Morgunblaðið - 16.10.2020, Page 18

Morgunblaðið - 16.10.2020, Page 18
Umræðan MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 2020 VINNINGASKRÁ 24. útdráttur 15. október 2020 Aðalv inningur Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 27443 27461 29305 46336 70541 126 4505 8903 14715 19747 25169 31042 35419 41703 45725 50490 55871 60619 65383 71382 75994 247 4570 8911 14716 19873 25286 31302 35461 41771 45834 50507 55872 60670 65439 71553 76055 304 4670 8923 14728 20037 25367 31347 35542 42035 45867 50640 55925 60752 65445 71729 76140 430 4783 9059 14821 20142 25473 31573 35664 42075 45874 50665 56022 60930 65483 71841 76206 468 4868 9087 14868 20374 25553 31579 35715 42103 45918 50735 56065 60951 65699 71889 76243 523 5082 9096 15256 20379 25922 31604 35718 42128 45945 50751 56123 61034 65760 71949 76266 591 5088 9400 15359 20512 25974 31626 35884 42154 45960 50783 56153 61076 65787 71990 76499 808 5179 9426 15541 20729 25991 31732 36040 42165 46013 50862 56173 61156 65795 72121 76519 818 5226 9891 15555 20794 26438 31817 36511 42197 46020 50981 56303 61342 65906 72129 76658 821 5343 9969 15566 20834 26460 31820 36636 42355 46065 51011 56502 61421 66128 72206 76998 873 5346 10005 15604 20927 26491 31861 36975 42402 46084 51044 56517 61479 66171 72363 77052 893 5456 10051 15780 20983 26608 31893 36978 42453 46106 51060 56529 61487 66471 72415 77172 1232 5457 10253 15801 21004 26610 31936 37117 42497 46268 51251 56769 61574 66621 72423 77355 1409 5481 10298 15807 21077 26705 31947 37317 42504 46468 51385 56780 61591 66655 72478 77370 1524 5547 10339 15860 21165 26760 32105 37321 42669 46507 51435 56819 61642 66677 72559 77478 1582 5554 10343 15970 21309 26859 32151 37324 42695 46563 51459 57193 61799 66781 72592 77665 1586 5707 10404 16180 21451 26954 32167 37579 42833 46994 51628 57274 61810 66794 72678 77667 1591 5712 10411 16239 21509 26957 32202 37667 42885 47160 51649 57358 62109 66827 72723 77921 1705 5735 10557 16291 21519 26967 32205 37880 43078 47232 51815 57430 62327 67097 72814 77931 1716 5789 10613 16294 21642 27137 32256 38044 43120 47283 51837 57435 62341 67123 72838 77964 1767 5904 10619 16295 21671 27195 32285 38226 43338 47358 52049 57441 62591 67179 73019 77966 1819 6029 10835 16362 21791 27313 32503 38417 43401 47675 52087 57569 62711 67267 73111 77975 1951 6189 10929 16466 21823 27335 32506 38420 43562 47780 52457 57686 62714 67532 73128 78121 2272 6197 10949 16525 22020 27715 32601 38472 43571 47892 52583 57698 62810 67622 73168 78234 2319 6252 11051 16706 22128 27928 32884 38632 43616 47950 52749 57817 62839 67868 73178 78239 2344 6324 11197 16749 22156 27952 32975 38937 43712 48073 52755 57869 62948 67918 73322 78528 2363 6350 11210 16790 22329 28300 33009 38941 43776 48326 52773 57938 63027 68001 73462 78892 2538 6369 11287 16838 22401 28322 33277 38959 43784 48381 52813 58043 63065 68044 73534 79023 2545 6444 11452 16840 22490 28328 33298 39053 43804 48420 52951 58125 63145 68059 73583 79242 2562 6485 11540 16861 22513 28592 33368 39528 43865 48519 52975 58408 63451 68103 73657 79284 2574 6531 11604 16921 22643 28664 33458 39558 43872 48611 52981 58469 63473 68192 73662 79314 2584 6707 11700 17091 22824 28855 33537 39683 43929 48627 53160 58509 63484 68573 73701 79459 2736 6720 11958 17188 22829 28868 33542 39918 43953 48679 53226 58528 63512 68753 73865 79514 2760 6730 12085 17258 22854 29114 33626 40074 44084 48686 53357 58553 63583 68863 74004 79642 3066 6795 12237 17361 22862 29121 33647 40309 44130 48713 53368 58589 63693 69074 74077 79657 3089 6953 12274 17478 23048 29139 33757 40318 44189 48846 53374 58698 63923 69109 74206 79739 3097 6955 12824 17580 23451 29177 34057 40362 44307 48853 53661 58730 63951 69134 74650 79808 3186 7301 12944 17642 23596 29178 34157 40460 44380 48893 53768 58742 64109 69315 74714 79852 3253 7339 12953 17735 23776 29198 34308 40581 44385 48978 53817 59007 64155 69540 74773 79853 3259 7347 12961 17794 23839 29381 34319 40726 44409 49002 54044 59074 64235 69758 74784 79964 3351 7467 12976 17958 23841 29423 34498 40799 44436 49189 54052 59151 64311 69860 74816 3431 7558 12986 17973 23870 29437 34514 40926 44461 49410 54138 59169 64370 69872 74826 3634 7585 13058 18159 23952 29627 34523 40987 44474 49432 54151 59180 64551 69997 74940 3707 7637 13065 18438 23980 29804 34528 41051 44665 49461 54444 59409 64597 70068 74997 3770 7781 13621 18697 24200 29812 34797 41065 45092 49550 54467 59542 64730 70074 75017 3801 7791 13649 18848 24216 30126 34833 41213 45103 49620 54495 59634 64788 70077 75063 3994 7799 13709 18867 24307 30263 34885 41227 45138 49632 54511 59975 64881 70146 75087 4147 8271 13722 19035 24356 30291 35022 41281 45239 49845 55028 60048 64948 70324 75142 4291 8388 13829 19056 24408 30481 35069 41321 45266 49988 55118 60205 65035 70328 75209 4361 8393 13891 19240 24469 30587 35127 41395 45308 50076 55174 60219 65046 70698 75291 4399 8561 14134 19350 24598 30603 35144 41396 45309 50145 55386 60307 65070 70916 75336 4438 8686 14178 19433 24839 30735 35209 41569 45412 50165 55533 60325 65182 71238 75523 4462 8738 14279 19457 24901 30785 35341 41652 45420 50307 55723 60350 65268 71281 75713 4486 8774 14540 19494 25138 30932 35417 41683 45512 50478 55739 60553 65299 71342 75856 Næstu útdrættir fara fram 22. og 29. október 2020 Heimasíða á Interneti: www.das.is Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 2410 11624 18519 21895 45794 64558 9228 12938 18759 32141 49565 69814 9848 13630 20181 34112 55315 73814 11074 16228 21137 36036 60822 74193 66 10018 20472 30100 36832 46852 54097 64787 406 12557 21283 30288 36917 47712 55246 66414 533 13132 21758 32370 37611 47908 58290 67111 1048 15032 21910 32869 39103 48712 59540 67266 1839 15087 23247 32944 40563 48761 59755 67399 2040 15900 23913 33104 41978 49619 60171 67499 2156 16642 24285 33241 43423 50253 61907 73515 2185 17912 24455 33367 43864 50314 62242 77009 2875 18053 24498 33898 44003 50433 63397 77999 3001 18701 26010 34509 44099 52128 64051 5876 18949 26088 34713 44910 53445 64055 6464 20309 26150 34817 45163 53703 64454 7992 20339 28423 36793 46557 54013 64577 Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) 1 3 2 9 Í dag starfrækir Efl- ing – stéttarfélag tíu manna deild, kjara- málasvið, sem sinnir því verkefni að aðstoða félagsmenn vegna rétt- indabrota sem þeir verða fyrir á vinnu- markaði. Á síðasta árs- fjórðungi, eða í júlí, ágúst og september 2020, tók kjara- málasvið við yfir 3.500 símtölum frá félagsmönnum, 1.300 tölvupóstum og tæplega 700 heimsóknum á skrif- stofur félagsins. Kjaramálasvið sinnir einnig fræðslu, vinnustaðaeftirliti og öðrum verkefnum, en meginverkefni þess er að aðstoða félagsmenn við gerð launakrafna. Launakrafa er gerð þegar laun hafa verið vangreidd eða önnur kjarasamningsbundin réttindi ekki virt til fulls. Algeng brot eru til dæmis þegar vaktaálag er ranglega greitt í stað yfirvinnuálags, áunnið orlof er ekki gert upp við starfslok, desemberuppbót er ekki greidd og svo mætti lengi telja. Á síðasta ársfjórðungi skráði kjaramálasvið yfir 260 ný mál sem varða ýmis réttindabrot. Þar af voru 87 launakröfur að heildarupphæð rúmar 65 milljónir. Nokkrir af þeim atvinnurekendum sem kröfurnar snúa að eru með meira en tíu opnar launakröfur, en sjá má nöfn þessara fyrirtækja og heildarupphæðir krafna á heimasíðu Eflingar í nýút- gefinni ársfjórðungsskýrslu kjara- málasviðs. Þessar kröfur endurspegla raun- veruleg brot á réttindum félags- manna, ekki mistök í launabókhaldi sem flestir atvinnurekendur ná að leiðrétta án afskipta stéttarfélags. Efling sendir ekki út launakröfur fyr- ir hönd félagsmanna nema þær séu studdar gögnum á borð við ráðning- arsamning, launaseðil, tímaskrán- ingar og kvittanir fyrir greiðslu launa. Mjög sjaldgæft er að launa- kröfum Eflingar sé hnekkt og yf- irleitt fást þær greiddar að endingu, oft með aðstoð lögmanna félagsins. Vandamálið er hins vegar að inn- heimtuferli launakröfunnar getur tekið óratíma. Stundum þarf að fara með kröfur fyrir dóm, í gegnum þrotabú gjaldþrota fyrirtækja eða í gegnum ábyrgðarsjóð launa. At- vinnurekandi fær engar sektir og launamaðurinn fær engar bætur, jafnvel þótt atvinnurekandinn sé dæmdur sekur fyrir dómi. Í millitíð- inni ber launamaðurinn allan kostnað af því að hafa verið snuðaður um sín laun. Hann getur ekki beðið um frest á greiðslu húsaleigu eða annarra reikninga vegna þess að launum hafi verið stolið. Óprúttnir atvinnurekendur hafa lært inn á þetta kerfi. Þeir nýta sér æ grimmar þann fjárhagslega hvata til launaþjófnaðar sem refsileysið býr til. Heildarupphæð launakrafna Efl- ingar hefur vaxið um 40% á ári síð- ustu fimm ár. Launaþjófnaður á ís- lenskum vinnumarkaði er í veldisvexti. Nú er svo komið að kröf- urnar nema um milljón á dag. Hafa ber í huga að þetta eru eingöngu til- kynnt brot og sterkar vísbendingar eru um að margir félagsmenn veigri sér við að leita réttar síns af ótta við uppsögn. Sorglegt er að sjá framkvæmda- stjóra Samtaka atvinnulífsins á síðum Morgunblaðsins gera lítið úr þessum staðreyndum og uppnefna það „ómál- efnalegt“ og „veruleikafirrt“ að vekja athygli á þeim. Fyrir fólk á lægstu launum er launaþjófnaður ekki aðeins sár niðurlæging heldur efnahagslegt stórtjón. Meðalupphæð launakröfu sem Efling setti í innheimtu árið 2019 er yfir hálf milljón. Það segir sig sjálft hvað slík upphæð þýðir fyrir lág- launamanneskju. Þær tillögur sem Efling og ASÍ hafa lagt fram til að stemma stigu við þessum vanda eiga sér fyrirmynd í núgildandi kjarasamningi Samtaka atvinnulífsins við Sjómannasamband Íslands og í danskri vinnumark- aðslöggjöf. Það er með öllu óskilj- anlegt hvað framkvæmdastjóri SA telur „óraunhæft“ við þær lausnir. Það er til lítils að gera kjarasamn- inga séu þeir ekki virtir. Efling held- ur því að sjálfsögðu ekki fram að launaþjófnaður einstakra atvinnurek- enda sé skipulagður af Samtökum at- vinnulífsins, en víðtæk kjarasamn- ingsbrot grafa undan trausti á vinnumarkaði og það er vandi sem samtök atvinnurekenda ættu að hafa áhyggjur af. Viðsemjandi með sjálfs- virðingu hlýtur að styðja að brot á þeim samningum sem hann gerir sjálfur séu tekin alvarlega. Að virða samninga Eftir Sólveigu Önnu Jónsdóttur og Ingólf B. Jónsson Ingólfur B. Jónsson » Viðsemjandi með sjálfsvirðingu hlýtur að styðja að brot á þeim samningum sem hann gerir sjálfur séu tekin alvarlega. Sólveig Anna er formaður Eflingar – stéttarfélags og Ingólfur er aðstoð- arsviðsstjóri kjaramálasviðs. Sólveig Anna Jónsdóttir Fyrir tveimur vikum fór að heyrast kunnuglegt orð í fréttum, sem þul- irnir áttu ekki í neinum vandræðum með: Nagorno Karabakh. Ekki var tilefnið gleðilegt, landamæraskærur grannþjóða, mannfall og sprengj- uregn inni í íbúðahverfi. Þeir sem eru búnir að slíta ferm- ingarfötunum muna eftir álíka frétt- um frá þeim tíma sem Sovétríkin voru að liðast í sundur, en viðkomandi ríki, Armenía og Aserbaídsjan, voru bæði sovétlýðveldi nær allan ráð- stjórnartímann. Þessar þjóðir hafa lengi elt grátt silfur, enda ólíkar og Armenar kristnir en hinir íslamstrúar. Þessi heimshluti hefur lengi verið núnings- punktur milli ólíkra heimsmynda og ekki bitið úr nálinni þar. Það þætti vatn á myllu Pútíns ef vopnahléið frá Moskvu myndi halda, en hann þykir hafa stigið línudansinn vel, að vera stuðningsmaður Armena en halda þó góðu sambandi við Asera vegna gass og olíu og jafnframt að halda Erdogan sæmilega rólegum. Kannski væri status quo best, en þjóðirnar gætu haldið áfram að hnotabítast í Eurovision. Sunnlendingur Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12. Frá Efri-Svartgörðum Átök Óskandi væri að einu stríðin milli þjóða væru háð í Eurovision.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.