Morgunblaðið - 03.10.2020, Page 1

Morgunblaðið - 03.10.2020, Page 1
L A U G A R D A G U R 3. O K T Ó B E R 2 0 2 0 Stofnað 1913  233. tölublað  108. árgangur  Ég ætlaað veraég sjálf Létt og leikandi Mikið hefur mætt á ráðherranum Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur að undanförnu, atvinnulíf í viðjum veirunnar og ferðaþjónustan sérstaklega. Hún ræddi þau verkefni við Morgun- blaðið, uppákomu á Instagram, reynslu ungrar konu á ráðherrastóli og næstu skref í pólitíkinni. 12 4. OKTÓBER 2020SUNNUDAGUR Harpa slærnýjan tón Vegferðinhennar Veigu Óskar Páll Sveinssonfylgdi Veigu Grétars-dóttur eftir á magnaðrikajakferð umhverfislandið. Mynd hans,Á móti straumnum,er nú í bíó. 28 Forstjórinn Svanhildur Kon- ráðsdóttir sér fram á betri tíma með breyttum áherslum. 24 Svana RúnSímonar-dóttir veit fáttskemmtilegraen að geraheimiliðfallegt. 18 GJÖRNINGUR BREYTIST Í KRÖFUGÖNGU HALLDÓR HEILLAÐUR AF EYÐIBÝLUM ÁHUGALJÓSMYNDARI 12LIBIA OG ÓLAFUR 50 Ómar Friðriksson Þóroddur Bjarnason Vinnumálastofnun hefur nú hækkað spá sína um þróun atvinnuleysis, það geti orðið 11-12% um næstu áramót, að því er fram kom í máli Unnar Sverrisdóttur, forstjóra VMST, á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna í gær. Um áramót verði um 25 þúsund manns án atvinnu. „Fjárhagsaðstoð er fylgifiskur at- vinnuleysis. Við munum sjá verulegan útgjaldavöxt til fjárhagsaðstoðar á næstu árum,“ sagði Sigurður Á Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýs- ingasviðs Sambands íslenskra sveit- arfélaga, á fjármálaráðstefnunni. Könnun á útgjöldum tíu stærstu sveitarfélaganna sýnir að fjárhagsað- stoð er að hækka um 30% í ár og um 60% á því næsta. Alls fóru 3,2 millj- arðar í fjárhagsaðstoð þessara tíu sveitarfélaga í fyrra. Áætlað er að hún verði um 6,7 milljarðar á næsta ári. Sveitarfélög standa frammi fyrir miklum erfiðleikum og er áætluð fjár- vöntun þeirra um 50 milljarðar. Útlit er fyrir 20 milljarða halla á rekstri þeirra á þessu ári og að tekjur af út- svari verði 11,1 milljarði kr. minni. Aðalhagfræðingur Kviku banka segir ríkissjóð vel ráða við að skulda 60% af landsframleiðslu árið 2025, eins og spáð er. Skuldahlutfallið sé einnig lágt í alþjóðlegum samanburði. MFjármál ríkis og sveitarfélaga»10,11 og 24 Spá 12% atvinnu- leysi um áramótin  Fjárhagsaðstoð sveitarfélaganna hækkar um milljarða AFP Trump fluttur á sjúkrahús vegna kórónuveirusmits ania greindust með kórónuveiruna. Á myndinni sést forsetinn ganga í átt að þyrlunni með grímu fyrir vitum sínum. Hann Donald Trump Bandaríkjaforseti var fluttur með þyrlu á Wal- ter Reed-hersjúkrahúsið eftir að hann og forsetafrúin Mel- tísti um veikindi sín á ellefta tímanum í gærkvöld og þakkaði fyrir kveðjur og fyrirbænir. »25 Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Glæsileiki Glæðir lífið rafmagnaðri orku Audi Q5 TFSI e Rafmagn & bensín HEKLA · Sími 590 5000 · Laugavegur 170 · www.hekla.is/audisalur Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð, ráð- herra og vara- formaður Sjálf- stæðisflokksins, hyggst áfram gefa kost á sér á lista sjálfstæð- ismanna í Norð- vesturkjör- dæmi, en vangaveltur hafa verið uppi um að hún kynni að flytja sig um kjördæmi fyrir kosningarnar næsta haust. Þetta kemur fram í helgarviðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Hún vildi hins vegar ekkert segja um hvaða sæti hún stefndi á og kvaðst vilja ræða það við flokksmenn. Hún hefði nægan tíma til að ákveða það. Þórdís fram í NV-kjördæmi Þórdís Kolbrún Reyk- fjörð Gylfadóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.