Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 68
Fræ2000
60
Frærækt af gulrófum á bersvæði á Korpu sumarið 2000. Fræmæður voru 420 af hvorum
stofiii. Þéttleiki 2,7 rófur á m2.
Stofn Meðal- Upp- Fræuppskera Þús. Spír-
þyngd skorið alls á m2 á rófu ffæ un
rófu, g dags. kg g g g %
Laugabólsrófa 600 18.9. 7,8 50 18 2,0 12
Maríubakkarófa 400 8.10. 13,4 86 32 2,5 55
Frærækt af Laugabólsrófu verður ekki reynd ffekar. Maríubakkarófa virðist auðveld í ffærækt
og aðeins vantar herslumuninn á að við ráðum við hana. Fræið náði fullum þunga í sumar en
spírun er ekki viðunandi. Nauðsynlegt virðist að lengja vaxtartímann og verður reynt að
bregðast við því með forspírun í gróðurhúsi og yfirbreiðslu í maí. Ragnarsrófa verður tekin
inn í tilraunimar í stað Laugabólsrófu.
Fræverkun (132-1170)
Allt ffæ sem safnað er af starfsmönnum RALA er hreinsað í ffæhreinsunarbúnaði sem nú
hefur verið komið fyrir á Korpu.
Rófuffæ var hreinsað fyrir ffæræktarbónda.
Frærannsóknir (161-1105)
Gæðaprófanir á sáðvöru voru með hefðbundnum hætti á Möðruvöllum. Prófanir em til þess
að votta spírunarhæfni og hreinleika sáðvöm sem ffamleidd er hér á landi og ætluð er til sölu.
Einnig kemur til prófunar innflutt sáðvara sem hefur úrelt gæðavottorð.
Verkun víðifræs (132-9356)
Unnið var við rannsóknarverkefni í samvinnu við Rannsóknastöð skógræktar ríkisins að
Mógilsá og Landgræðslu ríkisins, þar sem markmiðið er að nýta innlendan víði í landgræðslu.
Hlutur RALA er að finna aðferðir til að safha, verka og geyma víðiffæ í meira en eitt ár.
Víðiffæi var safhað af Suðurlandi og nokkrar verkunartilraunir gerðar á því.
Frærækt fyrir Norræna genbankann (132-9907)
Á undanfömum ámm hefur jarðræktardeild séð um endumýjun á nokkmm grasstofnum sem
em í vörslu Norræna genbankans (NGB).
Tekið var ffæ af 10 af þeim 25 sveifgrasstofhum (Poa pratensis) sem settir vom í ffætökureiti
vorið 1998, auk eins ffá 1999. Fræ var ekki tekið á besta tíma og var uppskera misjöfn.
Reynt verður enn næsta ár að taka ffæ af 4 stofnum sem sáð var 1998, auk þess sem sáð var
1999.
Allt ffæ var hreinsað og sent genbankanum til geymslu.