Morgunblaðið - 03.10.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.10.2020, Blaðsíða 1
L A U G A R D A G U R 3. O K T Ó B E R 2 0 2 0 Stofnað 1913  233. tölublað  108. árgangur  Ég ætlaað veraég sjálf Létt og leikandi Mikið hefur mætt á ráðherranum Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur að undanförnu, atvinnulíf í viðjum veirunnar og ferðaþjónustan sérstaklega. Hún ræddi þau verkefni við Morgun- blaðið, uppákomu á Instagram, reynslu ungrar konu á ráðherrastóli og næstu skref í pólitíkinni. 12 4. OKTÓBER 2020SUNNUDAGUR Harpa slærnýjan tón Vegferðinhennar Veigu Óskar Páll Sveinssonfylgdi Veigu Grétars-dóttur eftir á magnaðrikajakferð umhverfislandið. Mynd hans,Á móti straumnum,er nú í bíó. 28 Forstjórinn Svanhildur Kon- ráðsdóttir sér fram á betri tíma með breyttum áherslum. 24 Svana RúnSímonar-dóttir veit fáttskemmtilegraen að geraheimiliðfallegt. 18 GJÖRNINGUR BREYTIST Í KRÖFUGÖNGU HALLDÓR HEILLAÐUR AF EYÐIBÝLUM ÁHUGALJÓSMYNDARI 12LIBIA OG ÓLAFUR 50 Ómar Friðriksson Þóroddur Bjarnason Vinnumálastofnun hefur nú hækkað spá sína um þróun atvinnuleysis, það geti orðið 11-12% um næstu áramót, að því er fram kom í máli Unnar Sverrisdóttur, forstjóra VMST, á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna í gær. Um áramót verði um 25 þúsund manns án atvinnu. „Fjárhagsaðstoð er fylgifiskur at- vinnuleysis. Við munum sjá verulegan útgjaldavöxt til fjárhagsaðstoðar á næstu árum,“ sagði Sigurður Á Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýs- ingasviðs Sambands íslenskra sveit- arfélaga, á fjármálaráðstefnunni. Könnun á útgjöldum tíu stærstu sveitarfélaganna sýnir að fjárhagsað- stoð er að hækka um 30% í ár og um 60% á því næsta. Alls fóru 3,2 millj- arðar í fjárhagsaðstoð þessara tíu sveitarfélaga í fyrra. Áætlað er að hún verði um 6,7 milljarðar á næsta ári. Sveitarfélög standa frammi fyrir miklum erfiðleikum og er áætluð fjár- vöntun þeirra um 50 milljarðar. Útlit er fyrir 20 milljarða halla á rekstri þeirra á þessu ári og að tekjur af út- svari verði 11,1 milljarði kr. minni. Aðalhagfræðingur Kviku banka segir ríkissjóð vel ráða við að skulda 60% af landsframleiðslu árið 2025, eins og spáð er. Skuldahlutfallið sé einnig lágt í alþjóðlegum samanburði. MFjármál ríkis og sveitarfélaga»10,11 og 24 Spá 12% atvinnu- leysi um áramótin  Fjárhagsaðstoð sveitarfélaganna hækkar um milljarða AFP Trump fluttur á sjúkrahús vegna kórónuveirusmits ania greindust með kórónuveiruna. Á myndinni sést forsetinn ganga í átt að þyrlunni með grímu fyrir vitum sínum. Hann Donald Trump Bandaríkjaforseti var fluttur með þyrlu á Wal- ter Reed-hersjúkrahúsið eftir að hann og forsetafrúin Mel- tísti um veikindi sín á ellefta tímanum í gærkvöld og þakkaði fyrir kveðjur og fyrirbænir. »25 Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Glæsileiki Glæðir lífið rafmagnaðri orku Audi Q5 TFSI e Rafmagn & bensín HEKLA · Sími 590 5000 · Laugavegur 170 · www.hekla.is/audisalur Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð, ráð- herra og vara- formaður Sjálf- stæðisflokksins, hyggst áfram gefa kost á sér á lista sjálfstæð- ismanna í Norð- vesturkjör- dæmi, en vangaveltur hafa verið uppi um að hún kynni að flytja sig um kjördæmi fyrir kosningarnar næsta haust. Þetta kemur fram í helgarviðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Hún vildi hins vegar ekkert segja um hvaða sæti hún stefndi á og kvaðst vilja ræða það við flokksmenn. Hún hefði nægan tíma til að ákveða það. Þórdís fram í NV-kjördæmi Þórdís Kolbrún Reyk- fjörð Gylfadóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.