Læknablaðið - jan. 2021, Blaðsíða 22
22 L ÆK N A BL AÐIÐ 2021/107
R A N N S Ó K N
doi 10.17992/lbl.2021.01.616
INTRODUCTION: The aim of this study is to encourage a discussion on patient
safety and public responses to serious incidents in healthcare. Triggered by the
first of its kind in Iceland, it addresses the question what characterizes attitudes
towards criminal charges for a serious incident in healthcare.
MATERIAL AND METHODS: In this comparative study we examined whether attitu-
des towards culpability of healthcare professionals differed between cohorts from
a random national panel and registered Icelandic nurses. Both groups were asked
whether a healthcare professional should face criminal charges if causing serious
harm or death due to human error, accident, neglect or intent. Answers were given
on a Likert scale.
RESULTS: When asked if a healthcare professional causing serious harm or death
due to human error or by accident should face criminal charges, nurses were
significantly more likely to somewhat or strongly disagree, while the panel was
significantly more likely to somewhat or strongly agree. The difference was in-
versely proportional to educational levels among the panel members. When asked
whether a healthcare professional should be charged for causing serious harm
or death due to neglect or intent, there was no significant difference between the
groups.
CONCLUSION: The results indicate that healthcare professionals, as represented
by Icelandic nurses, do not seek to avoid accountability in serious patient incidents,
but implicate the importance of distinguishing between the different nature of
incidents. The results show that a more informed public debate on serious health-
care incidents is needed in which appropriate measures protecting patient safety
as well as professional safety are ensured.
E N G L I S H S U M M A R Y
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir1
Elísabet Benedikz2
Anna María Þórðardóttir2
Professional versus public attitudes towards criminal charges
in healthcare – registered nurses and a random national panel
compared: Dark clouds on the horizon?
1Political Science, School of Social Sciences, University of Iceland, 2Landspitali
University Hospital.
Correspondence: Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, silla@hi.is
Key words: health care, human error, human factors, accountability,
criminalisation, patient safety.
í anda þess sem tíðkast í löndunum í kringum okkar, einkum
hinum Norðurlöndunum svo sem fram kemur í skýrslu velferð-
arráðuneytisins frá 2015.33
Mistök eru mannleg og alvarleg óvænt atvik sem rekja má til
mannlegra mistaka geta átt sér stað í heilbrigðisþjónustu líkt og
í samgöngum. Bæði í heilbrigðisþjónustu og samgöngum getur
fólki verið hætta búin vegna atvika sem rekja má til samverkandi
þátta þar sem reynir á þrautþjálfað fagfólk við aðstæður sem ein-
kennast oft af miklum hraða, flóknum hátæknibúnaði og marg-
slungnum verkefnum þar sem margir koma að á mismunandi
tímum. Heilbrigðis- og samgöngukerfi eiga það sameiginlegt að
vera þjónustukerfi þar sem öryggismál eru lífsnauðsyn og ástand
og þróun öryggismála því lykillinn að því trausti sem notendur
þurfa að geta borið til þjónustunnar. Það sem aftur á móti skilur
þessi kerfi að hér á landi er að viðbrögðum við óvæntum atvikum
og framþróun öryggismála hefur verið fundinn ólíkur farvegur.
Rannsóknir samgönguslysa miðast eingöngu við það grundvallar-
atriði í þróun öryggismála að leiða í ljós orsakir slysa og koma með
tillögur til úrbóta, en ekki að skipta sök eða ábyrgð.34 Rannsókn-
um á óvæntum atvikum í heilbrigðisþjónustu hefur ekki verið
tryggður slíkur farvegur hér á landi. Niðurstöður þessarar rann-
sóknar benda til þess að þörf sé á upplýstri umræðu um alvarleg
atvik í heilbrigðisþjónustu og viðeigandi ráðstafanir og viðbrögð
sem best tryggja öryggi bæði sjúklinga og starfsfólks.
Styrkleikar rannsóknar og takmarkanir
Styrkleikar þessarar rannsóknar eru þeir að rannsókn á viðhorf-
um til ákæru fyrir atvik í heilbrigðisþjónustu hefur ekki verið gerð
hér á landi áður. Þá er rannsóknin samanburðarrannsókn sem nær
viðhorfum meðal almennings og heillar fagstéttar til þess hvort
ákæra eigi fyrir atvik í heilbrigðisþjónustu eða ekki og var svörun
tæp 70% hjá fagstéttinni. Veikleikar rannsóknarinnar eru einkum
þeir að samanburðarhóparnir eru ólíkir að samsetningu. Úrtak
Þjóðgáttar er ólíkur hópur fólks af báðum kynjum, 18 ára og eldri
með ólíka menntun en hjúkrunarfræðingar eru 97% konur með
háskólapróf.
Þá má segja að rannsókn sem náð hefði viðhorfum fleiri fag-
stétta, bæði innan sem utan heilbrigðiskerfisins, svo sem lækna,
ljósmæðra og sjúkraliða annars vegar og lögfræðinga hins vegar,
hefði verið styrkur. Höfundar líta aftur á móti svo á að það sé efni
í aðra rannsókn.
Hvorki þurfti leyfi Persónuverndar né vísindasiðanefndar fyrir
gerð þessarar rannsóknar.
Þakkir
Höfundar þakka Maskínu fyrir tölfræðilega aðstoð og úrvinnslu
gagna og heilbrigðisráðuneytinu fyrir styrk til að standa undir
kostnaði við gerð skoðanakönnunarinnar. Þá fær Félag íslenskra
hjúkrunarfræðinga þakkir fyrir aðgang að félagaskrá félagsins.
Greinin barst til blaðsins 29. júní 2020, samþykkt til birtingar 30. nóvember 2020.