Fjölrit RALA - 15.09.2001, Qupperneq 37

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Qupperneq 37
29 Smári 2000 Vetrarþol og uppskera hvítsmára á norðlægum slóðum (132-9348) Verkefnið hlaut styrk frá Tæknisjóði Rannís 1996 og hefur verið styrkt í 3 ár. Því er nú lokið. Gerð hefiir verið grein fyrir helstu markmiðum og niðurstöðum í fyrri jarðræktarskýrslum. Niðurstöður sykrumælinga hafa þó ekki komið fram áður í jarðræktarskýrslu og verða þeim gerð skil hér. Sykrusambönd em helsti orkuforði plantna. Þau gegna einnig hlutverki við hörðnun plantna á haustin. Súkrósi, sem er tvísykra úr ffúktósa og glúkósa, getur virkað sem frostlögur í fryminu og dregið úr skemmdum vegna frosta. Sykmmælingar vom gerðar á Tilraunastöðinni á Möðmvöllum. Sýni til sykrumælinga vom tekin af sömu plöntum og vom notaðar til frost-, svell- og fitusýmmælinga. Bomir vom saman þrír stofnar af hvítsmára: AberHerald uppmnalegur (yrki frá Wales), AberHerald úrval (úrval eftir einn vetur á Korpu) og HoKv9238 (norskur stofh). Plöntumar vom ræktaðar í fjölpottabökkum fyrst, inni í gróðurhúsi til 6. ágúst, en síðan vom þær hafðar úti. Af hverjum stofni vora 20 arfgerðir. Sýni vom tekin þrisvar yfir veturinn í september, janúar og maí. Þau vom tekin af nýjasta hluta smæmnnar, u.þ.b. 10-15 stiklingar af hverri arfgerð. Sýnin vora þurrkuð samstundis við 80°C í 1 sólarhring og möluð í 0,5 mm kvöm. Vatnsleysanlegar sykmr vom mældar með HPLC vökvagreini. Sterkjan var fyrst brotin niður í glúkósaeiningar með alfa-amylasa og síðan mæld með ljósbrotsmæli. Hlutfall þurrefnis var meira hjá norska stofninum en hjá AberHerald, en enginn munur var á úrvalinu og uppmnalegu yrki. Það hefur löngum verið þekkt að há þurrefnisprósenta hefur jákvæð áhrif á vetrarþolið. Et merkir að niðurstöður em ekki tiltækar (smárinn dauður). Stofh September 1998 Janúar1999 Maí 1999 %þe. stsk. %þe. stsk. %þe. stsk. AH-O 22,8 2,9 21,0 3,1 Et Et AH-S 22,8 2,9 21,3 2,7 Et Et HoKv9238 31,3 3,0 28,9 3,3 25,8 2,2 Sykrur mg/g þe. Sýnitaka Stofh Sterkja Súkrósi Frúktósi Glúkósi Stachýósi Raffmósi September AH-O 26 103 12 31 9 23 AH-S 35 107 6 30 18 13 HoKv9238 55 107 9 36 10 12 LSD0)05 12 20 6 6 6 5 Janúar AH-0 11 29 10 26 10 2 AH-S 15 44 6 26 10 2 HoKv9238 8 118 6 42 8 7 LSD0)05 8 20 7 6 6 1 Maí AH-0 Et Et Et Et Et Et AH-S Et Et Et Et Et Et HoKv9238 12 70 6 36 8 5 Mest mældist af súkrósa og mesti munur milli stofha var í innihaldi sterkju og súkrósa. Sterkjan er helsta forðanæringin og mynduð úr löngum keðjum glúkósa. í september hafði HoKv9238 meiri sterkju en AberHerald stofnamir, sem bendir til þess að hann hafi hætt að vaxa fyrr um haustið. I janúar hafði sterkjan minnkað vemlega hjá öllum stofhum. Súkrósi minnkaði vemlega hjá AberHerald stofnunum frá september til janúar en hann hélst óbreyttur hjá HoKv9238. Þessi mikli munur á súkrósa í janúar, hjá HoKv9238 og AberHerald er sennilega ein af ástæðum meira vetrarþols norska stofnsins. Tvær greinar munu birtast í Annals of Botany haustið 2001.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.