Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - Jan 2021, Page 53

Læknablaðið - Jan 2021, Page 53
L ÆK N A BL AÐIÐ 2021/107 53 LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS - MAIN LOGO + 100 YEARS ANNIVERSARY LOGO 09:00-12:00 OFNÆMI OG ÓNÆMISGALLAR Fundarstjóri: Unnur Steina Björnsdóttir 09:00-09:25 Kynning á sérhæfðri astmamóttöku á Landspítala og nýjungar í meðferð: Unnur Steina Björnsdóttir 09:25-09:50 Ofnæmispróf – ábendingar og áreiðanleiki: Sigurveig Þ. Sigurðardóttir 09:50-10:15 Er hægt að lækna ofnæmi? Michael Clausen Kaffihlé 10:45-11:10 Ný sýn á flokkun og persónubundna meðferð einstaklinga með skert ónæmissvar: Björn Rúnar Lúðvíksson 11:10-11:35 Forvarnameðferðir ónæmisbældra einstaklinga: Valtýr Stefánsson Thors 11:35-12:00 Hvað er nýtt í notkun mótefnalausna (IvIgG) í mótefnaskorti og idiotypiskum bólgusjúkdómum: Kristján Erlendsson 12:10-13:00 HÁDEGISVERÐARFUNDIR Lífið, líðan og ónæmiskerfið Ástin er ónæmisfræði: Ásgeir Haraldsson Hefur ónæmiskerfið tilfinningar? Michael Clausen Tíu leiðir til ónæmisdekurs: Björn Rúnar Lúðvíksson Clostridium difficile sýking og hægðaskipti: Hvenær ætti að íhuga hægðaskipti hjá sjúklingum með Clostridium Difficile sýkingu? Birgir Jóhannsson Hvernig fara hægðaskipti hjá sjúklingum með Clostridium Difficile fram? Stefán Haraldsson Umræður 13:10-16:10 MÁLÞING UM TILFINNINGAVÍL Í FORNSÖGUNUM Fundarstjóri: Vilhelmína Haraldsdóttir Ástarsorg í Íslendingasögunum og Sturlungu: Óttar Guðmundsson Um andleg og líkamleg veikindi í íslenskum miðaldabókmenntum: Aðalheiður Guðmundsdóttir prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda, Háskóla Íslands Kvíði og samfélag á Sturlungaöld: Torfi Tulinius prófessor í íslenskum miðaldafræðum, Háskóla Íslands Sorg og sársauki í Íslendingasögunum: Sif Ríkharðsdóttir prófessor í almennri bókmenntafræði, Háskóla Íslands Tónlistaratriði um sorg og tilfinningar flutt á dramatískan hátt. 13:10-16:10 SAMVINNA HEILSUGÆSLU OG SJÚKRAHÚSS – Í ÞÁGU SJÚKLINGA Fundarstjóri: Sigurbergur Kárason 13:10-14:00 Má bæta ástand sjúklinga í bið eftir liðskiptaaðgerð með samstarfi heilsugæslu og sjúkrahúss? Innleiðsla á nýju undirbúningsferli sjúklinga sem eru í bið eftir liðskiptaaðgerð: María Sigurðardóttir Frá heilsugæslunni: Nanna Sigríður Kristinsdóttir Frá sjúkrahúsinu: Hjörtur Friðrik Hjartarson Umræður 14:00-14:50 Hvernig tókst samvinna Landspítala og Heilsugæslunnar í COVID-19-faraldrinum – hvaða helstu lærdóma má nýta til framtíðar? Frá sjúkrahúsinu: Ólafur Guðlaugsson Frá heilsugæslunni: Sigríður Dóra Magnúsdóttir Umræður Kaffihlé 15:20-16:10 Samskipti heilsugæslu og sjúkrahúss – hvernig er þeim best fyrirkomið? Hvað virkar, hvað má bæta? Katrín Jónsdóttir Hvað virkar, hvað má bæta? Signý Vala Sveinsdóttir Framtíðarsýn heilsugæslu: Jón Steinar Jónsson Framtíðarsýn sjúkrahúss: Runólfur Pálsson Umræður 13:10-16:10 STYRKIR OG VÍSINDAÁRANGUR Á LANDSPÍTALA Fundarstjórar: Jón Jóhannes Jónsson, Reynir Arngrímsson, Hans Tómas Björnsson 13:10-13:40 Vísindarannsóknir á Landspítala: styrkjaumhverfi: Björn Rúnar Lúðviksson 13:40-14:10 Árangur í heilbrigðisvísindum á Landspítala 2010- 2020: Magnús Gottfreðsson 14:10-14:40 Aðgangur Íslendinga að stórum styrkjum frá Evrópu: Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor, Háskóla Íslands Kaffihlé 15:10-15:40 Heilbrigðisrannsóknir á Íslandi: áskoranir, og möguleikar: Hans Tómas Björnsson 15:40-16:10 Panelumræður um framtíð styrkjakerfa á Landspítala (allir fyrirlesarar) 16:20 LOKAHÁTÍÐ LÆKNADAGA Læknadagar 2021 – Dagskrá www.sak.is/atvinna Öryggi | Samvinna | Framsýni Forstöðulæknir barnalækninga við Sjúkrahúsið á Akureyri Laus er til umsóknar staða forstöðulæknis barnalækninga. Barnadeild sjúkrahússins er eina sérhæfða barnadeildin utan höfuðborgarsvæðisins og sinnir fjölbreyttum sjúklingahópi frá fæðingu til 18 ára aldurs. Staðan veitist frá 1. mars 2021 eða eftir samkomulagi Skoðaðu frekari upplýsingar um starfið á vef sjúkrahússins. Umsóknarfrestur er til og með 1. febrúar 2021 Allar nánari upplýsingar á vef

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.