Morgunblaðið - 24.09.2020, Blaðsíða 11
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2020
Sjáum um allar
merkingar
Höfðabakka 9, 110 Rvk | www.runehf.is
Gísli, sölu- og markaðsstjóri
vinnufatnaðar
Sími 766 5555 | gisli@run.is
ÖRYGGIS-
SKÓR
VANDAÐUR
VINNUFATNAÐUR
6424
6202
55505536
3307 3407
SAFE & SMART
monitor
Garðatorg 6 | s. 551 5021 | www.aprilskor.is
Ekta ull að innan fyrir veturinn
26.990 kr.
Skipholti 29b • S. 551 4422
Fylgdu okkur á facebook
SKOÐIÐNETVERSLUNLAXDAL.IS
GULLFALLEG
ULLARKÁPA
MEÐ EKTA SKINNI
FRÁ JUNGE
Klassísk flík sem endist
Einnig til í rauðu
Bæjarlind 6 | sími 554 7030
Við erum á facebook
Peysur og bolir
Str. S-XXXL • Fleiri litir
Verð 7.990Verð 7.990
Verð 7.990
Verð 10.900
Verð 12.900
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna
Netverslun á www.belladonna.is
Nýjar haustvörur streyma inn
Fæst í
netverslun
belladonna.is
Stofnfiskur hefur
hlotið verðlaun
bresku fiskeld-
issamtakana sem
birgir ársins (e.
supplier of the
year). Verðlaunin
heita á frummál-
inu „Aquaculture
Awards“ og þar
eru veittar við-
urkenningar í
ýmsum flokkum til þeirra fyrirtækja
sem skara fram úr á sínu sviði í fisk-
eldi. Verðlaunaafhendingin var raf-
ræn í ár vegna kórónuveirunnar.
Í dag er Stofnfiskur, sem er eigu
Benchmark Genetics, einn stærsti
framleiðandi á laxahrognum í heim-
inum. Vorið 2019 var lokað fyrir all-
an útflutning á laxahrognum frá
Noregi til Skotlands vegna þess að
norskur laxaiðnaður missti vottun
sína til útflutnings. Stofnfiskur hef-
ur verið að byggja upp næga fram-
leiðslugetu til að framleiða allt að
200 milljón hrogn sem duga til að
framleiða um 500.000 tonn af laxi. Í
tilkynningu er haft eftir Jónasi Jón-
assyni, framkvæmdastjóra Stofn-
fisks, að vegna Covid-19 hafi ekki
verið auðvelt að sinna skoska mark-
aðnum. „Við erum stolt og þakklát
fyrir þessa viðurkenningu á okkar
starfi.“
Stofnfiskur fær
verðlaun í Bretlandi
Jónas
Jónasson
Alls bárust 263 umsóknir um styrki
úr nýstofnuðum Matvælasjóði.
Sjóðurinn hefur 500 milljónir til út-
hlutunar og næstu skref eru þau að
umsóknirnar fara til fagráða sjóðs-
ins sem munu veita umsögn um þær
og í kjölfarið mun stjórn sjóðsins
gera tillögu til sjávarútvegs- og
landbúnaðarráðherra um úthlutun
úr sjóðnum.
Úthlutað er úr fjórum styrktar-
flokkum, er nefnast Bára, Afurð,
Fjársjóður og Kelda. Frumvarp
ráðherra um stofnun sjóðsins var
samþykkt á Alþingi í apríl sl. Hlut-
verk sjóðsins er að styrkja þróun og
nýsköpun við framleiðslu og
vinnslu matvæla úr landbúnaðar-
og sjávarafurðum.
Áhersla er á nýsköpun, sjálf-
bærni, verðmætasköpun og sam-
keppnishæfni íslenskrar mat-
vælaframleiðslu um land allt.
Áætlað er að úthlutun fari fram í
lok október eða byrjun nóvember,
að því er fram kemur í tilkynningu
frá ráðuneytinu.
Morgunblaðið/Kristinn
Matvæli Margir vilja fá styrki til nýsköp-
unar í matvælaframleiðslu.
Matvælasjóður fékk
263 styrkumsóknir
Una Sighvats-
dóttir hefur ver-
ið ráðin í stöðu
sérfræðings hjá
embætti forseta
Íslands. Í starf-
inu felst undir-
búningur og
framkvæmd op-
inberra viðburða
á vegum embætt-
isins, aðstoð við
ræðuskrif og framsetningu efnis á
samfélagsmiðlum auk umsjónar
með skráningu, vistun og skilum á
skjölum. Frá þessu var greint á vef
RÚV í vikunni. Alls sóttu 188
manns um starfið.
Una hefur að undanförnu starfað
við friðargæslu fyrir utanríkisráðu-
neytið, var áður upplýsingafulltrúi
NATO í Kabúl og þar áður frétta-
maður á Stöð 2, Morgunblaðinu og
mbl.is.
Una ráðin til starfa
á Bessastöðum
Una
Sighvatsdóttir
Atvinna