Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 54

Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 54
54 HAUST 2017 Árlega úthlutar Erasmus+ á Íslandi 1.000 milljónum króna til fjölbreyttra mennta- og æskulýðs- verkefna, sem sýnir þann metnað sem íslenskt skólafólk hefur fyrir hönd skólanna og nemenda sinna. Um 30.000 þátttakendur hafa tekið þátt frá upphafi áætlunarinnar hér á landi. Við erum stolt af því góða samstarfi sem við höfum átt í gegnum árin og horfum áfram fram á veginn. Takk fyrir þátttökuna! Eiga kennarar að tala við nemendur um hryðjuverk? Hverju á skólafólk að svara þegar nemandi segir að reka eigi alla „helvítis Pólverjana“ úr landi? Eða ef einhver heldur því fram að það sé í góðu lagi að vera rasisti enda sé mamma hans það? Hafa strákar stundum rétt fyrir sér þegar þeir ásaka kennara um að halda „alltaf“ upp á stelpurnar í bekknum? Hvernig bregst skólinn við hugmyndum um að nemendur fái að velja sér salerni eftir kynvitund? Á kennari að láta skoðanir sínar í ljós eða vera hlutlaus? Er hægt að fjalla á hlutlausan hátt um barnagiftingu og heiðursmorð? Nemendur eiga rétt á að njóta bernsku sinnar Samkvæmt lögum um grunnskóla eiga nemendur rétt á því að njóta bernsku sinnar í öllu starfi á vegum skólans. Skólinn á að vera griðastaður. Hvernig eigum við þá að fjalla um þessi mál? Hafa skólar ákveðnum skyldum að gegna í forvörnum gegn hryðjuverkum og öðrum hroðaverkum? Vinnubúðir í Útey Undirrituðum gafst kostur á að sækja vinnubúðir um viðkvæm álitamál (controversial issues) á vegum Wergeland stofnunarinnar í maí síðastliðnum ásamt norrænum Bryndís Haraldsdóttir Linda Heiðarsdóttir Guðrún Ebba Ólafsdóttir Jón Páll Haraldsson VIÐKVÆM ÁLITAMÁL OG NEMENDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.