Morgunblaðið - 23.07.2020, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 23.07.2020, Qupperneq 46
46 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 2020 Pepsi Max-deild karla FH – KA.................................................... 0:0 KR – Fjölnir ........................................... (2:2)  Ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Staðan fyrir leik KR og Fjölnis: KR 6 5 0 1 11:5 15 Valur 7 4 1 2 15:7 13 Fylkir 7 4 0 3 11:9 12 Breiðablik 7 3 2 2 14:11 11 Víkingur R. 7 3 2 2 14:11 11 FH 7 3 2 2 13:12 11 Stjarnan 4 3 1 0 10:3 10 ÍA 7 3 1 3 17:14 10 KA 7 1 4 2 6:10 7 HK 7 1 2 4 12:19 5 Grótta 7 1 1 5 7:17 4 Fjölnir 7 0 2 5 5:17 2 Lengjudeild karla Vestri – ÍBV.............................................. 3:3 Leiknir F. – Keflavík................................ 1:1 Þór – Magni............................................... 3:0 Leiknir R. – Víkingur Ó........................... 5:0 Staðan: Leiknir R. 7 5 1 1 19:9 16 ÍBV 7 4 3 0 15:8 15 Keflavík 7 4 2 1 21:9 14 Fram 7 4 2 1 13:10 14 Þór 7 4 1 2 12:7 13 Vestri 7 3 2 2 8:8 11 Afturelding 7 3 1 3 18:11 10 Grindavík 7 2 4 1 13:12 10 Leiknir F. 7 2 1 4 6:12 7 Víkingur Ó. 7 2 0 5 6:17 6 Þróttur R. 7 0 1 6 3:14 1 Magni 7 0 0 7 3:20 0 2. deild karla Kári – Dalvík/Reynir................................ 1:0 Haukar – ÍR.............................................. 3:1 Selfoss – Kórdrengir................................ 1:0 Þróttur V. – Fjarðabyggð........................ 0:0 Njarðvík – Víðir........................................ 3:0 Völsungur – KF........................................ 2:3 Staðan: Kórdrengir 7 5 1 1 15:3 16 Haukar 7 5 0 2 16:9 15 Njarðvík 7 4 1 2 11:8 13 Selfoss 7 4 1 2 10:8 13 Fjarðabyggð 7 3 3 1 14:6 12 Þróttur V. 7 3 3 1 7:5 12 Kári 7 3 2 2 13:8 11 KF 7 3 0 4 11:13 9 ÍR 7 2 1 4 10:13 7 Víðir 7 2 0 5 4:21 6 Dalvík/Reynir 7 1 1 5 8:15 4 Völsungur 7 0 1 6 10:20 1 3. deild karla Augnablik – Sindri ................................... 2:2 Tindastóll – Elliði ..................................... 3:1  Leikjunum Reynir S. – KFG og Höttur/ Huginn – Vængir Júpíters var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Lengjudeild kvenna Afturelding – Keflavík ............................. 1:1 Staðan: Tindastóll 6 5 1 0 16:2 16 Keflavík 6 4 2 0 18:3 14 Grótta 6 3 2 1 6:4 11 Afturelding 6 2 2 2 7:5 8 Haukar 6 2 2 2 8:8 8 Víkingur R. 6 2 1 3 9:11 7 Augnablik 5 2 1 2 6:9 7 ÍA 6 1 3 2 11:10 6 Fjölnir 6 1 0 5 3:16 3 Völsungur 5 0 0 5 1:17 0 England Manchester United – West Ham............ 1:1 Liverpool – Chelsea ................................. 5:3 Staðan: Liverpool 37 31 3 3 82:32 96 Manch. City 37 25 3 9 97:35 78 Manch. United 37 17 12 8 64:36 63 Chelsea 37 19 6 12 67:54 63 Leicester 37 18 8 11 67:39 62 Wolves 37 15 14 8 51:38 59 Tottenham 37 16 10 11 60:46 58 Sheffield United 37 14 12 11 38:36 54 Burnley 37 15 9 13 42:48 54 Arsenal 37 13 14 10 53:46 53 Everton 37 13 10 14 43:53 49 Southampton 37 14 7 16 48:59 49 Newcastle 37 11 11 15 37:55 44 Crystal Palace 37 11 9 17 30:49 42 West Ham 37 10 8 19 48:61 38 Brighton 37 8 14 15 37:53 38 Aston Villa 37 9 7 21 40:66 34 Watford 37 8 10 19 34:61 34 Bournemouth 37 8 7 22 37:64 31 Norwich 37 5 6 26 26:70 21 B-deild: Millwall – Huddersfield .......................... 4:1  Jón Daði Böðvarsson kom inná hjá Mill- wall á 69. mínútu og skoraði á 80. mínútu. Lokastaða efstu liða: Leeds 46 28 9 9 77:35 93 WBA 46 22 17 7 77:45 83 Brentford 46 24 9 13 80:38 81 Fulham 46 23 12 11 64:48 81 Cardiff 46 19 16 11 68:58 73 Swansea 46 18 16 12 62:53 70  Leeds og WBA eru komin upp en hin fjögur fara í umspil um eitt sæti.  Barnsley, Charlton og Hull falla í C- deildina en í stað þeirra koma Coventry, Rotherham og Wycombe Wanderers. Tyrkland Umspil, undanúrslit, fyrri leikur: Karagümrük – Akhisarspor .................. 3:3  Theódór Elmar Bjarnason lék fyrstu 69 mínúturnar með Akhisarspor.  Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson, landsliðsmenn í knattspyrnu, voru teknir út úr leik- mannahóp CSKA Moskva fyrir leik liðsins gegn Tambov í lokaumferð rússnesku úrvalsdeildarinnar í gær. Í yfirlýsingu sem CSKA birti kom fram að smit hefði greinst hjá íslensku leikmönnunum við reglu- bundna skimun innan liðsins og sagt að þeir hefðu verið settir í ein- angrun og væru undir eftirliti lækna. Þeir verði prófaðir aftur á næstu dögum. Engir aðrir í hópn- um greindust með smit. Í einangrun eftir skimun Ljósmynd/CSKA Moskva Moskva Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon Leiknir úr Reykjavík er á toppi 1. deildar karla í fótbolta eftir stór- sigur á Víkingi frá Ólafsvík, 5:0, í gærkvöld. Hinn ungi Vuk Oskar Di- mitrijevic skoraði fyrsta markið og lagði annað upp. Frans Elvarsson tryggði Keflavík stig gegn Leikni F. fyrir austan, 1:1, þegar hann jafnaði á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Nacho Gil skoraði þrennu fyrir Vestra í 3:3 jafntefli gegn ÍBV á Ísafirði og Ál- varo Montejo gerði sitt fimmta mark fyrir Þór í deildinni í 3:0 sigri gegn Magna á Akureyri. Morgunblaðið/Árni Sæberg Efstir Leiknismenn úr Breiðholti eru á mikilli siglingu í 1. deild. Stórsigur og Leiknir efstur FH – KA 0:0 M Gunnar Nielsen (FH) Hörður Ingi Gunnarsson (FH) Guðmundur Kristjánsson (FH) Steven Lennon (FH) Þórir Jóhann Helgason (FH) Kristijan Jajalo (KA) Mikkel Qvist (KA) Rodrigo Gómez (KA) Almarr Ormarsson (KA) Brynjar Ingi Bjarnason (KA) Dómari: Ívar Orri Kristjánsson – 7. Áhorfendur: 912. KR – FJÖLNIR (1:1) 0:1 Jóhann Árni Gunnarsson 17. 1:1 Pálmi Rafn Pálmason 20. 2:1 Atli Sigurjónsson 62. 2:2 Ingibergur Kort Sigurðsson 65.  Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Sjá nánar mbl.is/sport/fotbolti. M-gjöfin og ein- kunn dómara verða í blaði morgundags- ins. Áhorfendur: Um 700.  Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/fot- bolti. Stórir áfangar KR-inga Þar sem Morgunblaðið er prentað snemma á miðvikudagskvöldum var viðureign toppliðs KR og botnliðs Fjölnis ekki lokið þegar vinnslu blaðsins lauk. Ítarlega er fjallað um leikinn á mbl.is en sumt var þó kom- ið á hreint.  Pálmi Rafn Pálmason skoraði sitt 50. mark í efstu deild hérlendis þegar hann jafnaði fyrir KR í 1:1.  Óskar Örn Hauksson fyrirliði KR komst í leiknum við Fjölni upp í fimmta sæti yfir leikjahæstu leik- menn í öllum deildum Íslandsmóts- ins. Óskar lék sinn 365. leik í fjórum efstu deildunum og aðeins Gunn- leifur Gunnleifsson, Gunnar Ingi Valgeirsson, Mark Duffield og Hjörtur Hjartarson hafa spilað fleiri leiki. Óskar er næstleikjahæstur í efstu deild með 316 leiki og nálgast þar óðum met Birkir Kristinssonar sem er 321 leikur.  Finnur Orri Margeirsson miðjumaður KR lék sinn 250. deilda- leik á ferlinum, með KR, Lillestrøm og Breiðabliki. Allir leikir Finns eru í efstu deild.  Arnór Sveinn Aðalsteinsson varnarmaður KR lék sinn 200. leik í efstu deild hér á landi. Af þeim eru 139 með Breiðabliki og 61 með KR en Arnór hefur alls leikið 266 deilda- leiki á ferlinum. Nýju þjálfar- ararnir áfram ósigraðir Morgunblaðið/Árni Sæberg Kaplakriki Guðmundur Steinn Hafsteinsson framherji KA og Daníel Haf- steinsson, miðjumaður FH og fyrrum KA-maður, í baráttunni í Krikanum.  FH-ingar ósáttari en KA-menn með markalaust jafntefli í Kaplakrika FÓTBOLTINN Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Nýir þjálfarar FH og KA, annars vegar Eiður Smári Guðjohnsen og Logi Ólafsson og hins vegar Arnar Grétarsson, eru ósigraðir eftir tvær umferðir með sín nýju lið eftir markalaust jafntefli liðanna í Kapla- krika í gærkvöld. Hvorugt liðanna hefur heldur fengið á sig mark undir stjórn nýrra þjálfara og það er meiri breyting hjá FH-ingum sem höfðu fengið á sig mörk í öllum fimm leikj- unum undir stjórn Ólafs Kristjáns- sonar, tólf talsins. Það er hins vegar nokkuð ljóst að þeir Eiður og Logi eru ósáttari við úrslit gærkvöldsins en Arnar, enda nýtti FH ekki tækifæri til að koma sér upp í þriðja sæti deildarinnar. „Í stuttu máli má segja að varn- armenn beggja liða hafi spilað mun betur en sóknarmennirnir og að FH- ingar séu svekktari, þar sem þeir eru taldir sterkari fyrir fram. Þeir sýndu ekki hvers vegna í kvöld og voru bæði lið föst í öðrum gír,“ skrif- aði Jóhann Ingi Hafþórsson m.a. um leikinn á mbl.is.  Atli Guðnason kom inn á sem varamaður hjá FH og varð fimmti leikmaðurinn frá upphafi til að spila 280 leiki í efstu deild hér á landi. Englandsmeistarar Liverpool fögn- uðu Englandsmeistaratitilinum með stæl þegar Chelsea kom í heimsókn á Anfield í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en leiknum lauk með 5:3-sigri Liverpool. Eftir leik fór bikarinn á loft í Kop-stúkunni sögufrægu en leikmenn liðsins vildu lyfta bik- arnum þar til þess að heiðra stuðn- ingsmenn félagsins sem gátu ekki verið viðstaddir bikarafhendinguna vegna kórónuveirufaraldursins. Þegar bikarinn fór á loft hljóm- aði lagið A Sky Full Of Stars með bresku popphljómsveitinni Coldplay en það var engu til sparað þegar kom að bikarafhendignunni og kostaði hún í kringum 40.000 pund en það samsvarar tæplega sjö milljónum íslenskra króna. Þetta var fyrsti Englandsmeist- aratitill Liverpool í þrjátíu ár en liðið tryggði sér sigur í deildinni þann 25. júní síðastliðinn. Bikarinn á loft í Kop-stúkunni frægu AFP Meistarinn Jürgen Klopp með meistarapeninginn um hálsinn og Kenny Dalglish stendur hjá bikarnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.