Læknablaðið - jan. 2021, Blaðsíða 50
50 L ÆK N A BL AÐIÐ 2021/107
Mánudagur 18. janúar
09:00-12:00 GEÐHEILSA Á TÍMUM COVID-19
Fundarstjóri: Magnús Haraldsson
09:00-09:25 Faraldrar og geðheilsa: Engilbert Sigurðsson
09:25-09:50 Áhrif COVID-19 á geðheilbrigði Íslendinga:
Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor, Háskóli Íslands
09:50-10:15 Andlegur stuðningur við COVID sjúklinga á
Landspítala: Agnes Björg Tryggvadóttir,
sálfræðingur geðsviði Landspítala
Kaffihlé
10:45-11:10 Geðheilsa á tímum COVID. Líðan í upphafi faraldurs:
Ólafur Þór Ævarsson
11:10-11:35 Sálrænn stuðningur í heilsugæslu og samfélaginu
í COVID-faraldri: Agnes Agnarsdóttir, sálfræðingur,
Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
11:35-12:00 Í súrefnislausum heimi, læknir sem sjúklingur á tímum
pestarinnar: Ferdinand Jónsson
09:00-12:00 ÁFÖLL OG STREITA – FYRRI HLUTI
Fundarstjóri: Pálmi Óskarsson
09:00-09:10 Opnun: Alma D. Möller landlæknir
09:10-09:50 Seigla og streita: Kristín Sigurðardóttir
09:50-10:10 Hvatberar fyrir orku og heilsu: Lilja Kjalarsdóttir,
lífefnafræðingur
10:10-10:30 Litróf lífsins - Polyvagal Theory
Kaffihlé
11:00-11:30 Heilaheilsa: Ingvar Hákon Ólafsson
11:30-12:00 Betri í dag en í gær: Guðmundur F. Jóhannsson
09:00-12:00 BRÁÐAVANDAMÁL
Nánar auglýst síðar
12:10-13:00 HÁDEGISVERÐARFUNDIR
Heilsugátt - Notkun upplýsingatækni í COVID-19
faraldri: Karl Thoroddsen, tölvunarfræðingur
Háskóli Íslands, heilbrigðis- og upplýsingadeild
Landspítala
Uppruni Íslendinga, nýjar kenningar: Agnar Helgason
mannerfðafræðingur, Íslenskri erfðagreiningu
13:10-16:10 ÁFÖLL OG STREITA – SEINNI HLUTI
Fundarstjóri: Anna María Jónsdóttir
13:10-13:40 Langtímaafleiðingar áfalla og streitu: Margrét Ólafia
Tómasdóttir
13:40-14:10 Að ala sig upp aftur: Gyða Dröfn Tryggvadóttir,
lýðheilsufræðingur og meðvirkniráðgjafi
Kaffihlé
14:40-15:00 The Body Keeps the Score: Bessel Van Der Kolk,
geðlæknir
15:00–15:30 Eggið, hænan og ungarnir: Erla Gerður Sveinsdóttir
15:30-15:45 Hugleiðsla: Laufey Steindórsdóttir, hjúkrunarfræðingur,
jóga- og hugleiðslukennari
15:45-16:10 Pallborðsumræður: Alma D. Möller, Benedikt Sveinsson,
Erla Gerður Sveinsdóttir, Guðmundur F. Jóhannsson og
Margrét Ólafía Tómasdóttir
13:10-16:10 SKIMUN FYRIR LUNGNAKRABBAMEINI
Fundarstjóri: Sif Hansdóttir
13:10-13:15 Opnun og kynning málþings: Sif Hansdóttir
13:15-13:45 Skimun fyrir krabbameinum: Thor Aspelund, prófessor
í líftölfræði við læknadeild HÍ, formaður skimunarráðs
Íslands
13:45-14:15 Kostir og gallar skimunar fyrir lungnakrabbameini:
Steinn Jónsson
Kaffihlé
14:45-15:15 Hnútur í lunga: Hrönn Harðardóttir
15.15-15:45 Frá stökkbreytingu í meðferð – klínísk nálgun:
Örvar Gunnarsson
13:10-16:10 TÆKNI Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU
Fundarstjóri: Berglind Bergmann
13:10-13:20 Inngangur fundarstjóra
13:20-13:50 Rafræn sjúkraskrá og nýjungar á Íslandi:
Davíð Þórisson
13:50-14:10 Læknirinn og tæknin – Hvernig getum við verið snjöll
á tímum snjallforrita? Elías Eyþórsson
14:10-14:35 Áhrif aukinnar tæknivæðingar á samband læknis og
sjúklings: Guðrún Ása Björnsdóttir
Kaffihlé
15:05-15:25 Fjarlækningar: Fulltrúi tæknigeirans, verður tilkynnt síðar
15:25-15:45 Tölva í stað læknis – gervigreind vs. læknislistin:
Fulltrúi tæknigeirans, verður tilkynnt síðar
15:45-16:10 Pallborðsumræður: Framtíð heilbrigðisþjónustu á Íslandi
í stafrænum heimi – Útópían og hugmyndir að lausnum
16:15-16:45 SETNING LÆKNADAGA
Ávarp: Reynir Arngrímsson, formaður LÍ
Þriðjudagur 19. janúar
09:00-12:00 ÁHRIF FARALDURS COVID-19 Í VÍÐU LJÓSI
Fundarstjóri: María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga
Íslands
09:00-09:20 Viðbrögð íslenskra heilbrigðisyfirvalda: Alma D. Möller
landlæknir
09:20-09:45 Spálíkan og samanburður við önnur lönd:
Thor Aspelund líftölfræðingur og Brynjólfur Gauti Jónsson
doktorsnemi
09:45-10:05 Hlutverk vísinda og sérfræðinga: Finnur Ulf Dellsén
heimspekingur
Kaffihlé
10:35-10:55 Siðfræðileg álitaefni: Vilhjálmur Árnason, siðfræðingur,
prófessor
10:55-11:20 Áhrif á lýðheilsu: Unnur Valdimarsdóttir,
faraldsfræðingur, prófessor
11:20-11:40 Hagræn áhrif: Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, hagfræðingur,
prófessor
11:40-12:00 Umræður
09:00-12:00 SORGARVIÐBRÖGÐ – AÐ MISSA BARN, SYSTKINI
EÐA FORELDRI
Fundarstjóri: Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir
09:00-09:30 Verkferlar vegna bráðra andláta á Barnaspítala
Hringsins: Ragnar Bjarnason
09:30-10:00 Áhrif sorgarinnar á samskipti innan fjölskyldunnar
– staða syrgjandi systkina: Vigfús Bjarni Albertsson,
sjúkrahúsprestur
Kaffihlé
10:30-11:00 Sköpunargleði og listfengi í sorgarúrvinnslu eftir
barnsmissi: Björn Hjálmarsson
11:00-11:30 Unglingurinn sem fremur sjálfsvíg: Bertrand Lauth
11:30-12:00 Pallborðsumræður og fyrirspurnir
Læknadagar 2021
18. 22. janúar
LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS - MAIN LOGO + 100 YEARS ANNIVERSARY LOGO
DAGSKRÁNNI VERÐUR STREYMT FRÁ HÖRPU