Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 31

Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 31
HAUST 2017 31 þannig að menn sérhæfa sig meira en þeir gera í dag, sumir verða í hefðbundnum viðgerðum meðan aðrir sérhæfa sig meira í tölvum bílanna, rafbílum o.s.frv. Við verðum bara að búa okkur undir að kenna öllu þessu fólki og búa það undir þau verkefni sem taka við að námi loknu.“ Málningarhermar og rafmagns- bílar í skólunum Ingi Bogi bætir við að eitt sem nú sé rætt sé samsetning nemendahópsins. „Hingað koma sextán ára krakkar með bíladellu sem er auðvitað jákvætt. En sú umræða er hafin að það þurfi að þróa námið í átt að háskólastiginu enda er tæknin alltaf að verða flóknari og því fylgir að kröfurnar sem gerðar eru til þeirra sem viðhalda bílunum okkar eru alltaf að aukast. Í þessu sambandi hefur verið bent á að þeir sem hefja nám í bílgreinum hjá okkur séu ekki einu sinni með bílpróf og menn velta fyrir sér hvort það sé heppilegt. Þó þessi umræða sé ekki komin langt þá geri ég ráð fyrir að hún eigi eftir að verða háværari á næstu misserum og árum.“ Borgarholtsskóli hefur reynt að bregð- ast við breyttum veruleika með því að þróa námið, en ekki síður með því að uppfæra tækjabúnað sinn. Hér til hliðar er fjallað um nýjan málningarhermi sem skólinn festi nýlega kaup á en það er langt í frá eina tækið. „Við höfum fest kaup á rafmagnsbíl sem við nýtum við kennslu hér í skólanum og einnig eigum við tvo tvinnbíla,“ segir Sigurjón. „Við höfum síðan fengið menn frá M YN D : H EL EN A S TE FÁ N S D Ó TT IR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.