Morgunblaðið - 05.12.2020, Side 1
Í eldlínu kórónuveirunnar
Mikið hefur mætt á þeim hjónum,
Rögnvaldi Ólafssyni, aðstoðaryfir-
lögrelgluþjóni hjá almannavarna-
deild, og Helgu Rósu Másdóttur,
hjúkrunardeildarstjóra bráða-
móttöku, í vinnu og einkalífi.Hjónin og synir þeirra þrírsmituðust öll af Covid íoktóber og var Helga Rósaföst í einangrun þegar faðirhennar lá banaleguna. 12
6. DESEMBER 2020SUNNUDAGUR
Gleði- ogglottbók
Bakaðu
smákökureins og
amma
gerði. 20
Almagn-aðar inni-plöntur
Katrín Ólöf Egils-dóttir er sannfærðum jákvæð áhrifplantna ogheimili hennar berþví grænt vitni. 18
Börkur Gunnarsson meðskáldsögu sem gerist aðhluta á Morgunblaðinu. 24
Ilmur
jólanna
L A U G A R D A G U R 5. D E S E M B E R 2 0 2 0
Stofnað 1913 287. tölublað 108. árgangur
FARA Á FLUG
SAMAN Í
PRJÓNASKAPNUM
SPEGLA LIT-
RÍKAN VERU-
LEIKANN
INGILEIF OG MARÍA 56NÝÚTGEFIN PRJÓNABÓK 12
Karítas Ríkharðsdóttir
karitas@mbl.is
683 tilkynningar hafa borist lögreglu
á höfuðborgarsvæðinu vegna meintra
brota á sóttvarnareglum frá septem-
ber til og með nóvember, samkvæmt
svari við fyrirspurn Morgunblaðsins.
Tilkynningarnar koma m.a. frá al-
menningi, vegna stikkprufa lögreglu
eða vegna eftirfylgni lögreglu vegna
gruns um brot. Að jafnaði eru þetta
meira en sjö tilkynningar á dag.
Frá því þriðja bylgja kórónuveiru-
sýkinga hófst hafa 35 brot á sóttkví og
einangrun verið skráð hjá lögreglu.
Flest eru enn til meðferðar hjá lög-
reglu en í fjórum tilvikum hefur rann-
sókn verið hætt og þrjú eru í sekt-
armeðferð eða sekt hefur verið
greidd.
Þá hafa 25 brot gegn sóttvörnum
verið skráð hjá lögreglu á sama tíma-
bili. Þá er átt við lögaðila eins og
verslanir og veitingastaði. Þau eru
einnig flest enn til meðferðar, tvö hafa
fallið niður og eitt er í sektarmeðferð.
Að sögn Ágústs Svanssonar aðal-
varðstjóra eru alvarlegustu brotin
þegar einangrun er rofin. Ágúst segir
nokkur dæmi um að fólk fari smitað
úr húsi og út á meðal fólks. Hann seg-
ir þó langflesta hlýða reglum um sótt-
varnir, einstaklinga og lögaðila.
„Einnig er mikilvægt að fylgja eftir
og fræða þá sem kjósa að fara í 14
daga sóttkví við komuna til landsins,“
segir Ágúst.
Hundruð brota tilkynnt
683 tilkynningar um hugsanleg brot gegn sóttvarnareglum
hafa borist til lögreglu í þriðju kórónuveirubylgjunni
Morgunblaðið/Ásdís
Covid Yfir 45 þúsund manns hafa
þurft að fara í sóttkví á Íslandi í ár.
HEKLA · Sími 590 5000 · Laugavegur 170 · www.mitsubishi.is
Mitsubishi Outlander PHEV Invite+
VETRARPAKKI AÐ VERÐMÆTI
370.000 KR. FYLGIR!
FYRIR ÁRAMÓT
TRYGGÐU ÞÉR
BETRA VERÐ Tilboðsverð! 5.190.000 kr.Mánaðargreiðslur frá 61.770 kr.
19 dagartil jóla
Jóladagatalið er á
jolamjolk.is
Nemendur í Borgarhólsskóla á Húsavík létu
frost og éljagang ekki aftra sér frá því að fara út
og leika sér í fótbolta við skólann í gær. Keppnis-
skap og kátína einkenndu leik nemendanna.
Léttskýjað verður í dag en líkur eru á minnihátt-
ar snjókomu við suðvesturströndina seinnipart-
inn. Þá gerir spá Veðurstofu Íslands ráð fyrir 10
til 20 stiga frosti í dag en mildara veðri við suð-
vesturströndina.
Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson
Létu éljaganginn ekki stoppa sig
Nýtt frumvarp Bjarna Benedikts-
sonar fjármálaráðherra um breyt-
ingar á lögum um tekjuskatt og fjár-
magnstekjuskatt kveður m.a. á um
að sala á frístundahúsum verði
skattlögð með sama hætti og íbúðar-
húsnæði.
Sveinn Guðmundsson, formaður
Félags sumarhúsaeigenda, segir að
um sé að ræða bestu jólagjöf sem
hann gæti hugsað sér.
Samkvæmt núverandi reglum
myndast söluhagnaður við sölu fólks
á frístundahúsum. Af honum þarf að
borga 22% fjármagnstekjuskatt. Ef
fólk nýtur lífeyris úr almannatrygg-
ingakerfinu getur söluhagnaðurinn
skert bótarétt þess. Núverandi regl-
ur geta komið afar illa við venjulegt
fólk, að sögn Sveins. »28
Morgunblaðið/Ómar
Frístundahús Núverandi reglur
geta komið illa við venjulegt fólk.
Skattlögð
eins og íbúðir
Besta jólagjöfin