Morgunblaðið - 24.09.2020, Page 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2020
Mér finnst afslappandi
að horfa á eitthvað
áhugavert áður en ég
leggst til hvílu að
kveldi. Gallinn er sá að
ef sú ræma eða þáttur
sem á er glápt hleypir
fram tárum niður mín-
ar kinnar, þá er viðbú-
ið að ég sofni svo grát-
bólgin að ég beri þess
enn merki þegar ég
vakna að morgni.
Þetta hefur komið að-
eins of oft fyrir mig undanfarið, kannski af því ég
verð svolítið melankólísk á haustin, þegar dimman
dettur á. Þá er styttra í tárin en á sólbjörtum sum-
arkvöldum, enda lítill tími til að horfa á sjónvarps-
efni þegar sumarið leikur við oss Frónbúa. Ég lenti
semsagt í þessu líka óskapa táraflóði þegar ég
horfði á dönsku kvikmyndina Hævnen, eða Hefnd-
ina, sem var á dagskrá RÚV síðastliðið sunnudags-
kvöld. Leikstjórinn Susanne Bier er í miklu uppá-
haldi hjá mér og svo finnst mér sænski leikarinn
Mikael Persbrandt líka sjúklega heitur, svo ekki sé
talað um drottninguna Trine Dyrholm. Ég hlakkaði
fyrir vikið mikið til að horfa á mynd sem skartaði
slíku einvala liði. Þetta er góð kvikmynd sem óhætt
er að mæla með, en að áhorfi loknu þegar ég fór að
bursta tennur fyrir svefn, blasti hryggðarmyndin
við í spegli. Áhorfið snerti svo við mínum viðkvæm-
ustu taugum að ég hafði ekki um annað að velja en
leggjast á koddann grátbólgin.
Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir
Ekki gott að grenja
rétt fyrir svefninn
Heitur Mikael Persbrandt.
Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í
anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku. Rit-
stjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi
Seljan, Aðalsteinn Kjartansson, Lára Ómarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.
RÚV kl. 20.00 Kveikur
Á föstudag: Hæg breytileg átt og víða
bjartviðri. Hiti 2 til 7 stig, en kringum
frostmark norðaustantil. Gengur í suð-
austan 10-15 m/s og fer að rigna
sunnan- og vestanlands um kvöldið.
Á laugardag: Suðlæg átt, 10-18 m/s. Víða rigning, en þurrt að mestu um landið norðaust-
anvert. Hiti 4 til 11 stig, hlýjast norðaustanlands.
RÚV
13.00 Spaugstofan 2005 –
2006
13.25 Sirkussjómennirnir
14.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
14.30 Kastljós
14.45 Menningin
14.55 Gettu betur 2014
16.00 Maður er nefndur
16.20 Stúlkurnar í Ouaga-
dougu
17.20 Okkar á milli
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Netgullið
18.25 Allt í einum graut
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kveikur
20.40 Ella kannar Suður-
Ítalíu
21.10 Þýskaland ’86
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin
23.05 Babýlon Berlín
23.55 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.11 The Late Late Show
with James Corden
13.15 The Late Late Show
with James Corden
13.52 Broke
14.13 The Block
15.05 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 American Housewife
19.30 The Unicorn
20.00 Almost Family
20.50 Tommy
21.40 How to Get Away with
Murder
22.25 Love Island
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 Hawaii Five-0
00.50 Blue Bloods
01.35 Nancy Drew (2019)
02.20 Charmed (2018)
03.05 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Good Doctor
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 The Mindy Project
10.30 Gossip Girl
11.10 Catastrophe
11.40 Maður er manns gaman
12.05 Sendiráð Íslands
12.35 Nágrannar
12.55 Sporðaköst 7
13.30 Golfarinn
13.55 Leitin að upprunanum
14.30 Landnemarnir
15.05 Red Dog: True Blue
16.30 Mom
16.50 Friends
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Shipwrecked
19.55 Masterchef UK
20.30 LA’s Finest
21.20 NCIS: New Orleans
22.05 Real Time With Bill Ma-
her
23.10 Grantchester
24.00 The Salisbury Poison-
ings
00.45 Mr. Mercedes
01.35 Mr. Mercedes
02.30 Barry
19.00 21 – Fréttaþáttur
19.30 Kliníkin
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
21.00 21 – Fréttaþáttur
21.30 Sir Arnar Gauti
22.00 Mannamál
22.30 Suðurnesja-magasín
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
23.30 Let My People Think
24.00 Joyce Meyer
00.30 Bill Dunn
20:00 Að austan Heimsækjum
Auðunn Braga Kjart-
ansson á Vopnafirði
20:30 Landsbyggðir er vikuleg-
ur viðtalsþáttur á N4.
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins: Sálumessa Verdis.
20.40 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Sjálfstætt
fólk.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:19 19:21
ÍSAFJÖRÐUR 7:24 19:26
SIGLUFJÖRÐUR 7:07 19:09
DJÚPIVOGUR 6:48 18:51
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg átt, 8-15 m/s. Bjart með köflum sunnantil en dálítil él um norðanvert landið. Hiti
0 til 7 stig, hlýjast syðst. Slydda eða snjókoma norðantil seint í kvöld og nótt.
Norðan 10-15 á morgun en heldur hvassara í vindstrengjum suðaustantil. Él norðanlands.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Stefán Birkisson píanóstillir var
fenginn til þess að leika hendurnar
á Ólafi Darra í þáttunum Ráð-
herrann. Þar leikur Ólafur Darri
formann Sjálfstæðisflokksins og á
hann að spila á píanó í þáttunum. Í
viðtali við morgunþáttinn Ísland
vaknar segir Stefán að það sé búið
að vera brjálað að gera hjá honum
sem staðgönguhendur Ólafs síðan
Covid byrjaði. Hann eyði öllum
deginum í að taka í hendurnar á
fólki sem Ólafur vilji ekki heilsa.
Hægt er að hlusta á viðtalið í heild
sinni á K100.is.
Lék hendurnar
á Ólafi Darra
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 4 léttskýjað Lúxemborg 20 léttskýjað Algarve 23 léttskýjað
Stykkishólmur 3 skýjað Brussel 21 skýjað Madríd 23 léttskýjað
Akureyri 2 slydda Dublin 12 léttskýjað Barcelona 26 léttskýjað
Egilsstaðir 2 léttskýjað Glasgow 11 rigning Mallorca 26 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 4 skýjað London 17 rigning Róm 23 léttskýjað
Nuuk 2 léttskýjað París 21 skýjað Aþena 25 léttskýjað
Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 17 léttskýjað Winnipeg 12 skýjað
Ósló 14 alskýjað Hamborg 23 heiðskírt Montreal 17 alskýjað
Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Berlín 24 skýjað New York 23 heiðskírt
Stokkhólmur 17 heiðskírt Vín 18 skúrir Chicago 23 léttskýjað
Helsinki 15 heiðskírt Moskva 18 léttskýjað Orlando 28 heiðskírt
KRINGLAN – SMÁRALIND – DUKA.IS
Plastlaus september
Umhverfisvænar vörur frá
FJÖLNOTA SÍLÍKON
GEYMSLUPOKAR
0,5 l – 1.990,-
1 l – 2.490,-
1,5 l – 2.990,-
3. stk. saman í pakka – 6.790,-
FJÖLNOTA SÍLÍKON LOK
8,5 cm 2. stk. - 1.990,-
11cm – 1.290,-
15 cm – 1.690,-
20 cm – 2.190,-
26 cm – 2.890,-