Fjölrit RALA - 15.09.2001, Side 37
29
Smári 2000
Vetrarþol og uppskera hvítsmára á norðlægum slóðum (132-9348)
Verkefnið hlaut styrk frá Tæknisjóði Rannís 1996 og hefur verið styrkt í 3 ár. Því er nú lokið.
Gerð hefiir verið grein fyrir helstu markmiðum og niðurstöðum í fyrri jarðræktarskýrslum.
Niðurstöður sykrumælinga hafa þó ekki komið fram áður í jarðræktarskýrslu og verða þeim
gerð skil hér.
Sykrusambönd em helsti orkuforði plantna. Þau gegna einnig hlutverki við hörðnun plantna á
haustin. Súkrósi, sem er tvísykra úr ffúktósa og glúkósa, getur virkað sem frostlögur í
fryminu og dregið úr skemmdum vegna frosta.
Sykmmælingar vom gerðar á Tilraunastöðinni á Möðmvöllum. Sýni til sykrumælinga vom
tekin af sömu plöntum og vom notaðar til frost-, svell- og fitusýmmælinga. Bomir vom
saman þrír stofnar af hvítsmára: AberHerald uppmnalegur (yrki frá Wales), AberHerald úrval
(úrval eftir einn vetur á Korpu) og HoKv9238 (norskur stofh). Plöntumar vom ræktaðar í
fjölpottabökkum fyrst, inni í gróðurhúsi til 6. ágúst, en síðan vom þær hafðar úti. Af hverjum
stofni vora 20 arfgerðir. Sýni vom tekin þrisvar yfir veturinn í september, janúar og maí. Þau
vom tekin af nýjasta hluta smæmnnar, u.þ.b. 10-15 stiklingar af hverri arfgerð. Sýnin vora
þurrkuð samstundis við 80°C í 1 sólarhring og möluð í 0,5 mm kvöm. Vatnsleysanlegar
sykmr vom mældar með HPLC vökvagreini. Sterkjan var fyrst brotin niður í glúkósaeiningar
með alfa-amylasa og síðan mæld með ljósbrotsmæli.
Hlutfall þurrefnis var meira hjá norska stofninum en hjá AberHerald, en enginn munur var á
úrvalinu og uppmnalegu yrki. Það hefur löngum verið þekkt að há þurrefnisprósenta hefur
jákvæð áhrif á vetrarþolið. Et merkir að niðurstöður em ekki tiltækar (smárinn dauður).
Stofh September 1998 Janúar1999 Maí 1999
%þe. stsk. %þe. stsk. %þe. stsk.
AH-O 22,8 2,9 21,0 3,1 Et Et
AH-S 22,8 2,9 21,3 2,7 Et Et
HoKv9238 31,3 3,0 28,9 3,3 25,8 2,2
Sykrur mg/g þe.
Sýnitaka Stofh Sterkja Súkrósi Frúktósi Glúkósi Stachýósi Raffmósi
September AH-O 26 103 12 31 9 23
AH-S 35 107 6 30 18 13
HoKv9238 55 107 9 36 10 12
LSD0)05 12 20 6 6 6 5
Janúar AH-0 11 29 10 26 10 2
AH-S 15 44 6 26 10 2
HoKv9238 8 118 6 42 8 7
LSD0)05 8 20 7 6 6 1
Maí AH-0 Et Et Et Et Et Et
AH-S Et Et Et Et Et Et
HoKv9238 12 70 6 36 8 5
Mest mældist af súkrósa og mesti munur milli stofha var í innihaldi sterkju og súkrósa.
Sterkjan er helsta forðanæringin og mynduð úr löngum keðjum glúkósa. í september hafði
HoKv9238 meiri sterkju en AberHerald stofnamir, sem bendir til þess að hann hafi hætt að
vaxa fyrr um haustið. I janúar hafði sterkjan minnkað vemlega hjá öllum stofhum. Súkrósi
minnkaði vemlega hjá AberHerald stofnunum frá september til janúar en hann hélst óbreyttur
hjá HoKv9238. Þessi mikli munur á súkrósa í janúar, hjá HoKv9238 og AberHerald er
sennilega ein af ástæðum meira vetrarþols norska stofnsins.
Tvær greinar munu birtast í Annals of Botany haustið 2001.