Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - Jan 2021, Page 52

Læknablaðið - Jan 2021, Page 52
52 L ÆK N A BL AÐIÐ 2021/107 LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS - MAIN LOGO + 100 YEARS ANNIVERSARY LOGO 13:10-16:10 AÐ BJARGA SÉR Í BÆKLUN - GAGNVIRK TILFELLI Fundarstjórar: Ólöf Sara Árnadóttir og Stefán Árni H. Guðjohnsen Klínísk tilfelli af bæklunarskurðdeild leyst með gagnvirkri þátttöku úr sal (kahoot.com). Leiðbeinendur: Sigurveig Pétursdóttir, Ásgeir Guðnason, Fidel Helgi Sanches, Sigríður Karlsdóttir, Matthías Örn Halldórsson og Ágúst Ingi Guðnason Fimmtudagur 21. janúar 09:00-12:00 COVID-19 Á ÍSLANDI: RANNSÓKNIR OG ÁRANGUR MEÐFERÐAR Í samvinnu við Íslenska erfðagreiningu Fundarstjóri: Reynir Arngrímsson Nánari auglýst síðar 09:00-12:00 MIKILVÆGI D-VÍTAMÍNS Fundarstjóri: Hannes Hrafnkelsson 09:00–09:20 Inngangur: Sólarvítamínið – saga og mikilvægi D-vítamíns: Hannes Hrafnkelsson 09:20–09:40 D-vítamín frá sjónarhorni næringarfræðings: Hvaðan fáum við D-vítamín? Hvað eru æskilegir skammtar? Hvað ber að varast? Ingibjörg Gunnarsdóttir næringarfræðingur og prófessor 09:40-10:00 Fá Íslendingar nægilegt magn D–vítamíns? Hvað sýna íslenskar rannsóknir? Berglind Gunnarsdóttir Kaffihlé 10:30-10:50 D-vítamín hefur víðtæk áhrif á fleira en beinmyndun: Tilkynnt síðar 10:50-11:10 D-vítamínskortur: Hvenær er viðeigandi að mæla og hvernig meðhöndlum við? Rafn Benediktsson 11:10-11:30 D-vítamín og lýðheilsa: Er þörf á átaki í D-vítamíninntöku þjóðarinnar? Hvernig næst það markmið best? Jóhanna Eyrún Torfadóttir næringar- og lýðheilsufræðingur 11:30-12:00 Pallborðsumræður 09:00-12:00 SAGA FARSÓTTA Á ÍSLANDI Fundarstjóri: Helgi Sigurðsson Svarti dauði á Íslandi: Magnús Gottfreðsson Saga Farsóttarhússins Þingholtsstræti 25 1884-1902: Kristín Svava Tómasdóttir sagnfræðingur Lítil og stór bóla. Bólufaraldrar á Íslandi 1670- 1709: Eiríkur Guðmundsson sagnfræðingur og fyrrum Þjóðskjalavörður Mislingafaraldurinn á Íslandi og í Færeyjum 1846: Ólöf Garðarsdóttir prófessor, menntavísindasviði HÍ Tónlistaratriði um drepsóttir og dauðann 12:10-13:00 HÁDEGISFYRIRLESTRAR Höfum við gengið öndunarveginn til góðs? Hjalti Már Björnsson Tengslaröskun Snorra: Óttar Guðmundsson 13:10-16:10 CHOOSING WISELY Á ÍSLANDI Fundarstjóri: Margrét Ólafía Tómasdóttir 13:10-13:50 Hvað er Choosing wisely? Stefán Hjörleifsson heimilislæknir og prófessor við Háskólann í Bergen 13:50-14:30 Choosing Wisely around the world—Evidence of impact: Wendy Levinson, Chair of Choosing Wisely Canada and Choosing Wisely International Kaffihlé 15:00-15:30 Strama á Íslandi og sýklalyfjanotkun: Oddur Steinarsson 15:30-15:50 Choosing wisely í krabbameinslækningum: Örvar Gunnarsson 15:50–16:10 Pallborðsumræður með aðkomu Landlæknis og Læknafélagsins 13:10-16:10 INFLÚENSA Fundarstjóri: Ásgeir Haraldsson 13:10-13:40 Sagan og sóttin: Magnús Gottfreðsson 13:40-14:10 Faraldsfræðin: Þórólfur Guðnason 14:10-14:40 Einkenni og meðferð: Már Kristjánsson Kaffihlé 15:10-15:40 Bólusetningar gegn inflúensu: Valtýr Stefánsson Thors 15:40-16:10 Hvað næst? Hanna Nohynek, National Institute for Health and Welfare, Department of Vaccines and Immune Protection, Finland 13:10-16:10 MARGAR HLIÐAR LYFJAÖRYGGIS: HVERNIG NÁUM VIÐ ÁRANGRI? Fundarstjóri: Gerður Gröndal og Jón Steinar Jónsson 13:10-13:15 Opnun málþings: Alma D. Möller, landlæknir 13:15-13:35 Fjöllyfjameðferð á Íslandi og verkefnið Lyf án skaða: Amelia Samuel 13:35-14:30 Kynning tilfella: Upplýsingaflæði varðandi lyfjameðferð á milli aðila í heilbrigðisþjónustu. Er þörf á gæðaþróun og hvernig? Halla Laufey Hauksdóttir lyfjafræðingur, Heimir Jón Heimisson lyfjafræðingur, Eva Fanney Ólafsdóttir og Anna Sigurðardóttir Kaffihlé 15:00-15:30 Alvarlegar milliverkanir tengdar lyfjameðferð: Ferðalag með 10 dæmum: Elín Jacobsen lyfjafræðingur og Aðalsteinn Guðmundsson 15:30-15:45 Öruggari lyfjameðferð á Íslandi næstu 5 árin: Runólfur Pálsson 15:45-16:10 Pallborðsumræður Föstudagur 22. janúar 09:00-12:00 HEILABILUN, NÝJASTA NÝTT Í GREININGU OG MEÐ- FERÐ Fundarstjóri: Jón Snædal 09:00-09:35 Lífmerki Alzheimer-sjúkdóms í blóði og mænuvökva: Henrik Zetterberg, prófessor, Háskólinn í Gautaborg og Salgrenska sjúkrahúsið, Svíþjóð 09:35-10:05 Jásjárrannsóknir í greiningu heilabilunarsjúkdóma: Oscar Hansson, prófessor, Háskólinn í Lundi og Háskólasjúkrahúsið á Skáni, Svíþjóð Kaffihlé 10.25-10:50 Tækninýjungar í mælingum á vitrænni getu í klínískum lyfjarannsóknum: Kristín Hannesdóttir, taugasálfræðingur 10:50-11:10 Heilarit og kólvirkt index í greiningu heilabilunar: Magnús Jóhannsson, taugasálfræðingur 11:10-11:35 Faraldsfræði vitrænnar skerðingar og heilabilunar á Íslandi, fyrstu tölur frá nýrri heilabilunarskrá: Helga Eyjólfsdóttir 11:35-12:00 Er meðferð við heilabilun af völdum Alzheimer- sjúkdóms eða framheilabilun í sjónmáli? Steinunn Þórðardóttir 09:00-12:00 HVERNIG ER ALVARLEGUM GEÐVANDA UTAN GEÐDEILDA SINNT AF HEILBRIGÐISKERFINU? Fundarstjóri: Salóme Arnardóttir 09:00-09:30 Alvarlegur geðvandi á bráðamóttöku Landspítala: Hjalti Már Björnsson 09:30-10:00 Alvarlegur geðvandi á heilsugæslunni: Margrét Ólafía Tómasdóttir Kaffihlé 10:30-11:00 Þjónusta sveitafélaga við fólk með alvarlegan geðvanda: starfsmaður skipulags þjónustu við geðfatlaða og útigangsfólk í Reykjavík 11:00-11:30 Þjónusta geðheilsuteyma heilsugæslunnar: Erik Brynjar Eriksson 11:30-12:00 Pallborðsumræður Læknadagar 2021 – Dagskrá

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.