Skessuhorn


Skessuhorn - 15.04.2020, Side 25

Skessuhorn - 15.04.2020, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 15. ApRÍL 2020 25 Markaðstorg Vesturlands TIL SÖLU LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar Finna leiðir til að efla þig og styrkja• Fá upplýsingar um nám og störf• Fá færni þína metna• Fá aðstoð við ferliskrá eða færnimöppu• Takast á við hindranir í námi og starfi• Finna hvar styrkleikar þínir liggja• Komdu þá til okkar og fáðu viðtal við náms- og starfsráðgjafa sem mun aðstoða þig eftir fremsta megni. Pantaðu viðtal: vala@simenntun.is eða í síma 437-2391. Langar þig að: SK ES SU H O R N 2 01 9 3. apríl. Drengur. Þyngd: 2.340 gr. Lengd: 45 cm. Foreldrar: Ragn- ar Gunnarsson og María del Car- men Ramírez Espinosa, Borgar- nesi. Drengurinn fæddist á Land- spítalanum og hefur fengið nafn- ið León Jerónimo Ragnarsson Ramírez. Nýlegt íbúðarhús Til leigu er nýlegt íbúðarhús í Hvít- ársíðu. Hús er um 80 fermetrar að grunnfleti með manngengu lofti sem er um 20 fermetrar. Upplýs- ingar í tölvupósti: agust.jonsson@ centrum.is. Óska eftir geymslu Óska eftir að leigja geymslu undir búslóð í Borgarnesi eða nágrenni frá júní til september. Upplýsingar á huskall@gmail.com. Óskast til leigu á Akranesi Óska eftir að taka á leigu stúdíó íbúð eða sambærilega á Akranesi. Upplýsingar gefur Guðmundur R í síma 867-8911. Bækur Eldri bækur til sölu, fjöldi titla. Gjaf- verð. Upplýsingar í síma: 467-2114. Íbúar Vesturlands ATH.. Sumardekkin komin á lager !! Get tekið nánast öll dekk í umfelgun og ballansseringu Er með ný og nákvæm tæki Tímapantaninr í síma 893-7616 Hjólbarðaverkstæðið í Nýja-Bæ Bæjarsveit Kveðja Kiddi Nýja-Bæ 8. apríl. Drengur. Þyngd: 3.662 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Þorbjörg Helga Sigurðardóttir og Jón Krist- ján Sæmundsson, Stað. Ljósmóð- ir: Hafdís Rúnarsdóttir. 13. apríl. Stúlka. Þyngd: 3.386 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Karolina Gecaite og Tadas Macimovans, Kópavogi. Ljósmóðir: Helga Val- gerður Skúladóttir. Stúlkan hefur fengið nafnið Ana Nora. „Já, veiðin hefur gengið feiknavel í Leirá síðan áin var opnuð 1. apríl og veiðimenn fengið góða veiði,“ sagði Harpa Hlíð Þórðardóttir að- spurð um sjóbirtingsveiðina í Leirá í Leirársveit. Þar hefur vorveiðin gengið vel þrátt fyrir að kalt hafi verið að standa á bakkanum suma dagana. „Öllum fiski er sleppt í vorveið- inni og stórum hluta yfir veiðitím- ann að sumri sömuleiðis. Það hefur skilað góðum árangri fyrir ána enda eru veiðimenn ánægðir með að koma hingað til veiða. Fyrsta dag- inn veiddust 34 flottir fiskar. Við Stefán eiginmaður minn vorum að veiða þá og það var mikið af fiski í ánni. Það munar öllu að sleppa fisk- unum. Það kemur Leiránni til góða seinna meir og það eru komnir um hundrað sjóbirtingar á land,“ sagði Harpa ennfremur. Veiðimenn voru að kasta flug- unni fyrir neðan brúna við Leirá á páskadag en enginn fiskur kom á land þann tíma sem tíðindamaður Skessuhorns stoppaði við. En fyrir ofan veiðihúsið var að annar veiði- maður að kasta. Já, útiveran er góð en í þessu eins og öðru minnum við á tveggja metra regluna gb Harpa Hlín Þórðardóttir með flottan sjóbirting úr Leirá. Áin hefur nú gefið 100 fiska. Ljósm. Stefán. Sjóbirtingsveiðin hefur gengið vel í Leirá

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.