Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 34

Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 34
34 HAUST 2017 þegar það syngur, les upphátt eða jafnvel við samræður. Ástæðan fyrir þessum einkennum er að vöðvarnir sem búa til röddina eru að mótmæla og þá er kominn tími á þjálfun. Vandinn er hins vegar að fólk þekkir almennt ekki líffræðina á bak við röddina og veit til dæmis ekki hvað það á að gera til að slaka á röddinni og losna við þessi einkenni.“ Lítil þekking Valdís ítrekar að hún vilji bæta raddmenn- ingu og þar með að sjá aukna fræðslu um röddina. Sú fræðsla verði að hefjast strax í leikskóla. Hún hefur í tengslum við það unnið að bók sem ber vinnutitilinn „Er talandinn í lagi?“ Þetta er kennslubók um talfærin sem er þessa dagana í yfirlestri og umbroti, en vonir standa til að hægt verði að gefa bókina út á næstu mánuðum. Lítið sem ekkert kennsluefni er til um röddina í dag og bókinni er ætlað að fylla upp í það tómarúm. „Þar er farið í líkamsfræði sem er á bak við raddmyndun, hverjar séu hætturnar á að þú ofgerir röddinni, hvað þú getir gert til að laga hana o.s.frv.“ Valdís segir kennara sérstakan markhóp, ekki bara vegna þess að þeir geti nýtt bókina við kennslu heldur vegna þess að þeir eru í sérstakri hættu fyrir ýmis konar raddmein. „Kennarar eru alræmdir fyrir raddveilur og eru í áhættuhóp af því að þeir starfa í „Áður en fólk veit af þá er það byrjað að tala afar hátt og með klemmdri röddu. Svo- leiðis raddbeiting er stundum kölluð kennararödd.“ Íþróttakennurum er sérstaklega hætt við raddvandamálum, enda fylgir íþróttakennslu oft mikill hávaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.