Morgunblaðið - 26.09.2020, Side 40

Morgunblaðið - 26.09.2020, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 2020 Óskum eftir að ráða sölustjóra með menntun í byggingariðnaði til starfa. Um er að ræða starf í byggingavörudeild Olís og er aðaláherslan á efni tengd þaklögnum og þakviðgerðum. Helstu verkefni • Tilboðs- og samningagerð • Öflun nýrra viðskiptavina • Samskipti við verktaka • Þróun vöruvals • Þátttaka í áætlanagerð Hæfniskröfur • Menntun eða starfsreynsla í byggingariðnaði • Sölureynsla • Góð almenn tölvuþekking • Sjálfstæð vinnubrögð, skipulag og frumkvæði • Gott vald á íslensku og ensku • Hæfni í mannlegum samskiptum SÖLUSTJÓRI MEÐ MENNTUN Í BYGGINGARIÐNAÐI Umsóknir berist til mannauðsstjóra Olís, merktar „Sölustjóri“ á rbg@olis.is fyrir 4. október nk. Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. Við leitum að sérfræðingi til starfa í innri endurskoðun bankans. Hlutverk deildarinnar er að veita ráðgjöf og leggja mat á áhættustýringu, eftirlitsaðferðir og stjórnarhætti og stuðla þannig sífellt að betri rekstri. „Við leggjum metnað í að öll okkar verk séu faglega unnin“ Starf sérfræðings í innri endurskoðun Nánari upplýsingar atvinna.landsbankinn.is Anna Haukdal – einkabankaþjónustu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.