Morgunblaðið - 10.12.2020, Page 66
66 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 2020
Við erum einn af lykilinnviðum samfélagsins og leikur stjórnunarkerfi
okkar stórt hlutverk í að tryggja samræmd og góð vinnubrögð með
áherslu á þjónustu við viðskiptavini. Umbótastarf er mikilvægur þáttur
í okkar starfsemi og er markmið okkar að gera betur í dag en í gær.
Umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Umsóknarfrestur er til 14. desember 2020. Sótt er um starfið á landsnet.is.
Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Kári Júlíusson, mannauðssérfræðingur, mannaudur@landsnet.is.
Við leitum að reynslumiklum sérfræðingi
í gæðamálum sem hefur umsjón með
rekstri stjórnunarkerfis Landsnets þar
sem gildin samvinna, ábyrgð og virðing
eru höfð að leiðarljósi.
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Góð þekking og reynsla af gæðamálum
og verkefnastýringu
• Hugarfar umbóta og áhættustýringar
• Sjálfstæði og lausnamiðuð hugsun
• Framúrskarandi samskiptahæfni
Helstu verkefni
• Umsjón með stjórnunarkerfi
• Stýrir ýmsum verkefnum sem tengjast
kröfum ISO staðla
• Viðhald rafrænnar handbókar
• Þáttaka í umbótaverkefnum
• Talsmaður stjórnunarkerfis og miðlun
þekkingar á sviði gæðamála
ERTU MEÐ ÁSTRÍÐU
FYRIR UMBÓTUM
OG GÆÐAHUGSUN?
Áreiðanleikasérfræðingur
Alcoa Fjarðaál leitar að öflugum verk-, tækni- eða iðnfræðingi í starf áreiðanleikasérfræðings í viðhalds-
og áreiðanleikateymi. Áreiðanleikasérfræðingur vinnur með starfsmönnum í framleiðslu og viðhaldi að
því að auka áreiðanleika búnaðar og ber ábyrgð á skilgreiningu varahluta og gerð viðhaldsáætlana.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Gísli Gylfason á gisli.gylfason@alcoa.com eða í síma 470 7700.
Hægt er að sækja um starf áreiðanleikasérfræðings á www.alcoa.is. Við hvetjum jafnt konur sem
karla til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar.
Ábyrgð og verkefni
Greina mikilvægi búnaðar og þróa mælikvarða
Tryggja að upplýsingar um búnað séu réttar
Leiða rótargreiningar bilana og vandamála
Reikna út kostnað og ávinning
Stýra og fylgja eftir áreiðanleikaverkefnum
Gera viðhaldsáætlanir og verklýsingar fyrir viðhaldsverk
Greina viðhaldsgögn og vinna að umbótum á viðhaldi
Halda utan um varahlutalager
Menntun og hæfni
Menntun í verkfræði, tæknifræði eða iðnfræði
Þriggja ára starfsreynsla æskileg
Vilji til að læra og þróast í starfi
Jákvæðni og hæfni til að vinna í teymi
Geta til að skipuleggja og leiða verkefni
Góð íslensku- og enskukunnátta
Góð tölvukunnátta
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Atvinnuauglýsingar 569 1100