Morgunblaðið - 04.07.2020, Qupperneq 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 2020
Á sunnudag: Norðaustan 5-10 en 8-
13 með austurströndinni. Bjartviðri
sunnan- og vestanlands. Hiti 12 til 17
stig. Skýjað um landið norðanvert
með hita 6 til 11 stig.
Á mánudag: Norðlæg átt, 3-10 m/s, hvassast austantil. Lítils háttar væta á Norður- og
Austurlandi með hita 6 til 11 stig, en bjartviðri sunnan heiða og hiti að 18 stigum.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Símon
07.21 Hinrik hittir
07.26 Kátur
07.38 Bubbi byggir
07.49 Hrúturinn Hreinn
07.56 Rán og Sævar
08.07 Alvinn og íkornarnir
08.18 Músahús Mikka – 22.
þáttur
08.41 Djúpið
09.02 Hvolpasveitin
09.24 Sammi brunavörður
09.35 Stundin okkar
10.00 Herra Bean
10.15 Ævar vísindamaður
10.40 Fagur fiskur
11.10 Músíkmolar
11.20 Michelinstjörnur – Sög-
ur úr eldhúsinu
12.15 Úr Gullkistu RÚV: Stúd-
íó A
12.50 Flótt á Miðjarðarhafi
13.15 Tónaflóð um landið
14.35 Ferðir víkinga
15.30 Innlit til arkitekta
16.00 Mótorsport
16.30 Á fjöllum – Líf skýjum
ofar
17.20 Mömmusoð
17.35 Kanarí
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Nýi skólinn
18.15 Ósagða sagan
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Tímaflakk
20.40 Book Club
22.20 Hetjurnar sjö
00.25 Atlanta
00.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
10.35 The Voice US
12.00 The Bachelorette
13.30 Man. Utd – Bourne-
mouth
16.05 Survivor
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 A Million Little Things
18.20 This Is Us
19.05 LA to Vegas
19.30 The Cool Kids
20.00 Borg vs McEnroe
21.50 Southpaw
23.55 The Ring
01.50 The Lady
04.00 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Strumparnir
08.20 Billi Blikk
08.35 Tappi mús
08.40 Stóri og Litli
08.50 Heiða
09.15 Blíða og Blær
09.35 Zigby
09.50 Vinafundur
09.55 Mæja býfluga
10.10 Mia og ég
10.30 Latibær
10.55 Lína Langsokkur
11.20 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 Bold and the Beautiful
13.45 Impractical Jokers
14.10 Framkoma
14.35 Einkalífið
15.10 Nostalgía
15.40 Spegill spegill
16.10 Vitsmunaverur
16.40 Patrekur Jaime: Æði
17.00 Golfarinn
17.55 Sjáðu
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.46 Sportpakkinn
18.55 Lottó
19.00 Top 20 Funniest
19.40 Scooby-Doo! and the
Curse of the 13th
Ghost
20.55 Eastern Promises
22.40 Blackkklansman
20.00 Undir yfirborðið (e)
20.30 Bílalíf (e)
21.00 Lífið er lag (e)
21.30 Verkalýðsbaráttan á Ís-
landi, sagan og lær-
dómurinn (e)
Endurt. allan sólarhr.
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Omega
21.30 Trúarlíf
22.30 Á göngu með Jesú
23.30 Michael Rood
20.00 Bak við tjöldin
20.30 Ég um mig – sería 2
21.00 Þegar
21.30 Að austan
22.00 Landsbyggðir
22.30 Föstudagsþátturinn
23.00 Ég um mig – sería 2
23.30 Þegar
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á slóðum sjóræningja í
Karíbahafi.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Ástarsögur.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Markmannshanskarnir
hans Alberts Camus,
aukaþáttur.
14.00 Dauðans vissa?
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Ingmar Bergman: Bak
við grímuna.
17.00 Heimsmenning á hjara
veraldar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
4. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:14 23:52
ÍSAFJÖRÐUR 2:14 25:01
SIGLUFJÖRÐUR 1:52 24:49
DJÚPIVOGUR 2:31 23:33
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, en 8-13 með suðurströndinni. Skýjað með köflum og
sums staðar þokubakkar austantil, en bjartviðri norðanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast í
innsveitum fyrir norðan.
Á síðasta ári lýsti ég á
þessum vettvangi yfir
hrifningu minni á Jó-
hanni Gunnari Ein-
arssyni sem sjónvarps-
manni. Jóhann hefur
undanfarið verið sér-
fræðingur í Seinni
bylgjunni, þættinum á
Stöð 2 þar sem farið er
vel yfir handboltann
hér á landi. Þá lýsti ég
yfir að Jóhann væri
með ákveðinn sjarma sem ekki væri hægt að
kenna. Jóhann hefur ekkert fyrir því að vera
heillandi og skemmtilegur í sjónvarpi. Atli Viðar
Björnsson heillar mig á svipaðan máta, en Dalvík-
ingurinn hefur verið gestur í markaþáttunum um
fótboltann á Stöð 2 að undanförnu. Það sem Atli
og Jóhann eiga sameiginlegt er að vera fræðandi
og skemmtilegir á sama tíma. Atli segir nákvæm-
lega það sem honum finnst, án þess að vera með
neinn yfirgang, og það er gaman að hlusta á hann.
Atli á yfir 20 ára feril að baki í fótboltanum, þar af
17 ár með FH, og hann veit hvað hann syngur.
Fannst mér sérstaklega gaman þegar hann reifst
eilítið við gamla félaga sinn úr FH Davíð Þór Við-
arsson í síðasta þætti um mark sem Víkingur
skoraði gegn FH. Atli Viðar á eflaust marga vini
og aðdáendur í FH en hann hikaði ekki við að tala
um að vafasamt mark Víkings hefði verið löglegt,
þótt Davíð Þór væri ekki sammála, frekar en
þjálfarateymi og leikmenn FH.
Ljósvakinn Jóhann Ingi Hafþórsson
Hreinskilni Dalvík-
ingurinn heillar
Skemmtilegur Atli er
góður sjónvarpsmaður.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta
úr dagskrá
K100 frá liðinni
viku, spilar
góða tónlist og
spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster
Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá
Ásgeirs Páls. Hann dregur fram
DJ græjurnar klukkan 17 og býður
hlustendum upp á klukkutíma
partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardags-
kvöldi.
Steve Farmer hélt hann hefði tap-
að hjóli sínu í hendur þjófa eftir að
hann sá að hjólalásinn á hjólinu
hafði verið brotinn upp á lestar-
stöðinni þar sem hann skildi hjólið
eftir. Góðhjartaður maður hafði þó
komið hjólinu til bjargar á ögur-
stundu. DJ Dóra Júlía greinir frá
þessu í ljósa punktinum á K100.
Sagði hún að maðurinn hefði rekið
þjófinn í burtu þegar hann kom að
honum að brjóta upp lásinn. Fór
hann í kjölfarið með hjólið á örugg-
an stað og beið eftir eigandanum í
fjóra tíma. „Ótrúlega fallegt og
skemmtilegt, áfram góðmennska
og umhyggja!“ sagði Dóra.
Bjargaði hjóli úr
þjófshöndum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 14 skýjað Lúxemborg 20 léttskýjað Algarve 24 heiðskírt
Stykkishólmur 12 alskýjað Brussel 21 léttskýjað Madríd 31 heiðskírt
Akureyri 16 léttskýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 24 léttskýjað
Egilsstaðir 12 heiðskírt Glasgow 12 rigning Mallorca 27 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 13 léttskýjað London 19 skýjað Róm 32 rigning
Nuuk 8 þoka París 22 léttskýjað Aþena 33 léttskýjað
Þórshöfn 10 heiðskírt Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 27 léttskýjað
Ósló 13 rigning Hamborg 20 léttskýjað Montreal 25 skýjað
Kaupmannahöfn 13 skúrir Berlín 23 skýjað New York 30 heiðskírt
Stokkhólmur 18 alskýjað Vín 24 léttskýjað Chicago 30 léttskýjað
Helsinki 17 léttskýjað Moskva 22 léttskýjað Orlando 31 léttskýjað
Rómantísk gamanmynd um fjórar vinkonur sem hafa hist mánaðarlega í þrjátíu
ár og rætt um bækur. Á einum fundinum ákveða þær að lesa 50 gráa skugga og
hún umturnar lífi þeirra allra. Leikstjóri: Bill Holderman. Aðalhlutverk: Diane
Keaton, Jane Fonda, Candice Bergen og Mary Steenburgen. e.
RÚV kl. 20.40 Bókaklúbburinn
Skemmtilegt
að skafa