Morgunblaðið - 20.06.2020, Side 39
DÆGRADVÖL 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 2020
„HEFURÐU FENGI FLENSUSPRAUTU
ÁÐUR?”
„HÉR ER EIN SEM ÞÚ MUNT ELSKA. TVÆR
VIKUR Í ÁRABÁT ÁN VATNS EÐA VISTA.”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að slá hvort öðru
gullhamra.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
VETUR …
OJ!
BÍDDU … ÞAÐ
ÞÝÐIR JÓLIN! ÉG TEK ÞETTA AFTUR!
HVAÐ ER AÐ,
GRIMM-
ÚLFUR
GRIMMI?
ÉG HEF EKKI FUNDIÐ
HJÁ MÉR LÖNGUN
TIL SLAGSMÁLA
UNDANFARIÐ!
KANNSKI ERTU BARA
AÐ LINAST OG VERÐA
LATUR
EÐA KANNSKI SKORTI
MIG BARA HVATNINGU!
ÞÚ ERT SVO
FALLEG
ÞÚ ERT SVO
MYNDARLEGUR
átt margar góðar stundir saman í
faðmi fagurra fjalla.“
Fjölskylda
Eiginkona Guðmundar er Mar-
grét Helga Steindórsdóttir, f. 12.11.
1950, ræstingastjóri á HSU. For-
eldrar hennar: Hulda Axelsdóttir, f.
14.10. 1928 og Steindór Sigurjóns-
son, f. 11.6. 1923, d. 4.11. 2003,
bændur á Nautabúi á Neðribyggð í
Skagafirði og býr Hulda þar enn.
Synir Margrétar og Guðmundar:
1) Lárus, f. 11.9. 1972, viðskipta-
fræðingur í Reykjavík. Eiginkona
hans er Guðrún Rut Sigmarsdóttir,
f. 17.1. 1974, börn þeirra eru Elías
Óttar, Júlía Karen og Gyða Dögg; 2)
Steindór, f. 27.6. 1975, iðnrekstrar-
fræðingur og löggiltur fasteignasali,
búsettur í Flóahreppi. Eiginkona
hans er Ólöf Ósk Magnúsdóttir,
börn þeirra eru Margrét Helga,
sambýlismaður Ari Jóhannsson,
Guðmunda Bríet, Kári Þór og
Magnús Ögri; 3) Óttar Sigurjón, f
27.11. 1979, lést af slysförum 2.11.
1996; 4) Vignir Andri, f. 22.4. 1981,
kennari í Reykjavík, sambýliskona
hans er Kristrún Ósk Karlsdóttir, f
3.4. 1981, börn þeirra eru Óttar
Flóki og Regína. Dóttir Kristrúnar
er Ísabella Friðriksdóttir.
Systkini Guðmundar sammæðra:
Sigríður Elín Guðmundsdóttir, f.
27.6. 1938, búsett í Vestmanna-
eyjum; Valgerður Hanna Guð-
mundsdóttir, f. 2.10. 1941, d. 4.3.
2002, og Þorvarður Guðmundsson, f.
22.10. 1943, d. 4.3. 2007. Albróðir er
Valdimar Heimir Lárusson, f. 15.2.
1955, búsettur á Selfossi.
Foreldrar Guðmundar voru
Lárus Gíslason, f. 20.9. 1904, d. 15.6.
1963, matsveinn og bóndi á Stekk-
um, og Anna Kristín Valdimars-
dóttir, f. 11.4. 1917, d. 13.10. 2005,
bóndi og húsfreyja á Stekkum.
Guðmundur
Lárusson
Vilborg Jónsdóttir
húsfreyja á Laug
Jón Guðmann Sigurðsson
bóndi á Laug í Haukadal, Árn.
Elín Jónsdóttir
húsfreyja í Gaularáshjáleigu og Eyrarbakka
Valdimar Þorvarðarson
smiður og bóndi í Gaularáshjáleigu
í A-Landeyjum og á Eyrarbakka
Anna Kristín Valdimarsdóttir
húsfreyja og bóndi á Stekkum
Margrét Magnúsdóttir
húsfreyja á Berjanesi og
í Gaularáshjáleigu
Þorvarður Sigurðsson
bóndi á Berjanesi í V-Landeyjum
og í Gaularáshjáleigu
Kolfinna Þorkelsdóttir
húsfreyja og bóndi í Kolsholti
Vigfús Guðmundsson
bóndi í Kolsholti í
Villingaholtshr., Árn.
Sigríður Vigfúsdóttir
húsfreyja í Björk
Gísli Lafransson
bóndi og vegavinnum. í Björk í Sandvíkurhr.
Sigríður Hallgrímsdóttir
húsfreyja í Norðurkoti 2
Lafrans Bjarnason
Bóndi í Norðurkoti 2 í Laugardælasókn, Árn.
Úr frændgarði Guðmundar Lárussonar
Lárus Gíslason
kokkur og bóndi á Stekkum
í Sandvíkurhr., Árn.
Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson:
Helgigrip nú greini frá.
Gjarnan úrskurð nefna má.
Þetta er nafn, sem nefndin ber.
Niðurstaða í máli er.
Eysteinn Pétursson svarar:
Helgidóminn dýrka menn.
Dómur minn skal heyrast senn.
Dómnefnd seggir djarfir skipa.
Dómarar úrskurði niður hripa.
Gamall vinur sendi þessa úrlausn:
Helga dóma heiðrum vér.
Héraðsdómur rangur.
Kjaradómur dauður er.
Dómur norna er strangur.
Þorgerður Hafstað sendir þetta
frá Sviss:
Helgidóminn séra signir.
Sanngjarn er dómsúrskurður.
Yfir dómnefnd ráðum rignir.
Rangur dómur vekur furður.
Helgi R. Einarsson leysir gátuna
þannig:
Öll við þekkjum eðli manns,
því almanna er rómurinn
að allt fari til andskotans,
ef enginn væri dómurinn.
Þessi er lausn Guðrúnar B.:
Hár af Flóka helgur dómur.
Í Hafnarfirði dómur féll
í héraðsdómi. Datt inn rómur
með dóminn sleggju: sifjaspell.
Sjálfur skýrir Guðmundur gát-
una þannig:
Helga dóma dýrka menn.
Dómsúrskurð hér nefna ber.
Dóma nefnum nefndir enn.
Niðurstaða dómur er.
Þá er limra:
Dómhildur digra í Hvammi,
sem daglega tróð í sig nammi
og fitnaði’ af því,
en fór megrun í,
nú sér eftir sérhverju grammi.
Síðan er ný gáta eftir Guðmund:
Vaknaður af drauma dúr
dreif ég mig á fætur skjótt,
eftir góðan göngutúr
gátuna ég samdi fljótt:
Mér í koll hún kemur nú.
Kennd við mýri bænum á.
Mjög í ljósið sækir sú.
Svo er hún loka fyrir skrá.
Gömul vísa í lokin:
Sigla fleyi, sofa í meyjarfaðmi
ýtar segja yndið mest
og að teygja vakran hest.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Misjafnir eru
manna dómar
„HEFURÐU FENGIÐ FLENSUSPRAUTU
ÁÐUR?”