Morgunblaðið - 04.09.2020, Page 29

Morgunblaðið - 04.09.2020, Page 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2020 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is Magnaður nýr spennuþriller með Russell Crowe í aðalhlutverki. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI AÐRAR MYNDIR Í SÝNINGU: * Harry Potter * Tröll 2 (ísl. tal) * Hvolpasveitin (ísl. tal) * The Secret : Dare to dream FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS Nýjasta Meistaraverk Christopher Nolan SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Frábær ný teiknimynd fyrir alla fjölskylduna.★★★★★ ★★★★★ ★★★★★ The Guardian The Times The Telegraph » Jazzhátíð Reykjavík-ur er haldin þessa dagana og hefur verið boðið upp á fjölbreyti- lega tónleika misstórra hljómsveita auk einleik- ara víða um borgina. Meðal uppákomanna voru tónleikar Jónsson & Jónsson kvartettsins í Ráðhúsi Reykjavíkur á þriðjudaginn var. Kvartettinn skipa bræð- urnir Ólafur og Þor- grímur Jónssynir, á saxófón og kontrabassa, og auk þeirra Agnar Már Magnússon á píanó og Scott McLemore á trommur. Nýir og eldri ópusar eftir bræðurna hljómuðu á tónleik- unum. Jónsson & Jónsson kvartett lék á Jazzhátíð Reykjavíkur Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Kvartettinn Scott McLemore, Þorgrímur Jónsson, Agnar Már Magnússon og Ólafur Jónsson léku í Ráðhúsinu. Bræðurnir Ólafur blés í saxinn og Þorgrímur plokkaði kontrabassann. Djassgeggjarar Vilhjálmur Þór Kjartansson og Guðrún Hannesdóttir. Gestir Elín Margrétt Ólafsdóttir, Þorbjörg Gunnarsdóttir og Elín Brimdís. Lukkulegir Trausti Valsson og Egill Benedikt Sveinsson sóttu tónleikana.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.