Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 55

Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 55
Markmið og væntingar sumarsins: Að spila góðan fótbolta sem skilar okkur upp um deild. Helstu styrkleikar liðs: Margar heimastúlkur spila með liðinu og frábær liðsheild. Liðið er mjög ungt og efnilegt og á fram- tíðina fyrir sér. Helstu veikleikar liðs: Alltof margir ljóskur í einu liði ;-) Annað: Vonumst við til að sjá sem flesta í stúkunni að hvetja okkur að ná markmiði okkar í sumar. Áfram Grindavík! Þjálfarateymi: Aðalþjálfari: Ray Anthony Jónsson. Aðstoðarþjálfari: Benóný Þórhallsson. Markmannsþjálfari: Maja Majewski. Leikmannahópur: Veronica Smeltzer (m), Birta María Pétursdóttir (ný í meistaraflokk), Berglind Rún Þorsteinsdóttir, Katrín Lilja Ármannsdóttir, Guðný Eva Birgisdóttir, Mar- grét Hulda Þorsteinsdóttir (frá Keflavík), Una Rós Unnarsdóttir, Júlía Ruth Thasaphong, Sigurbjörg Sigurpálsdóttir (m), Þorbjörg Jóna Garðars- dóttir, Birgitta Hallgrímsdóttir, Tinna Hrönn Einarsdóttir, Sigurbjörg Eiríksdóttir, Inga Rún Svansdóttir, Ása Björg Einarsdóttir, Áslaug Gyða Birgisdóttir, Emma Fanndal Jónsdóttir (ný í meistaraflokk), Unnur Stef- ánsdóttir, Birta Kjærnested (kom frá FH), Viktoría Ýr Elmarsdóttir (ný í meistaraflokk) og Írena Björk Gestsdóttir. Fyrirliði: Guðný Eva Birgisdóttir. Guðný Eva Birgisdóttir, fyrirliði Grindavíkur. Meistaraflokkur kvenna í Grindavík leikur nú í annari deild eftir að hafa fallið í fyrra, fyrsti leikur þeirra í Íslandsmótinu verður gegn Hömrunum á Akureyri sunnudaginn 21. júní klukkan 16:00. Grindavíkurstúlkur ætla sér beint upp aftur og byggja liðið á ungum og efnilegum leikmönnum. Það er góður andi í liðinu og stutt í léttleikann hjá Grindvíkingum eins og sést á svörum þeirra. Markmaðurinn Veronica Smeltzer verður meðal lykilmanna Grindavíkinga í sumar, hún lék mjög vel á síðasta tímabili og var valin leikmaður ársins hjá Grindavík. Grindavík, meistaraflokkur kvenna: Margar heimastúlkur en ... ... alltof margar ljóskur Fimmtudagur 18. júní 2020 // 25. tbl. // 41. árg. VíKuRFRÉttiR á SuÐuRnESjum í 40 áR // 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.