Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 3

Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 3
HAUST 2017 3 SKÓLAVARÐAN HAUST 2017 2.TBLEFNISYFIRLIT Þú verður að vera það sem þú vilt að aðrir verði Dr. Zachary Walker, fræðimaður og kennari, segir snjalltæki bjóða upp á alls konar möguleika í skólastofunni og einmitt þar þurfi að kenna nemendum að umgangast þessi tæki. Að banna tækin sé furðuleg afstaða. Ferðast með hristidollu og verja deginum í sveitinni Um sextíu leikskólar í Kaupmannahöfn hafa þann hátt á að börnin dvelja fyrir utan borgina, ýmist ákveðna daga í hverjum mánuði eða daglega. Borgþór Arngrímsson hitti foreldra íslenskra barna sem sækja leikskóla af þessu tagi. Hæfileg blanda af eldri og yngri kennurum er góð fyrir allt skólastarfið Sigurbjörg Bjarnadóttir og Sigrún Helga Snæbjörnsdóttir, grunnskólakennarar við Síðuskóla á Akureyri, segja kennara þurfa að hafa sig alla við að fylgjast með nýjungum í tækni. Kennarastarfið er að þeirra sögn flóknara en áður – en samt alltaf heillandi. Bílgreinar í hringiðu breytinga Árum saman þurftu bifvélavirkjar að spyrja sjálfa sig hvort ökutæki gengi fyrir bensíni eða díselolíu áður en þeir hófust handa við viðgerðir. Nú horfum við fram á byltingu í heimi bílgreina og það hefur áhrif á kennslu í greininni. Skólavarðan heimsótti Borgarholtsskóla af þessu tilefni. Skólastofa tuttugustu og fyrstu aldarinnar Skólastofan hefur ekki tekið miklum breytingum í aldanna rás en með breyttum kennsluháttum hafa vaknað spurningar um hvort breytinga sé ekki þörf. Hópur kennara við Menntavísindasvið HÍ hefur hannað og sett upp skólastofu 21. aldarinnar. Kennarasamband Íslands Kennarahúsinu Laufásvegi 81, 101 Reykjavík Sími 595 1111 Netfang: utgafa@ki.is www.skolavardan.is Forsíðumyndin var tekin í Lindaskóla í Kópavogi. Ljósmyndari: Anton Brink Ritstjórar: Aðalbjörn Sigurðsson og Arndís Þorgeirsdóttir Ábyrgðarmaður: Þórður Á. Hjaltested Hönnun og umbrot: Kjarninn Prófarkalestur: Urður Snædal Auglýsingar: Öflun Prentun: Oddi Skólavarðan KENNARA SAMBAN D ÍSLAND S HAUS T 2017 Síðutal 4 Leiðari 6 Framtíðin er í húfi 7 Stefna KÍ mótuð í apríl 2018 8 Spjaldtölvuverkefnið sem snýst ekki um spjaldtölvur 11 Laun og álag hrekja kennarana frá skólunum 12 Þú verður að vera það sem þú vilt að aðrir verði 14 Mikill vilji til launahækkana fyrir kosningar – en hvað svo? 16 Verkstjórn í stað töflukennslu 19 Líta tækniþróun jákvæðum augum 20 Ferðast með hristidollu og verja deginum í sveitinni 23 Markmiðið að vera lifandi vettvangur umræðu um skóla- og menntamál 24 Trúnaðarmenn hafa mikilvægu hlutverki að gegna 26 Alþjóðlegt umhverfi þar sem hugmyndir flæða 28 Hæfileg blanda af eldri og yngri kennurum er góð fyrir allt skólastarfið 30 Bílgreinar í hringiðu breytinga 33 Hljóðkerfi í allar skólastofur 36 Skólarnir spili saman 38 Skólastofa tuttugustu og fyrstu aldarinnar 40 Minna um fíngerðan útsaum en áður 43 Verðlaunasögurnar í smásagna- samkeppni KÍ, Heimilis og skóla og Samtaka móðurmálskennara 50 Lykilatriði að byggja upp lærdómssamfélög 52 Við megum ekki mismuna 54 Viðkvæm álitamál og nemendur 56 Félaginn: Hefur gaman að því að leika sér með tækninördum 58 Krossgáta 12 20 28 30 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.