Morgunblaðið - 26.09.2020, Síða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 2020
SMARTLANDS
BLAÐIÐ
Fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 2. október
Í Smartlandsblaðinu verður
fjallað um tísku, förðun,
snyrtingu, heilsu, fatnað,
umhirðu húðarinnar
og fleira.
SÉRBLAÐ
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til kl. 16 mánudagsins
28. september
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
Á sunnudag: Sunnan 10-18 m/s
suðaustantil á landinu, annars
hægari norðvestlæg átt. Rigning, en
þurrt að mestu um vestanvert land-
ið. Hiti 4 til 11 stig, svalast á Vest-
fjörðum. Á mánudag: Breytileg átt 3-8 m/s, en NA 5-10 NV-til um kvöldið. Skýjað með
köflum og úrkomulítið. Hiti 2 til 8 stig.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Tölukubbar
07.21 Kátur
07.33 Eðlukrúttin
07.44 Bubbi byggir
07.55 Hrúturinn Hreinn
08.02 Alvinn og íkornarnir
08.13 Músahús Mikka
08.36 Rán og Sævar
08.47 Stuðboltarnir
08.58 Hvolpasveitin
09.21 Stundin okkar
09.45 Húllumhæ
10.00 Herra Bean
10.10 Pöddur
11.05 Kappsmál
12.05 Vikan með Gísla Marteini
12.50 Gunnel Carlson heim-
sækir Ítalíu
13.00 Leyndardómar húð-
arinnar
13.30 Kæra dagbók
14.00 Síðbúið sólarlag
14.30 Hulin fortíð afa míns
16.00 Mótorsport
16.30 Nýjasta tækni og vísindi
17.00 Smáborgarasýn Frí-
manns
17.20 Sterkasti maður á Íslandi
2020
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.28 Maturinn minn
18.35 Vísindahorn Ævars
18.40 Svipmyndir frá Noregi
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Söngkeppni framhalds-
skólanna
22.00 Gíslataka
23.30 Norrænir bíódagar:
Zappa
01.05 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
10.05 The Block
13.30 Crystal Palace – Ever-
ton BEINT
16.00 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 A Million Little Things
18.20 This Is Us
19.05 Superior Donuts
19.30 The Cool Kids
20.00 Það er komin Helgi
21.00 Walk of Shame
21.30 Now You See Me
22.35 Nostalgia
00.25 Munich
03.05 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Strumparnir
08.20 Ævintýraferðin
08.35 Billi Blikk
08.45 Tappi mús
08.50 Stóri og Litli
09.05 Heiða
09.25 Blíða og Blær
09.45 Zigby
10.00 Skoppa og Skrítla á
póstkorti um Ísland
10.10 Mæja býfluga
10.25 Mia og ég
10.45 Latibær
11.10 Lína langsokkur
11.35 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
13.45 Allt úr engu
14.15 Britain’s Got Talent 14
15.20 Shark Tank
16.00 Mom
16.20 Friends
16.40 Framkoma
17.10 Í kvöld er gigg
17.55 Friends
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Kviss
19.40 End of Sentence
21.20 John Wick: Chapter 3 –
Parabellum
23.30 A Simple Favor
01.20 Colette
20.00 Nýsköpun á Íslandi (e)
20.30 Spánarsýsla (e)
21.00 Lífið er lag (e)
21.30 Þórsmörk – friðland í
100 ár (e)
22.00 Nýsköpun á Íslandi (e)
22.30 Spánarsýsla (e)
23.00 Lífið er lag (e)
23.30 Þórsmörk – (e)
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
22.30 Blönduð dagskrá
23.30 Michael Rood
24.00 Gegnumbrot
20:00 Föstudagsþátturinn
með Villa
21:00 Að vestan Skerðings-
staðir, elsta hús Dala-
byggðar. Coldspot í
Hvalfjarðarsveit. End-
urvinnslan o.fl.
Endurt. allan sólarhr.
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Landnemasögur.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Píanógoðsagnir.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Verst er farið með
vinnukonurnar.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Bleikmáninn rís – Líf og
list Nicks Drake.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
26. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:25 19:14
ÍSAFJÖRÐUR 7:30 19:19
SIGLUFJÖRÐUR 7:13 19:02
DJÚPIVOGUR 6:54 18:44
Veðrið kl. 12 í dag
Sunnan og suðaustan 10-18, hvassast norðvestantil framan af degi. Rigning, einkum
sunnan- og vestantil, en þurrt að kalla norðaustanlands. Dregur úr vindi um kvöldið. Hiti
3 til 11 stig að deginum, mildast suðvestanlands.
Undanfarin misseri
hafa þættirnir
„Fólkið mitt og fleiri
dýr“ og síðan „Dur-
rells-fjölskyldan“
dregið mig að sjón-
varpinu á laugar-
dagskvöldum. Þegar
ég bjó mig undir að
skrifa þennan ljós-
vaka komst ég að
raun um, mér til
skelfingar, að síðasti
þátturinn er fram undan, já sá allra síðasti! En
þökk sé söngvakeppni framhaldsskólanna sem
yfirtekur Durrells-tímann í kvöld frestast 26. og
síðasti þátturinn til laugardagskvöldsins 3. októ-
ber.
Þættirnir eru byggðir á ævisögu dýralífsfræð-
ingsins Geralds Durrells sem flutti tíu ára gam-
all til grísku eyjunnar Korfú frá Bournemouth á
Englandi ásamt Louise móður sinni og þremur
eldri systkinum, þar á meðal rithöfundinum
Lawrence Durrell, og bjó þar í fjögur ár. Sagan
er sögð á kátbroslegan og stundum dramatískan
hátt með ýmiss konar flækjum og fléttum sem
systkinin og ekki síst ekkjan móðir þeirra ganga
í gegnum í brasi sínu við að framfleyta sér með
rekstri gistiheimilis á eyjunni, ásamt því að lifa
lífinu.
Það er margt í gangi fyrir þennan lokaþátt,
seinni heimsstyrjöldin að skella á, systirin í
hópnum drífur sig „heim“ frá Englandi og nær í
kærasta á leiðinni og óvíst er hvaða endi ást-
ardrama Louise og Spiros fær. Vika í viðbót!
Ljósvakinn Víðir Sigurðsson
Úps, það er bara
einn þáttur eftir
Durrells Margt drífur á
daga á eyjunni Korfú.
10 til 14 100% helgi á K100 Stef-
án Valmundar rifjar upp það besta
úr dagskrá K100 frá liðinni viku,
spilar góða tónlist og spjallar við
hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Bubbi Morthens frumflutti nýjasta
lagið sitt „Sól rís“ í morgunþætt-
inum Ísland vaknar á K100 í morg-
un. Spurður út í hugmyndina að
laginu segir Bubbi: „Það er það
sem gerist alltaf alveg sama hvað.
Sólin rís og sólin sest. Þetta er
fyrsta lagið af ellefu laga plötu
sem kemur út eftir áramót og ég er
rosalega glaður með þetta lag.“
Hann segir hugmyndina hafa
sprottið úr Fiðlaranum á þakinu frá
laginu Sól rís, sól sest.
Nýtt lag með
Bubba Morthens
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 7 alskýjað Lúxemborg 9 rigning Algarve 27 heiðskírt
Stykkishólmur 6 alskýjað Brussel 10 skúrir Madríd 18 skýjað
Akureyri 4 skýjað Dublin 11 léttskýjað Barcelona 20 léttskýjað
Egilsstaðir 3 heiðskírt Glasgow 11 léttskýjað Mallorca 22 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 7 alskýjað London 14 alskýjað Róm 22 léttskýjað
Nuuk 5 rigning París 13 léttskýjað Aþena 26 heiðskírt
Þórshöfn 7 rigning Amsterdam 11 skúrir Winnipeg 16 léttskýjað
Ósló 11 rigning Hamborg 16 léttskýjað Montreal 12 alskýjað
Kaupmannahöfn 13 rigning Berlín 15 léttskýjað New York 23 þoka
Stokkhólmur 14 léttskýjað Vín 13 léttskýjað Chicago 23 heiðskírt
Helsinki 15 léttskýjað Moskva 16 alskýjað Orlando 30 léttskýjað
Bein útsending frá stærsta einstaka viðburðinum í félagslífi framhalds-
skólanema á Íslandi. Keppnin átti að fara fram í vor en var slegið á frest til hausts
vegna COVID-19. Vegna sóttvarnareglna hefur nú verið ákveðið að halda keppn-
ina án áhorfenda hjá Exton. Framleiðsla: Brand Production í samstarfi við SÍF og
RÚV. Upptökustjórn: Hlynur Þór Jensson.
RÚV kl.19.45 Söngkeppni framhaldsskólanna
Morgunblaðið/Golli