Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - jan. 2021, Blaðsíða 50

Læknablaðið - jan. 2021, Blaðsíða 50
50 L ÆK N A BL AÐIÐ 2021/107 Mánudagur 18. janúar 09:00-12:00 GEÐHEILSA Á TÍMUM COVID-19 Fundarstjóri: Magnús Haraldsson 09:00-09:25 Faraldrar og geðheilsa: Engilbert Sigurðsson 09:25-09:50 Áhrif COVID-19 á geðheilbrigði Íslendinga: Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor, Háskóli Íslands 09:50-10:15 Andlegur stuðningur við COVID sjúklinga á Landspítala: Agnes Björg Tryggvadóttir, sálfræðingur geðsviði Landspítala Kaffihlé 10:45-11:10 Geðheilsa á tímum COVID. Líðan í upphafi faraldurs: Ólafur Þór Ævarsson 11:10-11:35 Sálrænn stuðningur í heilsugæslu og samfélaginu í COVID-faraldri: Agnes Agnarsdóttir, sálfræðingur, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 11:35-12:00 Í súrefnislausum heimi, læknir sem sjúklingur á tímum pestarinnar: Ferdinand Jónsson 09:00-12:00 ÁFÖLL OG STREITA – FYRRI HLUTI Fundarstjóri: Pálmi Óskarsson 09:00-09:10 Opnun: Alma D. Möller landlæknir 09:10-09:50 Seigla og streita: Kristín Sigurðardóttir 09:50-10:10 Hvatberar fyrir orku og heilsu: Lilja Kjalarsdóttir, lífefnafræðingur 10:10-10:30 Litróf lífsins - Polyvagal Theory Kaffihlé 11:00-11:30 Heilaheilsa: Ingvar Hákon Ólafsson 11:30-12:00 Betri í dag en í gær: Guðmundur F. Jóhannsson 09:00-12:00 BRÁÐAVANDAMÁL Nánar auglýst síðar 12:10-13:00 HÁDEGISVERÐARFUNDIR Heilsugátt - Notkun upplýsingatækni í COVID-19 faraldri: Karl Thoroddsen, tölvunarfræðingur Háskóli Íslands, heilbrigðis- og upplýsingadeild Landspítala Uppruni Íslendinga, nýjar kenningar: Agnar Helgason mannerfðafræðingur, Íslenskri erfðagreiningu 13:10-16:10 ÁFÖLL OG STREITA – SEINNI HLUTI Fundarstjóri: Anna María Jónsdóttir 13:10-13:40 Langtímaafleiðingar áfalla og streitu: Margrét Ólafia Tómasdóttir 13:40-14:10 Að ala sig upp aftur: Gyða Dröfn Tryggvadóttir, lýðheilsufræðingur og meðvirkniráðgjafi Kaffihlé 14:40-15:00 The Body Keeps the Score: Bessel Van Der Kolk, geðlæknir 15:00–15:30 Eggið, hænan og ungarnir: Erla Gerður Sveinsdóttir 15:30-15:45 Hugleiðsla: Laufey Steindórsdóttir, hjúkrunarfræðingur, jóga- og hugleiðslukennari 15:45-16:10 Pallborðsumræður: Alma D. Möller, Benedikt Sveinsson, Erla Gerður Sveinsdóttir, Guðmundur F. Jóhannsson og Margrét Ólafía Tómasdóttir 13:10-16:10 SKIMUN FYRIR LUNGNAKRABBAMEINI Fundarstjóri: Sif Hansdóttir 13:10-13:15 Opnun og kynning málþings: Sif Hansdóttir 13:15-13:45 Skimun fyrir krabbameinum: Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við læknadeild HÍ, formaður skimunarráðs Íslands 13:45-14:15 Kostir og gallar skimunar fyrir lungnakrabbameini: Steinn Jónsson Kaffihlé 14:45-15:15 Hnútur í lunga: Hrönn Harðardóttir 15.15-15:45 Frá stökkbreytingu í meðferð – klínísk nálgun: Örvar Gunnarsson 13:10-16:10 TÆKNI Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU Fundarstjóri: Berglind Bergmann 13:10-13:20 Inngangur fundarstjóra 13:20-13:50 Rafræn sjúkraskrá og nýjungar á Íslandi: Davíð Þórisson 13:50-14:10 Læknirinn og tæknin – Hvernig getum við verið snjöll á tímum snjallforrita? Elías Eyþórsson 14:10-14:35 Áhrif aukinnar tæknivæðingar á samband læknis og sjúklings: Guðrún Ása Björnsdóttir Kaffihlé 15:05-15:25 Fjarlækningar: Fulltrúi tæknigeirans, verður tilkynnt síðar 15:25-15:45 Tölva í stað læknis – gervigreind vs. læknislistin: Fulltrúi tæknigeirans, verður tilkynnt síðar 15:45-16:10 Pallborðsumræður: Framtíð heilbrigðisþjónustu á Íslandi í stafrænum heimi – Útópían og hugmyndir að lausnum 16:15-16:45 SETNING LÆKNADAGA Ávarp: Reynir Arngrímsson, formaður LÍ Þriðjudagur 19. janúar 09:00-12:00 ÁHRIF FARALDURS COVID-19 Í VÍÐU LJÓSI Fundarstjóri: María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands 09:00-09:20 Viðbrögð íslenskra heilbrigðisyfirvalda: Alma D. Möller landlæknir 09:20-09:45 Spálíkan og samanburður við önnur lönd: Thor Aspelund líftölfræðingur og Brynjólfur Gauti Jónsson doktorsnemi 09:45-10:05 Hlutverk vísinda og sérfræðinga: Finnur Ulf Dellsén heimspekingur Kaffihlé 10:35-10:55 Siðfræðileg álitaefni: Vilhjálmur Árnason, siðfræðingur, prófessor 10:55-11:20 Áhrif á lýðheilsu: Unnur Valdimarsdóttir, faraldsfræðingur, prófessor 11:20-11:40 Hagræn áhrif: Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, hagfræðingur, prófessor 11:40-12:00 Umræður 09:00-12:00 SORGARVIÐBRÖGÐ – AÐ MISSA BARN, SYSTKINI EÐA FORELDRI Fundarstjóri: Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir 09:00-09:30 Verkferlar vegna bráðra andláta á Barnaspítala Hringsins: Ragnar Bjarnason 09:30-10:00 Áhrif sorgarinnar á samskipti innan fjölskyldunnar – staða syrgjandi systkina: Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur Kaffihlé 10:30-11:00 Sköpunargleði og listfengi í sorgarúrvinnslu eftir barnsmissi: Björn Hjálmarsson 11:00-11:30 Unglingurinn sem fremur sjálfsvíg: Bertrand Lauth 11:30-12:00 Pallborðsumræður og fyrirspurnir Læknadagar 2021 18.­ 22. janúar LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS - MAIN LOGO + 100 YEARS ANNIVERSARY LOGO DAGSKRÁNNI VERÐUR STREYMT FRÁ HÖRPU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.