Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 7

Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 7
HAUST 2017 7 Sjöunda þing Kennarasambands Íslands verður haldið dagana 10. til 13. apríl 2018 á Hilton Reykjavík Nordica. Þingið hefur æðsta vald í málum KÍ en þar er stefna sambandsins til næstu fjögurra ára mótuð. Tæplega 250 félagsmenn Kennara- sambandsins eiga rétt til setu á þinginu. Þórður Á. Hjaltested mun láta af embætti formanns í lok þingsins og nýr formaður taka við keflinu. Kosningu um nýjan formann var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. STEFNA KÍ MÓTUÐ Í APRÍL 2018 Frá sjötta þingi KÍ sem haldið var á Grand Hótel Reykjavík dagana 1. til 4. apríl 2014. FORMANNSSKIPTI Í SKÓLASTJÓRAFÉLAGINU Þorsteinn Sæberg hefur tekið við formennsku í Skólastjórafélagi Íslands. Fráfarandi formaður, Svanhildur María Ólafsdóttir, gaf ekki kost á sér til endurkjörs en hún hefur gegnt formennsku í félaginu síðan 2010. Aðalfundur Skólastjórafélagsins fór fram 14. október síðastliðinn. Þorsteinn Sæberg kemur til starfa í Kennarahúsinu um næstu mánaðamót en hann hefur um árabil verið skólastjóri í Árbæjarskóla. Ný stjórn Skólastjórafélagsins er auk Þorsteins skipuð Ástu Steinu Jónsdóttur, Ingileif Ástvaldsdóttur, Jóni Páli Haraldssyni og Magnúsi J. Magnússyni. Varamenn eru Arnbjörg Stefánsdóttir, Álfheiður Einars- dóttir og Hermann Örn Kristjánsson. Svanhildur María Ólafsdóttir og Þorsteinn Sæberg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.