Læknablaðið - jan 2021, Qupperneq 5
L ÆK N A BL AÐIÐ 2021/107 5
laeknabladid.is
U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R
Ú R P E N N A
S T J Ó R N A R M A N N A L Í
54
Plágurnar
Högni Óskarsson
31
Læknafélagið um áramót
Reynir Arngrímsson
Ráðinn hefur verið verkefnastjóri
til LÍ til að fylgja eftir kjara-
samningum LÍ og skýrari mark-
miðum félagsins
32
Ver Vestfirði fyrir smitum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
Súsanna Björg Ástvaldsdóttir umdæmislæknir sóttvarna á
Vestfjörðum segir krefjandi að flug vestur hafi legið mikið niðri
nú í COVID-19. Hún segist alltaf hafa verið skýr við útgerð Júlíusar
Geirmundssonar og skipuleggur starfið út frá samgöngum
L I P U R P E N N I
29
Fréttir
35
07:20
Opna augun, loka
þeim, opna aftur,
loka, opna …
enginn munur.
Hannes Petersen
D A G U R Í L Í F I H N E -
L Æ K N I S Á A K U R E Y R I
Á A Ð V E N T U N N I
F R Á E M B Æ T T I L A N D -
L Æ K N I S – 3 6 . P I S T I L L
48
„Helgunin“
L Ö G F R Æ Ð I 3 9 . P I S T I L L
Dögg Pálsdóttir
Ö L D U N G A D E I L D I N
50
Dagskrá Læknadaga
36
Sagan sýnir að við lærum mest af mistökum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
Magnús Gottfreðsson, smitsjúkdómalæknir, segir að það sé
segin saga að aðgerðir í heimsfaröldrum séu gagnrýndar. Hann
óttast að eftir að bólusetningar verði hafnar verði ekki stutt við
fjársvelt heilbrigðiskerfið. Það hafi verið í krónískri krísu allt frá
bankahruni
42
Ísland getur verið í fararbroddi við að
tryggja betri heilsu fólks
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
Erfðafræði mun gjörbylta læknisfræðinni, segir Hans
Tómas Björnsson læknir og horfir til greininga, með-
ferða og gagnaöflunar. Meta eigi á Læknadögum hvar
íslenskt vísindastarf standi
40
Tæknin færi lækna frá tölvunni
til sjúklingsins
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
Kófið hefur hjálpað læknum að yfirstíga ótta
við tækninýjungar og nýta þær sér til hags-
bóta. Læknarnir Guðrún Ása Björnsdóttir og
Berglind Bergmann fara yfir það mikilvægasta
þegar kemur að nýrri tækni í heilbrigðismálum
á Læknadögum
46
Smásaga úr héraði vestan af Patró
Magnús R. Jónasson
Árið er 1976. Tveir ungir læknar á leið í hérað til
Patreksfjarðar. Kandídatsárinu að ljúka og alvara
lífsins blasti við
49
Urtagarðurinn í Nesi í 10 ár
Lilja Sigrún Jónsdóttir
45
Tauga og geðlyfjanotkun á
Norðurlöndum
Alma Dagbjört Möller,
Ólafur B. Einarsson
Notkun lyfja í flestum lyfjaflokkum
er áþekk meðal Norðurlanda-
þjóðanna nema notkun tauga- og
geðlyfja sem hefur lengi verið hæst
á Íslandi