Morgunblaðið - 04.07.2020, Síða 33

Morgunblaðið - 04.07.2020, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 2020 33 Sparisjóðsstjóri Nánari upplýsingar: Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Sparisjóður Suður-Þingeyinga er ein elsta fjármálastofnun landsins en hann varð til við sameiningu fimm sparisjóða í Suður- Þingeyjarsýslu. Aðalstarfsstöð Sparisjóðsins er á Laugum í Reykjadal en að auki eru tvær starfsstöðvar, í Mývatnssveit og á Húsavík. Sparisjóðurinn er sjálfseignarstofnun sem hefur það hlutverk að stunda svæðisbundna fjármálastarfsemi á grundvelli samfélagslegrar ábyrgðar. Starfsemi Sparisjóðsins byggir á nálægð við viðskiptavini, heiðarleika og trausti, þekkingu á aðstæðum og þörfum viðskiptavina og svæðis, hóflegum vaxta- mun, skynsamlegum útlánum og samstarfi við aðra sparisjóði um að hámarka hagkvæmni og þekkingu í starfi sjóðsins. Nánari upplýsingar á www.spar.is Umsækjandi þarf að uppfylla hæfisskilyrði FME/Seðlabanka. Þekking á þjónustusvæði Sparisjóðsins er kostur. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjenda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun æskileg • Umfangsmikil reynsla og þekking á starfsviði banka/ sparisjóða • Reynsla og þekking af rekstri fyrirtækja • Reynsla og þekking af stjórnun- og stefnumótun, teymisvinnu, breytingastjórnun og stafrænum lausnum • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Leiðtogafærni og skipulagshæfileikar • Framsækni, lausnamiðuð og skapandi hugsun • Rík þjónustulund, áhugi og metnaður til að veita framúrskarandi þjónustu • Ábyrgð og umsjón með daglegum rekstri • Rekstrargreining og markaðssókn • Umsjón með bókhaldi og uppgjörum • Stefnumótun og mannauðsmál • Greinir, mælir og hefur eftirlit með áhættu • Samskipti við endurskoðendur sjóðsins • Samskipti við eftirlitsaðila • Umsjón og ábyrgð á inn- og útlánum sparisjóðsins • Mótar markmið fyrir innra eftirlit í samráði við stjórn • Undirbýr fundi stjórnar ásamt formanni og gefur reglulega skýrslur Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni: Sparisjóður Suður-Þingeyinga óskar eftir að ráða fjölhæfan og reynslumikinn einstakling í starf sparisjóðsstjóra. Byggingafélag Námsmanna auglýsir eftir smið í viðhaldsteymi félagsins. Helstu verkefni: • Viðhaldsverkefni (stór og smá) á íbúðum félagsins • Eftirlit með íbúðum og fasteignum • Samskipti við leigutaka og úttektir íbúða við skil • þrif og frágangur íbúða til afhendingar fyrir nýja leigjendur. Kröfur: • Menntun á sviði húsasmíði eða sambærileg menntun • Jákvætt hugarfar og góðir samskiptahæfileikar • Rík þjónustulund • Hreint sakavottorð Umsóknarfrestur er til 20. júlí og skal öllum umsóknum skilað með rafrænum hætti í tölvu- pósti á netfangið bodvar@bn.is. Tilgreina skal helstu persónuupplýsingar ásamt ferilskrá og menntun. Öllum umsóknum verður svarað. Byggingafélag námsmanna á og leigir út til náms- manna um 500 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Félagið er með yfir 150 íbúðir í byggingu og áformar að byggja um 150 íbúðir til viðbótar á næstu 5 árum. Ennfremur sér félagið um rekstur stúdentagarða Háskólans í Reykjavík þar sem eru yfir 120 nýjar íbúðir og 130 íbúðir bætast við á árinu 2021. Álnabær Verslunarstarf Starfskraftur óskast í verslun okkar í Síðumúla 32, Reykjavík. Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18 alla virka daga. Áhugasamir sendi umsókn á ellert@alnabaer.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.