Morgunblaðið - 24.09.2020, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.09.2020, Blaðsíða 11
Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2020 Sjáum um allar merkingar Höfðabakka 9, 110 Rvk | www.runehf.is Gísli, sölu- og markaðsstjóri vinnufatnaðar Sími 766 5555 | gisli@run.is ÖRYGGIS- SKÓR VANDAÐUR VINNUFATNAÐUR 6424 6202 55505536 3307 3407 SAFE & SMART monitor Garðatorg 6 | s. 551 5021 | www.aprilskor.is Ekta ull að innan fyrir veturinn 26.990 kr. Skipholti 29b • S. 551 4422 Fylgdu okkur á facebook SKOÐIÐNETVERSLUNLAXDAL.IS GULLFALLEG ULLARKÁPA MEÐ EKTA SKINNI FRÁ JUNGE Klassísk flík sem endist Einnig til í rauðu Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Peysur og bolir Str. S-XXXL • Fleiri litir Verð 7.990Verð 7.990 Verð 7.990 Verð 10.900 Verð 12.900 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Nýjar haustvörur streyma inn Fæst í netverslun belladonna.is Stofnfiskur hefur hlotið verðlaun bresku fiskeld- issamtakana sem birgir ársins (e. supplier of the year). Verðlaunin heita á frummál- inu „Aquaculture Awards“ og þar eru veittar við- urkenningar í ýmsum flokkum til þeirra fyrirtækja sem skara fram úr á sínu sviði í fisk- eldi. Verðlaunaafhendingin var raf- ræn í ár vegna kórónuveirunnar. Í dag er Stofnfiskur, sem er eigu Benchmark Genetics, einn stærsti framleiðandi á laxahrognum í heim- inum. Vorið 2019 var lokað fyrir all- an útflutning á laxahrognum frá Noregi til Skotlands vegna þess að norskur laxaiðnaður missti vottun sína til útflutnings. Stofnfiskur hef- ur verið að byggja upp næga fram- leiðslugetu til að framleiða allt að 200 milljón hrogn sem duga til að framleiða um 500.000 tonn af laxi. Í tilkynningu er haft eftir Jónasi Jón- assyni, framkvæmdastjóra Stofn- fisks, að vegna Covid-19 hafi ekki verið auðvelt að sinna skoska mark- aðnum. „Við erum stolt og þakklát fyrir þessa viðurkenningu á okkar starfi.“ Stofnfiskur fær verðlaun í Bretlandi Jónas Jónasson Alls bárust 263 umsóknir um styrki úr nýstofnuðum Matvælasjóði. Sjóðurinn hefur 500 milljónir til út- hlutunar og næstu skref eru þau að umsóknirnar fara til fagráða sjóðs- ins sem munu veita umsögn um þær og í kjölfarið mun stjórn sjóðsins gera tillögu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um úthlutun úr sjóðnum. Úthlutað er úr fjórum styrktar- flokkum, er nefnast Bára, Afurð, Fjársjóður og Kelda. Frumvarp ráðherra um stofnun sjóðsins var samþykkt á Alþingi í apríl sl. Hlut- verk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálf- bærni, verðmætasköpun og sam- keppnishæfni íslenskrar mat- vælaframleiðslu um land allt. Áætlað er að úthlutun fari fram í lok október eða byrjun nóvember, að því er fram kemur í tilkynningu frá ráðuneytinu. Morgunblaðið/Kristinn Matvæli Margir vilja fá styrki til nýsköp- unar í matvælaframleiðslu. Matvælasjóður fékk 263 styrkumsóknir Una Sighvats- dóttir hefur ver- ið ráðin í stöðu sérfræðings hjá embætti forseta Íslands. Í starf- inu felst undir- búningur og framkvæmd op- inberra viðburða á vegum embætt- isins, aðstoð við ræðuskrif og framsetningu efnis á samfélagsmiðlum auk umsjónar með skráningu, vistun og skilum á skjölum. Frá þessu var greint á vef RÚV í vikunni. Alls sóttu 188 manns um starfið. Una hefur að undanförnu starfað við friðargæslu fyrir utanríkisráðu- neytið, var áður upplýsingafulltrúi NATO í Kabúl og þar áður frétta- maður á Stöð 2, Morgunblaðinu og mbl.is. Una ráðin til starfa á Bessastöðum Una Sighvatsdóttir Atvinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.