Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - Jan 2021, Page 51

Læknablaðið - Jan 2021, Page 51
L ÆK N A BL AÐIÐ 2021/107 51 LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS - MAIN LOGO + 100 YEARS ANNIVERSARY LOGO 09:00-12:00 NÝJUNGAR Í BRJÓSTHOLSSKURÐLÆKNINGUM MÁLÞING Í MINNINGU GUNNARS MÝRDAL EINARSSONAR Fundarstjóri: Geir Tryggvason Nánar auglýst síðar 12:10-13:00 HÁDEGISVERÐARFUNDIR Nýtt um greiningu og meðferð svefntengdra sjúkdóma: Þórarinn Gíslason, Bryndís Benediktsdóttir Born to run/wired for danger; a shortcut to chronic illness: Kjartan Hrafn Loftsson 13:10-16:0 SKYNDIDAUÐI UNGS FÓLKS – HVAÐ VELDUR? Fundarstjóri: Sigfús Gizurarson 13:10-13:40 Skyndidauði hjá ungu fólki: Gunnar Þór Gunnarsson 13:40-13:50 Þrjú sjúkratilfelli: Davíð O. Arnar, Gunnlaugur Sigfússon 13:50-14:20 Erfðafræði skyndidauða ungs fólks: Davíð O Arnar 14:20-14:30 Umræður 14:30-15:00 Kaffihlé 15:00-15:20 Hjartavöðvakvillar sem valda skyndidauða: Kristján Guðmundsson 15:20-15:40 Heilkenni lengingar á QT-bili: Gunnlaugur Sigfússon 15:40-16:00 Meðferðarkostir – hvað er til boða? Hjörtur Oddsson 16:00-16:10 Umræður 13:10-16:10 MARGVÍSLEGAR BIRTINGARMYNDIR GIGTAR Fundarstjóri: Ragnar Freyr Ingvarsson 13:10-13:45 Liðverkir eða liðbólgur, heitt eða kalt, allt eða ekkert: Gerður Gröndal 13:45-14:20 Iktsýki, fjölkerfasjúkdómur: Sædís Sævarsdóttir Kaffihlé 14:50-15:25 Sinafestumein sem birtingarmynd sóragigtar: Þorvarður Löve 15:25-16:00 Meðferð slitgigtar, er líftæknilyf á leiðinni? Helgi Jónsson 16:00-16:10 Umræður 13:10-16:10 NOKKUR TILFELLI AF BARNASPÍTALA HRINGSINS – GAGNVIRKT MÁLÞING Fundarstjóri: Ásgeir Haraldsson Valinkunnir barnalæknar glíma við tilfellin Áheyrendur í sal taka þátt. Ekki slökkva á símunum! 16:15-18:00 KLÍNÍSKIR GAGNAGRUNNAR TIL GÆÐAEFTIRLITS Fundarstjóri: Ólafur Baldursson 16:15-16:20 Kynning: Ólafur Baldursson 16:20-16:50 Klínískir gæðagagnagrunnar - af hverju, staðan og framtíðarsýn? Daníel Ásgeirsson 16:50-17:10 Gæðavísar út frá sjónarhóli iðnaðarverkfræðings: Rögnvaldur Sæmundsson verkfræðingur, HÍ 17:10-17:25 Klínískir gæðagagnagrunnar og persónuvernd: Elínborg Jónsdóttir, persónuverndarfulltrúi, Landspítala 17:25-17:45 Gæðastarfsemi á Landspítala: Elísabet Benedikz 17:45-18:00 Umræður Miðvikudagur 20. janúar 09:00-12:00 ÆÐALOKUN MEÐ INNÆÐAAÐGERÐ Fundarstjóri: Hjalti Már Þórisson 09:00-09:30 Innæðaaðgerðir vegna blæðingar frá meltingarvegi og eftir áverka: Kristbjörn I. Reynisson, yfirlæknir 09:30-10:05 Meðhöndlun á góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli með æðalokun: Fernando Bazan, sérfræðilæknir Kaffihlé 10:35-11:10 Innæðameðferð á krabbameini, vöðvahnútum í legi og bláæðaháþrýstingi í mjaðmagrind: Hjalti Már Þórisson, yfirlæknir 11:10-11:45 Meðhöndlun á æðagúlum í heila: Vilhjálmur Vilmarsson, sérfræðilæknir 11:45-12:00 Umræður 09:00-12:00 FORVARNIR, HEILSUVERND OG HEILSUEFLING Á ÍSLANDI Fundarstjórar: Elínborg Bárðardóttir og Jón Steinar Jónsson 09:00-09:15 Saga forvarna og heilsuverndar: Sigurður Guðmundsson fyrrv. landlæknir 09:15-09:40 Heilsueflandi samfélög: Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðstjóri 09:40-10:05 Jákvæð heilsa: Pétur Heimisson 10:05-10:30 Heilsueflandi móttökur í heilsugæslu: Jórlaug Heimisdóttir, verkefnastjóri Kaffihlé 11:00-11:25 Bernska, menning og heilsa: Björn Hjálmarsson 11:25-11:45 Framtíð forvarna og heilsuverndar: Alma D. Möller, landlæknir 11:45-12:00 Umræður 09:00-12:00 MÁLÞING Í MINNINGU MARGRÉTAR ODDSDÓTTUR Fundarstjóri: Vilhelmína Haraldsdóttir 09:00-09:30 Hver var Margrét Oddsdóttir: Hjördís Smith 09:30-10:00 Skurðlækningar: Nýjungar og framtíðarsýn: Jórunn Atladóttir Kaffihlé 10:30-11:00 Rannsóknir: Nýjungar og framtíðarsýn: Þóra Steingrímsdóttir 11:00-11:30 Kennsla: Nýjungar og framtíðarsýn: Elsa Björk Valsdóttir 11:30-12:00 Arfleifð Margrétar í Bandaríkjunum: Walter E. Longo, Chief of Colon and Rectal Surgery at Yale School of Medicine, Jonathan J. Lewis, a surgeon, biomedical researcher, Yale School of Medicine 12:10-13:00 HÁDEGISVERÐARFUNDIR Tíu mikilvægustu atriði við greiningu og meðferð rauðra augna: Jóhannes Kári Kristinsson Endurhæfing eða örorka 1. Endurhæfing og örorka, grundvöllur og þróun: Ólafur Ó. Guðmundsson 2. Endurhæfing eða örorka – sjónarhorn landsbyggðarlæknis: Unnsteinn Ingi Júlíusson 3. Endurhæfing á Reykjalundi: Kristján G. Guðmundsson 13:10-16:10 OFKÆLING: HVAÐ GERIST, TILFELLI OG MEÐFERÐ Fundarstjóri: Elsa Valsdóttir 13:10-13:40 Tilfelli: Kristín Sigurðardóttir 13:40-14:10 Tilfelli: Felix Valsson 14:10-14:40 Bráðameðferð: Éric Contant Kaffihlé 15:10-15:40 Sjósund og Wim Hof: Sölvi Tryggvason, BA sálfræði, fjölmiðlamaður 15:40-16:10 Kuldinn gælir við okkur innan sem utan: Hvað segja vísindin? Björn Rúnar Lúðvíksson 13:10-16:10 ÞVERFAGLEG ENDURHÆFING Í HEILSUGÆSLU, NÝIR TÍMAR Fundarstjóri: Gunnar Kr. Guðmundsson 13:10-13:40 Þverfagleg verkjaendurhæfing á Íslandi, saga og þróun: Magnús Ólason 13:40-14:00 Færni og mat á færni í endurhæfingu, ICF: Ása Dóra Konráðsdóttir sjúkraþjálfari 14:00-14:20 Mótun endurhæfingarstefnu: Heilsugæslan í miðpunkti: Hans Jakob Beck Kaffihlé 14:50-15:10 Heilsugæslutengd endurhæfing á Íslandi: Jón Steinar Jónsson 15:10-15:40 Samvinnuverkefni Hæfis enduhæfingarstöðvar og heilsugæslu um þerfaglega endurhæfingu verkjasjúklinga: Ása Dóra Konráðsdóttir sjúkraþjálfari, Magnús Ólason 15:40-16:10 Umræður

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.