Morgunblaðið - 04.07.2020, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.07.2020, Blaðsíða 31
Minningar MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 2020 Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram- kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Lára Árnadóttir, umsjón útfara Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 2, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna HJARTAVERND Minningarkort 535 1800 www.hjarta.is Minningarkort á hjartaheill.is eða í síma 552 5744 Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, GÍSLA MATTHÍASAR SIGMARSSONAR skipstjóra, Vestmannaeyjum, sem lést laugardaginn 6. júní. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Landspítalans fyrir góða umönnun og hlýtt viðmót. Sjöfn Kolbrún Benónýsdóttir Sigmar Gíslason Ásta Kristmannsdóttir Katrín Gísladóttir Auðunn Arnar Stefnisson Benóný Gíslason Jóna Þorgerður Helgadóttir Grímur Þór Gíslason Ásta María Ástvaldsdóttir Gísli Matthías Gíslason Jóna Kristjánsdóttir Sigurður Friðrik Gíslason Berglind Sigmarsdóttir Frosti Gíslason Ingibjörg Grétarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður og ömmu, BERGRÓSAR ÞORGRÍMSDÓTTUR Bjargslundi 4, Mosfellsbæ, sem lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 6. júní. Sveinn Sveinsson Sveinn Þorgrímur Sveinsson Margrét Ragnarsdóttir Rakel Rós Sveinsdóttir Hrafn Stefánsson Pétur Hafliði Sveinsson og barnabörn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall ástkærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, HENDRIKS SKÚLASONAR úrsmiðs, Víðigrund 13, Kópavogi, sem lést föstudaginn 12. júní sl. Íris Sigurjónsdóttir Hjördís Hendriksdóttir Jón Smári Úlfarsson Anna Bryndís Hendriksdóttir David Dominic Lynch Agla Elísabet Hendriksdóttir Sigurður Hafsteinsson Sigurjón Hendriksson Jóhanna Bragadóttir Erla Hendriksdóttir Bragi Jónsson og barnabörn Virðing, reynsla & þjónusta Allan sólarhringinn 571 8222 Svafar: 82o 3939 Hermann: 82o 3938 Ingibjörg: 82o 3937 www.kvedja.is svafar & hermann Mig langar í nokkrum orðum að minnast Margrétar. Ég fór að sækja samkomur í Hörgshlíð 12 fyrir rúmum tíu árum síðan. Þetta er og hefur alltaf verið bænarsam- félag og boðun Guðs trúar, og voru í fjölda mörg ár auglýsingar í Morgunblaðinu undir fyrirsögn- inni Boðun fagnarerindinsins. Guðrún Jónsdóttir leiddi þetta starf og söfnuðinn, sem var í dag- legu tali kallaður Guðrúnar-söfn- uðurinn. Fjöldamargir nutu þjón- ustu Guðrúnar og þeirra Margrét Erlingsdóttir ✝ Margrét Er-lingsdóttir fæddist 19. júlí 1930. Hún lést 8. júní 2020. Útför Margrétar fór fram 29. júní 2020. hæfileika sem Guð hafði gefið henni. Eftir andlát Guð- rúnar leiddu þær Margrét og Elín Bjarnadóttir starfið í Guðrúnar-söfnuð- inum. Þá má með sanni segja að andi trúar hafi ríkt í salnum í Hörgshlíð allt frá því að hann var vígður árið 1958. Í síðustu pré- dikun sinni sagði Guðrún eftirfar- andi orð: „Það nægir ekkert nema að heyra kall Drottins og taka við því.“ Þessi orð Guðrúnar hljómuðu svo oft í prédikunum sem Margrét flutti. Það fór ekki á milli mála hversu mikilvæg trúin var henni. Inntakið í ræðum hennar bar þess vott að hún elsk- aði ekki aðeins Guð heldur elsk- aði hún fjölskyldu sína og sagði okkur stolt frá börnum og barna- börnum sínum, sem öll elskuðu hana. Margrét var trúföst og vissi hvað Guð hafði ætlað henni. Þær Elín báðu daglega fyrir þeim bænarefnum sem bárust þeim. Margrét mætti mér með brosi og hlýju í hvert skipti sem ég kom á samkomu í Hörgshlíðinni og ætíð voru þau orð og prédik- anir sem hún flutti full af boðskap kærleika, helgun og krafti. Mar- grét var leiðtogi af Guðs náð. Hún var hógvær og lítillát en var einnig ákveðin þegar kom að trúnni á Guð og öllu sem tilheyrði henni. Hennar aðalsmerki var kærleikur og var það einkenni hennar allsráðandi, hvort heldur var í ræðustól eða í persónulegu samtali við kirkjugesti eftir sam- komu. Það fóru margar minningar gegnum hugann er ég sat í jarð- arför Margrétar og fann ég fyrir miklu þakklæti fyrir að hafa kynnst henni. Í jarðarförinni var afhent sálmaskrá og myndirnar af henni og fjölskyldunni sem hana prýddu sögðu meira en þús- und orð. Þær sögðu sögu konu sem fæddist ekki með silfurskeið í munni og þurfti að takast á við marga erfiðleika á lífsleiðinni en um leið sögðu þær frá þeim dugn- aði og áræðninni sem einkenndu hana allt lífið. Mesta gæfa hennar var að mínu mati sú að eignast trú á Guð og að eiga lífsförunaut sem hún deildi þeirri trú með. Fallegur sálmasöngur hljómaði í Bústaðarkirkju þennan hlýja og sólríka mánudag. Í unaðarhöllum um endalaus ár ég elska þig, Jesús í dýrðinni hár. Úr tindrandi krýning mín söngdýrð sé sú, minn sætasti Jesús, best elska ég nú. (Fjórða erindi sálmsins „Ég elska þig Jesú“ sem er oft sung- inn á samkomum í Hörgshlíð). Ég hugsa með mér er ég minn- ist þessa lags að kannski hafi Margrét sungið þetta áður en hún gaf upp andann og gekk til fundar við Drottinn sinn og frels- ara. Eitt er allvega víst, að hún er farin til að vera með Drottni um eilífð. Guð gefi að við sem þekkt- um hana getum hitt hana þar á ný þegar okkar tími kemur. Guð blessi minningu hennar. Stefán Ingi Guðjónsson Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Veiði Silunganet • Sjóbleikjunet Fyrirdráttarnet • Bleikjugildrur Nýtt á afmælisári Kraftaverkanet • margar tegundir 25% afmælisafsláttur af Stálplötukrókum fyrir handfæraveiðar Að auki fylgja silunganetum vettlingar í aðgerðinni Bólfæri Netpokar fyrir þyngingu Og eitthvað meira skemmtileg Heimavík 25 ára 01.05.1995 - 01.05.2020 Tveir góðir úr nýju netunum Reynsla • Þekking • Gæði heimavik.is, s. 892 8655 Bílar Toyota Auris til sölu Nýskr. 11/2007. Ek. 82 þús. km. Bensín, beinsk., 5 gíra, 4ra dyra, dökk blár. 4 ný heilsársdekk/vara- dekk. Næsta skoðun 2021. Smurbók(/þjónustubók. Reyklaust ökutæki. Topp eintak. Verð kr. 690.000. Upplýsingar í síma 899 2599. Til sölu Suzuki Grand Vitara árgerð 2006, ek. 205.000 km. Sjálfskiptur. Nýtt púst Góð smurbók. Fínn bíll. Verð 590.000 kr Uppl. í síma 824-4184 Til sölu Mercedes Benz SLK 230 árg. ‘97 til sölu. Ek. 137 þús. km. Ný skoðaður. Innfl. nýr af Ræsi. Verð kr. 1377 þús. Upplýsingar í 768 7000. Húsviðhald mbl.is alltaf - allstaðar Atvinnublað Morgunblaðsins fimmtudaga og laugardaga Er atvinnuauglýsingin þín á besta stað? Sendu pöntun á atvinna@mbl.is eða hafðu samband í síma 569 1100 Allar auglýsingar birtast í Mogganum, á mbl.is og finna.is Morgunblaðið birtir minning- argreinar endurgjaldslaust alla útgáfudaga. Skil | Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vin- samlega beðnir að nota inn- sendikerfi blaðsins. Smellt á Morgunblaðslógóið í hægra horn- inu efst og viðeigandi liður, „Senda inn minningargrein,“ val- inn úr felliglugganum. Einnig er hægt að slá inn slóðina www.mbl.is/sendagrein Skilafrestur | Ef óskað er eftir birtingu á útfarardegi verður greinin að hafa borist eigi síðar en á hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein berist áður en skilafrestur rennur út. Formáli | Minningargreinum fylgir formáli sem nánustu að- standendur senda inn. Þar koma fram upplýsingar um hvar og hve- nær sá sem fjallað er um fæddist, hvar og hvenær hann lést og loks hvaðan og klukkan hvað útförin fer fram. Þar mega einnig koma fram upplýsingar um foreldra, systkini, maka og börn. Ætlast er til að þetta komi aðeins fram í for- málanum, sem er feitletraður, en ekki í minningargreinunum. Undirskrift | Minningargreina- höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.