Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.06.2020, Page 55

Víkurfréttir - 18.06.2020, Page 55
Markmið og væntingar sumarsins: Að spila góðan fótbolta sem skilar okkur upp um deild. Helstu styrkleikar liðs: Margar heimastúlkur spila með liðinu og frábær liðsheild. Liðið er mjög ungt og efnilegt og á fram- tíðina fyrir sér. Helstu veikleikar liðs: Alltof margir ljóskur í einu liði ;-) Annað: Vonumst við til að sjá sem flesta í stúkunni að hvetja okkur að ná markmiði okkar í sumar. Áfram Grindavík! Þjálfarateymi: Aðalþjálfari: Ray Anthony Jónsson. Aðstoðarþjálfari: Benóný Þórhallsson. Markmannsþjálfari: Maja Majewski. Leikmannahópur: Veronica Smeltzer (m), Birta María Pétursdóttir (ný í meistaraflokk), Berglind Rún Þorsteinsdóttir, Katrín Lilja Ármannsdóttir, Guðný Eva Birgisdóttir, Mar- grét Hulda Þorsteinsdóttir (frá Keflavík), Una Rós Unnarsdóttir, Júlía Ruth Thasaphong, Sigurbjörg Sigurpálsdóttir (m), Þorbjörg Jóna Garðars- dóttir, Birgitta Hallgrímsdóttir, Tinna Hrönn Einarsdóttir, Sigurbjörg Eiríksdóttir, Inga Rún Svansdóttir, Ása Björg Einarsdóttir, Áslaug Gyða Birgisdóttir, Emma Fanndal Jónsdóttir (ný í meistaraflokk), Unnur Stef- ánsdóttir, Birta Kjærnested (kom frá FH), Viktoría Ýr Elmarsdóttir (ný í meistaraflokk) og Írena Björk Gestsdóttir. Fyrirliði: Guðný Eva Birgisdóttir. Guðný Eva Birgisdóttir, fyrirliði Grindavíkur. Meistaraflokkur kvenna í Grindavík leikur nú í annari deild eftir að hafa fallið í fyrra, fyrsti leikur þeirra í Íslandsmótinu verður gegn Hömrunum á Akureyri sunnudaginn 21. júní klukkan 16:00. Grindavíkurstúlkur ætla sér beint upp aftur og byggja liðið á ungum og efnilegum leikmönnum. Það er góður andi í liðinu og stutt í léttleikann hjá Grindvíkingum eins og sést á svörum þeirra. Markmaðurinn Veronica Smeltzer verður meðal lykilmanna Grindavíkinga í sumar, hún lék mjög vel á síðasta tímabili og var valin leikmaður ársins hjá Grindavík. Grindavík, meistaraflokkur kvenna: Margar heimastúlkur en ... ... alltof margar ljóskur Fimmtudagur 18. júní 2020 // 25. tbl. // 41. árg. VíKuRFRÉttiR á SuÐuRnESjum í 40 áR // 55

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.