Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 14

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 14
1. mynd. Tengsl þurrkstigs og forþurrkunartíma heysins. Tengslum þurrkstigs (y) og forþurrkunartíma (x) má lýsa þannig: y = 29,7 + 0,645 x * = 0,49 p < 0,001 Fylgst var með þeim breytingum sem urðu á orkugildi heysins frá slætti og þar til kom að bindingu. Orkugildi heysins (FE/kg þe.) er reiknað eftir meltanleika þurrefnis þess. Meðaltölur orkugildis fyrir allar spildur bæði tilraunaárin voru þessar: viðslátt 0,816 ±0,071 a - við bindingu 0,764 ± 0,059 b - við bindingu 0,762 ± 0,048 Marktækur mismunur var á orkugildi heysins við slátt og bindingu (p<0,05). Liðamunur (a:b) er hins vegar ekki marktækur. Niðurstaðan styður það, sem áður hefur verið bent á (Bjami Guðmundsson 1991), að við forþurrkun á velli verður rýmun fóðurefnanna einkum á fyrstu stundunum eftir sláttinn. Þá var athuguð fylgni orkugildis heysins við slátt (x) og orkugildis þess við bindingu (y). Fylgninni má lýsa þannig: a - liður: y = 0,49 + 0,34x r2 = 0,19 p > 0,05 em b - liður: y = 0,36 + 0,53x r2 = 0,62 p < 0,01 í a-lið reyndist fylgnin ckki marktæk, gagnstætt b-lið þar sem hún reyndist fremur sterk. Hallatölurnar benda til þess að mismunur orkugildis við slátt og bindingu hafi farið vaxandi með orkugildi heysins við sláttinn. Fallið varð m.ö.o. meira í orkuríku heyi (>0,75 FE/kg þe.við slátt) en orkusnauðu. Skýringin kann að liggja í öflugri efnaumsetningu (t.d. öndun) orkuríka (snemmslegna) heysins en hins orkusnauðara - og að í hinu fyrmefnda hafi verið meira af auðleysanlegum efnum. Svipuð áhrif komu fram f rannsókn Þóroddar Sveinssonar (1994). 3.2 Þéttleiki bagga Fyrir verkun heysins og geymslukostnað skiptir máli að heyið falli sem þéttast í baggana. Rúmþyngd heysins f böggunum var mæld strax að bindingu lokinni. Reiknað var aðhvarf rúmþyngdar að þurrkstigi heysins. Notuð voru meðalgildi bagga af hverri spildu hvors 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.