hefiir nokkurs fjárstuðnings bæði ffá Áform-átaksverkefni og Framleiðnisjóði, er meðal annars ætlað að styrkja hreinleikaímynd landbúnaðarins í anda reglugerðar landbúnaðarráðuneytisins, þar sem er að finna ákvæði um leyfilegt hámarksmagn kadmins í áburði. Niðurstöður úr langtímatilraununum með fosfóráburð að Sámsstöðum sýna svo ekki verður um villst að kadmín hefur með tímanum safnast upp í jarðveginum við stöðuga notkun fosfóráburðar og á þetta bæði við tún á ffamræstri mýri og sandatún. Áhrif vaxandi fosfóráburðar (kg P/ha) á magn kadmíns (Cd) og „nýtanlegs" fosfórs (P), haustið 1999, i framræstu mýrartúni að Sámsstöðum (tilraun nr. 9-50) og á Geitasandi (tilraun nr. 3-59) í 0-10 sm jarðvegsdýpt, mælt i mg/kg af loftþurrum jarðvegi. kg P/ha á ári 0 13,1 21,9 26,2 30,6 Mýrartún Cd, mg/kg 0,30 0,37 0,43 - 0,48 0,62 P, mg/kg 2 6 - - 29 57 Sandatún Cd, mg/kg 0,23 0,29 - 0,34 - 0,41 P, mg/kg 7 25 - 55 - 115 Úr þessu má lesa að eftir 50 ára samfellda og ríflega notkun fosfóráburðar í hefð-bundinni túnrækt kann magn kadmíns í jarðveginum að hafa tvöfaldast. Þau jarðvegssýni sem skoðuð hafa verið benda til þess að töluverður munur kunni að vera milli landshluta. Þannig reyndist minnsta magn kadmíns í jarðvegi norðanlands 0,12 mg Cd/kg en sunnanlands hins vegar 0,25 mg Cd/kg. Og mesta magn norðanlands var 0,28 mg Cd/kg en 0,46 mg Cd/kg syðra. Þessar niðurstöður eru ekki mjög ffábmgðnar meðaltali hinna Norðurlandanna þótt ívið hærri séu. Rétt er þó að taka ffam að jarðvegur á norðaustur- og austurlandi er alveg ókannaður enn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.