Fjölrit RALA - 15.09.2001, Qupperneq 68

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Qupperneq 68
Fræ2000 60 Frærækt af gulrófum á bersvæði á Korpu sumarið 2000. Fræmæður voru 420 af hvorum stofiii. Þéttleiki 2,7 rófur á m2. Stofn Meðal- Upp- Fræuppskera Þús. Spír- þyngd skorið alls á m2 á rófu ffæ un rófu, g dags. kg g g g % Laugabólsrófa 600 18.9. 7,8 50 18 2,0 12 Maríubakkarófa 400 8.10. 13,4 86 32 2,5 55 Frærækt af Laugabólsrófu verður ekki reynd ffekar. Maríubakkarófa virðist auðveld í ffærækt og aðeins vantar herslumuninn á að við ráðum við hana. Fræið náði fullum þunga í sumar en spírun er ekki viðunandi. Nauðsynlegt virðist að lengja vaxtartímann og verður reynt að bregðast við því með forspírun í gróðurhúsi og yfirbreiðslu í maí. Ragnarsrófa verður tekin inn í tilraunimar í stað Laugabólsrófu. Fræverkun (132-1170) Allt ffæ sem safnað er af starfsmönnum RALA er hreinsað í ffæhreinsunarbúnaði sem nú hefur verið komið fyrir á Korpu. Rófuffæ var hreinsað fyrir ffæræktarbónda. Frærannsóknir (161-1105) Gæðaprófanir á sáðvöru voru með hefðbundnum hætti á Möðruvöllum. Prófanir em til þess að votta spírunarhæfni og hreinleika sáðvöm sem ffamleidd er hér á landi og ætluð er til sölu. Einnig kemur til prófunar innflutt sáðvara sem hefur úrelt gæðavottorð. Verkun víðifræs (132-9356) Unnið var við rannsóknarverkefni í samvinnu við Rannsóknastöð skógræktar ríkisins að Mógilsá og Landgræðslu ríkisins, þar sem markmiðið er að nýta innlendan víði í landgræðslu. Hlutur RALA er að finna aðferðir til að safha, verka og geyma víðiffæ í meira en eitt ár. Víðiffæi var safhað af Suðurlandi og nokkrar verkunartilraunir gerðar á því. Frærækt fyrir Norræna genbankann (132-9907) Á undanfömum ámm hefur jarðræktardeild séð um endumýjun á nokkmm grasstofnum sem em í vörslu Norræna genbankans (NGB). Tekið var ffæ af 10 af þeim 25 sveifgrasstofhum (Poa pratensis) sem settir vom í ffætökureiti vorið 1998, auk eins ffá 1999. Fræ var ekki tekið á besta tíma og var uppskera misjöfn. Reynt verður enn næsta ár að taka ffæ af 4 stofnum sem sáð var 1998, auk þess sem sáð var 1999. Allt ffæ var hreinsað og sent genbankanum til geymslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.