Morgunblaðið - 16.10.2020, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 2020
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Verð 5.990
St.18-28
NETVERSLUN gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Verð kr. 1990
NETVERSLUN gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Bílar
Nýr 2020 Renault Trafic langur
Sjálfskiptur. 145 hestöfl. 2 x hliðar-
hurð. Dráttarkrókur. Klæddur að
innan. 519.000 undir listaverði.
Okkar verð: 4.100.000 án vsk.
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Atvinnuauglýsingar 569 1100
Drög að umfangsmiklum breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkur voru lögð fram í skipulags- og
samgönguráði þann 7. október og í borgarráði Reykjavíkur þann 15. október sl. Tillögurnar fela m.a. í
sér heildaruppfærslu á stefnu um íbúðarbyggð, skilgreiningu nýrra svæða fyrir íbúðir, stakar breytingar á
völdum atvinnusvæðum og samgönguinnviðum, auk þess sem sett eru fram ný megin markmið í völdum
málaflokkum. Tillögurnar gera enn fremur ráð fyrir því að tímabil aðalskipulagsins verði framlengt til ársins
2040.
Skipulagstillögurnar, ásamt umhverfisskýrslu og öðrum fylgigögnum, hafa verið gerðar aðgengilegar
á adalskipulag.is og sendar til skilgreindra hagaðila. Áformað er að kynna tillögurnar á opnum fundi
sem verður auglýstur sérstaklega. Óskað er eftir því að umsögnum og athugasemdum verði komið á
framfæri fyrir 20. nóvember nk. Þeir sem óska frekari upplýsinga um málið geta snúið sér til umhverfis-
og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Ábendingum og athugasemdum við drögin má koma á framfæri á
netfangið skipulag@reykjavik.is eða skriflega til Umhverfis- og skipulagssviðs, Borgartúni 12-14.
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030
Endurskoðun á stefnu um íbúðarbyggð
og blandaða byggð
Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir
Rauðarárstígur 40, Reykjavík, fnr. 201-0871, þingl. eig. Laugavegur
ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Rauðarárstígur 40-42, hús-
félag, Vátryggingafélag Íslands hf., Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf.,
Forni sf. og Arion banki hf., þriðjudaginn 20. október nk. kl. 10:00.
Rauðarárstígur 40, Reykjavík, fnr. 201-0872, þingl. eig. Laugavegur
ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Vátryggingafélag Íslands hf.,
Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Forni sf. og Arion banki hf., þriðju-
daginn 20. október nk. kl. 10:10.
Rauðarárstígur 40, Reykjavík, fnr. 201-0873, þingl. eig. Laugavegur
ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Rauðarárstígur 40-42, hús-
félag, Vátryggingafélag Íslands hf., Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf.
og Forni sf., þriðjudaginn 20. október nk. kl. 10:20.
Rauðarárstígur 40, Reykjavík, fnr. 201-0875, þingl. eig. Laugavegur
ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Rauðarárstígur 40-42, hús-
félag, Vátryggingafélag Íslands hf., Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf.
og Forni sf., þriðjudaginn 20. október nk. kl. 10:30.
Bjarkarholt 3, Mosfellsbær, fnr. 208-3039, þingl. eig. Margrét
Hálfdánardóttir, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf., Íslandsbanki
hf. og Skatturinn, þriðjudaginn 20. október nk. kl. 13:30.
Helgugrund 10, Reykjavík, fnr. 225-6889, þingl. eig. Björgvin Þór
Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves,
þriðjudaginn 20. október nk. kl. 14:15.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
15. október 2020
Tilkynningar
Mat á umhverfisáhrifum
Athugun Skipulagsstofnunar
Allt að 2.500 tonna framleiðsla á laxi og laxa-
seiðum í eldisstöð Laxa eignarhaldsfélags ehf.
við Laxabraut, Þorlákshöfn
Laxar eignarhaldsfélag ehf. hefur tilkynnt til athugunar Skipulags-
stofnunar frummatsskýrslu um allt að 2.500 tonna framleiðslu á laxi og
laxaseiðum í eldisstöð Laxa eignarhaldsfélags ehf. við Laxabraut,
Þorlákshöfn.
Kynning á frummatsskýrslu:Tillaga að ofangreindri framkvæmd og
skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar
frá 15. október—26. nóvember á eftirtöldum stöðum: Á bæjarskrifstofu
Ölfuss, Þjóðarbókhlöðunni og Skipulagsstofnun. Frummatsskýrslan er
aðgengileg á vef Skipulagsstofnunar www.skipulag.is.
Athugasemdafrestur: Allir geta kynnt sér frummatsskýrsluna og lagt
fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi
síðar en 26. nóvember 2020 til Skipulagsstofnunar, Borgartúni 7b, 105
Reykjavík eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Kæru gestir, félagsstarfið okkar er opið en vegna
fjöldatakmarkana verður að skrá fyrirfram á viðburði til þess að
tryggja fjarlægðarmörk og fjölda í hverju rými. Við minnum fólk á
mikilvægi sóttvarna og að það er grímuskylda í Samfélagshúsinu.
Nánari upplýsingar og skráning í síma 4112701 / 4112702. Tilkynn-
ingar um breytingar koma líka fram á facebooksíðu okkar
Samfélagshúsið Aflagranda.
Aflagrandi 40 Bleikur föstudagur, bingó kl. 13.30, spjaldið kostar
250.- Kaffi kl. 14.30. Vegna fjöldatakmarkana verður að skrá fyrirfram
á viðburðina, við höfum pláss fyri 19 manns í rýminu. Við minnum
fólk á mikilvægi sóttvarna og að það er grímuskylda í Samfélags-
húsinu. Nánari upplýsingar og skráning í síma 4112701 / 4112702.
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Opin vinnustofa kl. 9-15. Bókabíllinn kemur við Árskóga 6-8 kl. 16.30-
17.15. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Heitt á könnunni, allir velkomnir.
Það þarf að skrá sig í viðburði eða hópa, sími 411-2600.
Boðinn Félagsstarf er lokað, einungis opið í hádegismat í Boðanum.
Bólstaðarhlíð 43 Morgunkaffi í handavinnustofu kl. 100. Gönguferð
um hverfið kl. 10.30. Kvikmyndasýning í setustofu kl. 12.45. Opið
kaffihús kl. 14.30-15.15.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8.10-11.
Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Hæðargarðsbíó kl. 13. Síðdegiskaffi
kl. 14.30-15.30 bleikt þema. Minnum á grímuskyldu í félagsmiðstöð-
inni. Allir velkomnir óháð aldri og búsetu. Nánari uppl. i s. 411-2790.
Garðabær Kæru gestir, íþrótta- og félagsstarfið okkar er lokað
tímabundið en Jónshús er opið með fjöldatakmörkun sem er 20
manns í rými. Minnum á grímuskyldu í Jónshúsi og muna að halda
áfram upp á 2 metra regluna. Tilkynningar um breytingar koma líka
fram á facebooksíðu okkar
https://www.facebook.com/eldriborgararfelagsstarfgardabaer
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Útskurður og tálgun kl. 9-12. Hádegismatur kl. 11.30. Bíó kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Handa-
vinna, opin vinnustofa kl. 9-16. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Bíósýning kl.
13.15.
Korpúlfar Hugleiðsla og létt jóga fellur niður í dag. Ganga kl. 10 frá
Borgum og inni í Egilshöll. Tréútskurður fellur niður vegna Covid.
Opið allan daginn í Borgum, skiptum niður í 20 manna hópa, grímu-
skylda og 2 metrar milli manna. Skráning í mat og kaffi. Virðum allar
sóttvarnareglur, gerum þetta saman.
Seltjarnarnes Í dag föstudag verður engin skipulögð dagskrá á
vegum félags og tómstundastarfsins. Enginn söngur og enginn dans.
Kaffikrókurinn er þó opinn og þá eingöngu fyrir þá sem búa á
Skólabraut 3-5.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–14. Heitt á
könnunni frá kl. 10–11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30–12.15, panta þarf matinn daginn áður. Allir velkomnir.
Síminn í Selinu er 568-2586.
Atvinnublað Morgunblaðsins
fimmtudaga og laugardaga
Er atvinnuauglýsingin þín á besta stað?
Sendu pöntun á atvinna@mbl.is eða
hafðu samband í síma 569 1100
Allar auglýsingar birtast í
Mogganum, á mbl.is og finna.is
mbl.is
alltaf - allstaðar