Morgunblaðið - 05.12.2020, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 05.12.2020, Qupperneq 1
Í eldlínu kórónuveirunnar Mikið hefur mætt á þeim hjónum, Rögnvaldi Ólafssyni, aðstoðaryfir- lögrelgluþjóni hjá almannavarna- deild, og Helgu Rósu Másdóttur, hjúkrunardeildarstjóra bráða- móttöku, í vinnu og einkalífi.Hjónin og synir þeirra þrírsmituðust öll af Covid íoktóber og var Helga Rósaföst í einangrun þegar faðirhennar lá banaleguna. 12 6. DESEMBER 2020SUNNUDAGUR Gleði- ogglottbók Bakaðu smákökureins og amma gerði. 20 Almagn-aðar inni-plöntur Katrín Ólöf Egils-dóttir er sannfærðum jákvæð áhrifplantna ogheimili hennar berþví grænt vitni. 18 Börkur Gunnarsson meðskáldsögu sem gerist aðhluta á Morgunblaðinu. 24 Ilmur jólanna L A U G A R D A G U R 5. D E S E M B E R 2 0 2 0 Stofnað 1913  287. tölublað  108. árgangur  FARA Á FLUG SAMAN Í PRJÓNASKAPNUM SPEGLA LIT- RÍKAN VERU- LEIKANN INGILEIF OG MARÍA 56NÝÚTGEFIN PRJÓNABÓK 12 Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is 683 tilkynningar hafa borist lögreglu á höfuðborgarsvæðinu vegna meintra brota á sóttvarnareglum frá septem- ber til og með nóvember, samkvæmt svari við fyrirspurn Morgunblaðsins. Tilkynningarnar koma m.a. frá al- menningi, vegna stikkprufa lögreglu eða vegna eftirfylgni lögreglu vegna gruns um brot. Að jafnaði eru þetta meira en sjö tilkynningar á dag. Frá því þriðja bylgja kórónuveiru- sýkinga hófst hafa 35 brot á sóttkví og einangrun verið skráð hjá lögreglu. Flest eru enn til meðferðar hjá lög- reglu en í fjórum tilvikum hefur rann- sókn verið hætt og þrjú eru í sekt- armeðferð eða sekt hefur verið greidd. Þá hafa 25 brot gegn sóttvörnum verið skráð hjá lögreglu á sama tíma- bili. Þá er átt við lögaðila eins og verslanir og veitingastaði. Þau eru einnig flest enn til meðferðar, tvö hafa fallið niður og eitt er í sektarmeðferð. Að sögn Ágústs Svanssonar aðal- varðstjóra eru alvarlegustu brotin þegar einangrun er rofin. Ágúst segir nokkur dæmi um að fólk fari smitað úr húsi og út á meðal fólks. Hann seg- ir þó langflesta hlýða reglum um sótt- varnir, einstaklinga og lögaðila. „Einnig er mikilvægt að fylgja eftir og fræða þá sem kjósa að fara í 14 daga sóttkví við komuna til landsins,“ segir Ágúst. Hundruð brota tilkynnt  683 tilkynningar um hugsanleg brot gegn sóttvarnareglum hafa borist til lögreglu í þriðju kórónuveirubylgjunni Morgunblaðið/Ásdís Covid Yfir 45 þúsund manns hafa þurft að fara í sóttkví á Íslandi í ár. HEKLA · Sími 590 5000 · Laugavegur 170 · www.mitsubishi.is Mitsubishi Outlander PHEV Invite+ VETRARPAKKI AÐ VERÐMÆTI 370.000 KR. FYLGIR! FYRIR ÁRAMÓT TRYGGÐU ÞÉR BETRA VERÐ Tilboðsverð! 5.190.000 kr.Mánaðargreiðslur frá 61.770 kr. 19 dagartil jóla Jóladagatalið er á jolamjolk.is Nemendur í Borgarhólsskóla á Húsavík létu frost og éljagang ekki aftra sér frá því að fara út og leika sér í fótbolta við skólann í gær. Keppnis- skap og kátína einkenndu leik nemendanna. Léttskýjað verður í dag en líkur eru á minnihátt- ar snjókomu við suðvesturströndina seinnipart- inn. Þá gerir spá Veðurstofu Íslands ráð fyrir 10 til 20 stiga frosti í dag en mildara veðri við suð- vesturströndina. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Létu éljaganginn ekki stoppa sig Nýtt frumvarp Bjarna Benedikts- sonar fjármálaráðherra um breyt- ingar á lögum um tekjuskatt og fjár- magnstekjuskatt kveður m.a. á um að sala á frístundahúsum verði skattlögð með sama hætti og íbúðar- húsnæði. Sveinn Guðmundsson, formaður Félags sumarhúsaeigenda, segir að um sé að ræða bestu jólagjöf sem hann gæti hugsað sér. Samkvæmt núverandi reglum myndast söluhagnaður við sölu fólks á frístundahúsum. Af honum þarf að borga 22% fjármagnstekjuskatt. Ef fólk nýtur lífeyris úr almannatrygg- ingakerfinu getur söluhagnaðurinn skert bótarétt þess. Núverandi regl- ur geta komið afar illa við venjulegt fólk, að sögn Sveins. »28 Morgunblaðið/Ómar Frístundahús Núverandi reglur geta komið illa við venjulegt fólk. Skattlögð eins og íbúðir  Besta jólagjöfin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.