Morgunblaðið - 10.12.2020, Qupperneq 82
82 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 2020
Á föstudag: Austan og norðaustan
8-13 m/s, en 13-20 við SA-ströndina
og á annesjum NV-til. Rigning SA- og
A-lands, en dálítil væta á köflum í
öðrum landshlutum. Hiti 2 til 7 stig.
Á laugardag og sunnudag: Austan 8-15 og rigning, einkum SA-til, en þurrt að mestu N-
og V-lands. Hiti breytist lítið.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.35 Spaugstofan 2007 –
2008
09.55 Gamalt verður nýtt
10.00 Græn jól Susanne
10.05 Bækur og staðir
10.15 Gestir og gjörningar
11.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
11.35 Heimaleikfimi
11.45 Á götunni
12.15 Taka tvö
13.05 Á tali hjá Hemma Gunn
1993-1994
14.00 Maður er nefndur
14.35 Eldhugar íþróttanna
15.00 Basl er búskapur
15.30 Munaðarleysingjar í
náttúrunni
16.20 Sætt og gott – jól
16.35 Séra Brown
17.20 Jóladagatalið: Snæholt
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið – Jól í
Snædal
18.25 Allt um dýrin
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Aðventutónleikar Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands
21.10 Njósnir í Berlín
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.25 Lögregluvaktin
23.10 Sæluríki
Sjónvarp Símans
14.11 George Clarke’s Old
House, New Home
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Kids Are Alright
19.30 Single Parents
20.00 Gordon, Gino and Fred:
Road Trip
21.00 Devils
21.50 How to Get Away with
Murder
22.35 The Twilight Zone
(2019)
23.25 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 The Middle
08.20 God Friended Me
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Divorce
10.35 All Rise
11.15 Í eldhúsinu hennar Evu
11.30 Fresh off the Boat
11.50 Veep
12.20 Jóladagatal Árna í Ár-
dal
12.35 Nágrannar
12.55 The X-Factor
13.50 The X-Factor
14.35 Jamie Cooks Italy
15.20 Doghouse
16.10 The Great Christmas
Light Fight
16.50 The Great Christmas
Light Fight
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Jólagrill BBQ kóngsins
19.35 Látum jólin ganga
21.00 Masterchef UK
22.05 NCIS: New Orleans
22.50 Ummerki
23.15 Briarpatch
23.55 Silent Witness
00.55 Silent Witness
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
23.30 Let My People Think
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir – Sig-
urður Ægisson
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Það sem skiptir máli.
13.05 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins.
20.05 Aðventutónleikar Sin-
fóníuhljómsveitar Ís-
lands.
21.05 Mannlegi þátturinn.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
10. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:09 15:34
ÍSAFJÖRÐUR 11:52 15:01
SIGLUFJÖRÐUR 11:36 14:42
DJÚPIVOGUR 10:47 14:54
Veðrið kl. 12 í dag
Austan og norðaustan 8-15 og dálítil væta, en rigning um landið SA-vert. Norðaustan 15-
23 og rigning eða slydda á Vestfjörðum. Hiti 1 til 7 stig.
Jóhanns Hjálmars-
sonar skálds og
gagnrýnanda var í
liðinni viku minnst
í þættinum Víðsjá í
Ríkisútvarpinu, en
hann andaðist vik-
unni áður, 81 árs
að aldri. Jóhann
gaf á ferli sínum út
18 ljóðabækur, var
mikilvirkur ljóða-
þýðandi og les-
endum Morgunblaðsins að góðu kunnur sem helsti
menningarblaðamaður þess áratugum saman. Í
þættinum fengu hlustendur að njóta brota úr við-
tölum við Jóhann og fleiri um verk hans, auk upp-
lestra, en einnig var rætt við rithöfundinn Jón
Kalman Stefánsson um höfundarverk Jóhanns.
Þetta var fyrirtaksefni, sem Eiríkur Guðmunds-
son tók saman, vel valið úr þeim digra menning-
arsjóði sem safn Rúv. er, athyglisvert bæði vegna
framúrskarandi ljóða Jóhanns og umfjöllunar um
skáldið. Það gerist ekki mikið betra menningar-
efni í íslensku talútvarpi. Það var athyglisvert að
heyra Jón Kalman víkja að því að Jóhann hefði
ekki notið sannmælis sem skáld af pólitískum
ástæðum. Ekki af því hann hafi verið svo pólitísk-
ur, heldur af því að hann hann var ekki vinstri-
maður, yfirlýst borgaralegt skáld í kalda stríðinu.
Erum við komin yfir það að meta menningu út frá
því hvort listamaðurinn hefur „réttar“ skoðanir?
Ljósvakinn Andrés Magnússon
Menningarhlutverk
Ríkisútvarpsins
Umfjöllun Jóhann Hjálm-
arsson, skáld og blaðamaður.
Morgunblaðið/Jóra
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Þráinn Freyr
Vigfússon,
eigandi
veitinga-
staðarins
Sumac,
mætti til
þeirra Loga
Bergmanns
og Sigga Gunnars í Síðdegisþátt-
inn og ræddi við þá um rekstur
veitingastaða á Covid-tímum
ásamt því að segja þeim frá nýrri
bók sem hann var að gefa út. Su-
mac opnaði fyrir þremur og hálfu
ári og sækja matreiðslumenn stað-
arins áhrif sín allt frá Norður-
Afríku yfir til Líbanon. Þráinn segir
ástæðuna fyrir því vera forvitni
sína. Nýlega gaf Þráinn út bókina
Sumac en þar er að finna upp-
skriftir fyrir helstu rétti veitinga-
staðarins og segist hann ekki hafa
verið feiminn við að gefa uppskrift-
irnar út. Viðtalið við Þráin má sjá í
heild sinni inn á K100.is.
Uppskriftir fyrir
helstu rétti Sumac
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 0 þoka Algarve 16 skýjað
Stykkishólmur 2 alskýjað Brussel 3 skýjað Madríd 8 heiðskírt
Akureyri 0 snjókoma Dublin 7 skýjað Barcelona 11 heiðskírt
Egilsstaðir 0 rigning Glasgow 5 léttskýjað Mallorca 12 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 2 skýjað London 5 alskýjað Róm 10 skýjað
Nuuk -6 léttskýjað París 2 þoka Aþena 16 léttskýjað
Þórshöfn 7 rigning Amsterdam 1 þoka Winnipeg -1 heiðskírt
Ósló 2 alskýjað Hamborg 3 þoka Montreal -1 snjókoma
Kaupmannahöfn 4 alskýjað Berlín 2 þoka New York 2 skýjað
Stokkhólmur 2 rigning Vín 4 alskýjað Chicago 5 léttskýjað
Helsinki -1 skýjað Moskva -6 heiðskírt Orlando 12 heiðskírt
Bein útsending frá aðventutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands þar sem verk
eftir Vivaldi, Händel og Mozart verða flutt. Álfheiður Erla Guðmundsdóttir
sópransöngkona þreytir frumraun sína með hljómsveitinni og hjónin Vera
Panitch og Páll Palomares leika fjörugan konsert fyrir tvær fiðlur eftir Vivaldi.
Hljómsveitarstjóri er Daníel Bjarnason.
RÚV kl. 20.05 Aðventutónleikar
Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Morgunblaðið/Eggert
KRINGLAN – SMÁRALIND – DUKA.IS
NÝJAR
VÖRUR
FRÁ
Servíettur 990.-
Bakki
5.190,-
Viskastykki 2.790,-
Borðklútar 890,-